Tíminn - 20.04.1980, Page 2

Tíminn - 20.04.1980, Page 2
2 Sunnudagur 20. aprfl 1980 Fáeinar laglegar vísur úr ýmsum áttum: „Eitthvað með því ailra versta er að vera karlmannslaus.’ [ síðasta sunnudags- blaði var farið nokkrum orðum um vísnagerð (s- lendinga og birtar fáein- ar vísur úr ýmsum áttum. Ekki var þó nýmælunum fyrir að fara, því að svo til allt var þetta alþekkt meða! þeirra, sem nokk- uð kunna fyrir sér í þessu efni. Nýjar vísur, sem af beztu gerð geta talizt, verða ekki til á færibandi, og sumir þeirra, sem hagorðastir eru, f lika vís- um sínum jafnvel síður en hinir, sem óvandlátari eru. Það vantaði þess vegna nýjabragðið, því miður, en hitt hefur líka sitt gildi að rif ja það upp, er af miklum hagleik hef- ur verið fellt í ferskeytlu. Nú er ekki svo, aö veður og vindar hafi skolaö neinu nýju á fjörur siöan á sunnudaginn v ar. Þess vegna er ekki annars kost- ur en lita enn til þess, sem fyrir löngu hefur veriö dregiö á land. Þaö veröur vonandi virt til vorkunnar aö sinni, en ef til vill veröa einhverjir til þess siöar aö leggja blaöinu til fáeinar vísur, sem nýrri eru af nálinni. Viö teflum þá fyrst fram • skagfirzkri vlsu, og var höfund- urinn Óllna Jónasdóttir á Sauö- árkróki: Mér finnst eitt og annaö bresta á þaö, sem ég frekast kaus. En eitthvaö meö þvi allra versta er aö vera karlmannslaus. Sumar hafa lengi beöiö brúö- kaups slns, en þó rætzt úr um slöir. Þaö geröist, þegar séra Hallgrimur Jónsson á Hólmum I Reyöarfiröi gifti Bessastaöa- bóndanum, Grfmi Thomsen, systur sína, Jakobinu, komna drjúgum fram yfir þann aldur, þegar blómi kvenna er mestur. Þá orti Páll ólafsson: Kænn er Hólmaklerkurinn, karlinn veit, hvaö hlýöir: Kann aö gylla gömul skinn, svo gangi þau út um siöir. Ekki getur annars en öllu farnaöist skaplega hjá þeim Bjarni Ásgeirsson Grlmi og Jakoblnu, þótt bæöi væru komin fram yfir þann ald- ur, er ástarbrimi er heitastur. Um annað hjónaband vitum viö minna, en fyrir þvi var hraklega spáö, þótt máski hafi þaö veriö aö ófyrirsynju. Hitt er vlst og satt, aö svo kvaö Knútur Þor- steinsson: Áform guös þaö undrar mig Önnu þér aö gifta. Sá ætlar þó svei mér þig sinni reiöi aö typta. í kreppunni upp úr 1930, þótti enginn maöur meö mönnum á útisamkomum, nema hann væri i pokabuxum og meö alpahúfu. En I þeim hertygjum gátu allir boriö höfuöiö hátt, þótt annars væri ekki úr miklu aö moða. Al- siöa var, aö kvenfólk væri einn- ig þannig klætt, aö minnsta kosti þegar feröast var á hest- um, en samt voru pilsin svo sem I góöu gildi. Og þó aö kreppa væri I landi, viröulegrar ættar úr Wall Street i Ameriku, lét ungt fólk þaö ekki svo á sig fá, aö þaö raskaði tiltakanlega háttum þess. Um þetta kvað Þura I Garöi: Pilsahnappa dýra dis drengir vappa kring um, pokabuxnakappa kýs á kærleiks happaþingum. Hjörleifur á Gilsbakka hafði aftur á móti sinn fyrirvara um „kærleiks happaþingin”: Skúli Guömundsson Margir hæla ást um of, ýmsum varö hún byröi. Nái hún aöeins upp I klof, er hún iltils viröi. Og áöur en viö sleppum þess- um þræöi alveg: Bjarni As- geirsson alþingismaöur var á ferö i Skaftártungu, og ekki ör- grannt um, aö hann þættist sjá einhvern blæ þess dökkva, sem minnti hann á vlnþrúgnaþjóöina suður I Frans. Þess vegna kvaö hann: Byigjan margan bar á sand beint aö faömi svanna. Eru viöa um okkar iand augu skipbrotsmanna. Samtlmis Bjarna voru á þingi ágæt visnaskáld, svo sem Skúli Guömundsson og Eirikur Einarsson frá Hæli, og fleiri all- vel liötækir. Þessarar leikni sinnar neyttu menn oft, og þá ekki slzt I löngum ferðum, sem farnar voru oft I stjórnmálaer- indum út um sveitir á þeim ár- um. Skúli Guömundsson var at- vinnumálaráðherra á árunum 