Tíminn - 20.04.1980, Síða 21

Tíminn - 20.04.1980, Síða 21
Sunnudagur 20. aprQ 1980 29 kassettutæki á meöan birgóirendast SUPERSCOPE CD-301A: Eitt ódýrasta kassettutækið á mark- aðnum með norm-cro 2 stillingu og sjálfvirkum upptökustyrk. Tónsvið 40-14.000 rið. Hámarks- bjögun 0.2%. Verð kr. 135.500,- Útborgun kr. 45.000.- eða staðgreiðsluafsláttur kr. 9.500.- SUPERSCOPE CD-312: Lipurt framhlaðið tæki með stillingu fyrir þrjár tegundir kassetta og Dolby kerfi. Tónsvið 40-15.000 rið. Hámarksbjögun 0.10%. Að- eins fáanlegt í svörtu. Verð kr. 212.200.- Útborgun kr. 71.000.- eða staðgreiðsluafsláttur kr. 14.900.- MARANTZ 1820 mkll: Stilling fyrir þrjár tegundir kassetta Dolby kerfi og sjálfvirk upptöku- stilling. Tónsvið 30-16.000 rið. Hámarksbjögun 0.10%. Verð kr. 253.200.- Útborgun kr. 84.400.- eða staðgreiðsluafsláttur kr. 17.700,- MARANTZ 5010: Tæki fyrir þá, er gera kröfur til uþptökugæöa. Permalloy upptökuhöfuð og mjög næmir styrkmælar. Stilling fyrir þrjár tegundir kassetta, sjálfvirk upptökustilling og gott Dolby kerfi. Tónsvið 30-17.000 rið. Hámarksbjögun 0.08%. Verð kr. 342.100,- Útborgun kr. 114.000.- eða staðgreiðsluafsláttur kr. 23.900.- MARANTZ 5025: Frábært tæki með möguleika á hljóðblöndun (frá hljóðnemum og/eða magn- ara). Viðvörunarljós kviknar, ef upptökustyrkur verður of hár. Teljari með minni. Stilling fyrir þrjár tegundir kassetta. Dolby kerfi og sjálfvirk uþþtökustilling. Tónsvið 28-17.000 rið. Hámarks- bjögun 0.08%. Fáanlegt í silfri eða svörtu. Verð kr. 417.000.- Útborgun kr. 139.000.- MARANTZ 5030: Fullkomnasta Marantz-tækið. Þrjú tónhöfuð. Tvöfalt Dolby kerfi. Hljóðblönd- unarmöguleikar. Stilling fyrir þrjár tegundir kassetta. Við- vörunarljós fyrir upptökustyrk. Teljari með minni. Allt skapar þetta upptökugæði í hæsta flokki. Tónsvið 20-18.000 rið (FeCr). Hámarksbjögun 0.05%. Verð kr. 595.100.- Útborgun kr. 198.400.- eöa staðgreiðsluafsláttur kr. 29.200,- eða staðgreiðsluafsláttur kr. 41.700.- LAUGAVEG110 SÍMI 277 88 FOÐUR fió riö sem bœndur treysta REBÐHESTABLANDA mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg steinefni og vitamin HESTAHAFRAR MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SfMI 11125 HURDA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. BIIKKVER BUKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. cumpHnuzist: TRAUSTIR TJALDVAGNAR • Sérstaklega sterkur og góður undirvagn, • Stálgrind, þverfjöður, demparar, stór dekk, 0 Vagninn er nærri rykþéttur. Svefnpláss fyrir 7-8 manns, Eldhúskrókur með eldavél og fleiru Irmifalið í verði: B Fortjald, innritjöld, gardínur, gaskútur, þrýstijafnari og yfirbreiðsla Camptourist er ti/ afgreiðslu strax Gísli Jónsson & Co h.f. Sundaborg — Sími 86644 r Aóalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands uerður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 2. maí 1980, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkuœmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkuœmt 15. grein sam- þykktanna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum uerða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjauík, 25. til 30. apríl. Stjórnin EIMSKIP *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.