1938-1939, og bar þá einu sinni svo til, aö þeir Bjarni fóru sam- an austur i Skaftafellssýslu á stjórnarráösbll, sem Arreboe Clausen ók sem oft endranær. Skúli Guðmundsson barst jafn- an lltið á, en Clausen var reifur aö jafnaöi, hvatur I hreyfingum og hress i tali. 1 þessari ferö þeirra þremenninga varö kveikja aö vlsum, sem hlutu landsfrægö á sinni tlö. Tilefniö var misskilningur, sem upp kom á gististaö á Kirkjubæjar- klaustri, ef til vill ýktur nokkuö, og Bjarni Asgeirsson greip hann á lofti. Skúli og Clausen komu aö Klaustri foröum daga. Þaö, sem skeöi á þessum staö, þykir skritin saga. Clausen var meö haröan hatt, hress I bragöi og glaöur. Af Skúla hvorki draup né datt, hann dróst inn berhausaöur. Kom á fólkiö hálfgert hik, hattinum Clausen lyfti, og eftir nokkur augnablik uröu stjórnarskipti. Þerna ein til þeirra gekk, þeim hún sæti velur, meö Ciausen fór á bezta bekk, en bilstjórann I felur. Oft hafa litlar þakkir þáö þeir, sem haröast púla. Köld eru jafnan kvennaráö, Clausen steypti Skúla. Þeir sem feta stjórnarstig og stlga I hæstu raöir, svei mér veröa aö vara sig aö vera berhausaöir. ókunnugir undurlétt öölast valdaljómann. En enginn heldur stööu og stétt meö stjórnarhattinn tóman. Skúla varö ekki oröa vant, þótt berhausaöur væri. Hann svaraði Bjarna á þessa leiö: Þótt hann heföi höfuöfat og heldur góöar flíkur, aldrei Bjarna oröiö gat yfirmanni llkur. Þaö er ekki, þaö er frá, þörf á skýringunum. Stúlkur villast aldrei á æösta manni og honum. Varla blandast neinum hugur um, að Hitler er mesti blóövarg- ur, sem uppi hefur veriö á þess- ari öld og þótt lengra væri fariö aftur I tímann. Þegar heims- styrjöldin siðari haföi staöiö f jögur ár og menn teknir að ger- ast langeygðir eftir þvi, aö henni lyki, var þessi visa kveö- in: Láttu enda ófriöinn, efldu bræöraiagiö, dreptu Hitier, drottinn minn, og djöflinum gefðu hræiö. Ekki miklu slöar stiknaði hræ Hitlers á biáli i Berlln. Þannig rættist sú óskin. Ófriönum lauk, en efling bræöralagsins fór i handaskolum hjá oddvitum ver- aldarinnar, og megum viö enn af þvi súpa seyðið. Þegar styrjöldin var úti, var víöa gengiö I skrokk á þeim, sem gerst höföu hallir undir nazista og gengiö erinda þeirra. Stundum var gengiö vægöar- laust til verks eins og viöbúiö var, eftir þá kúgun og óhæfu- verk, er fólk haföi oröiö aö þola, og viö bar, að hefndin kom þar niður, er ekki voru efni til. í Kaupmannahöfn geröist þaö, aö Guðmundur Kamban var skot- inn I veitingahúsi, er hann tregöaðist aö hlýöa skipunum manna, sem virðast hafa ætlaö aö sækja hann til yfirheyrslu. Þetta þóttu að vonum mikil og ill tiöindi á Islandi. Jón Þor- steinsson á Arnarvatni var þá fjörgamall oröinn og blindur, en fylgdist ger-lameð öllu sem til tlöinda bar. Varð honum harla heitt I hamsi, þegar hann spuröi vig Guðmundar Kambans,. og hraut honum af vörum þessi kempulega vlsa, sem I er fólgin skírskotun til goöafræöinnar: Heyr mig, Loki, hvitásbani, hvar er mistilteinn? Fá mér blindum fimmtán Dani fyrir Kamban einn. Eins og öllum er kunnugt hef- ur ekkert skipt Islendingum jafnhastarlega i tvær andstæöar fylkingar á seinni áratugum og þátttaka þeirra I Atlantshafs- bandalaginu og hersetan, sem fljótt hlauzt af henni, þótt I upp- hafi væri látið I veöri vaka, aö hér yröi ekki útlendur her nema til styrjaldar drægi. Um inn- göngu tslendinga I Atlantshafs- bandalagiö áriö 1949 var þessi vlsa kveöin. tslendingar eöii tvenn innst I hjarta bera. Sumir af þeim eru menn, aörir iáta þaö vera. Hér veröur staöar numiö I þetta skipti, og ættu lesendur nokkuö aö hafa til þess aö raula fyrir munni sér um helgina. —JH.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.