Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 18
Illllllll 26 lí'iliUii Sunnudagur 20. aprfl 1980 Heildarútgáfa Jóhanns G. — 10 ára tímabil — Kjörgripurinn f safnið Póst- 5 LP plötur á 15.900.— sendum Pöntunarslmi 53203 kl. 10-12. Nafn_ Heimili- Sólspil & Á.Á. Hraunkambi 1, Hafnarfirði RAUÐA FJOÐRIN til hjálpar heyrnarskertum Kaupið fjöóur Söludagar: 18., 19. og 20. april Heildarmynd Vetrarbrautar Hér má sjá eina af hinum fögru stjörnuþyrplngum, sem tilheyra vetr- arbraut okkar, M-13 i stjörnumerkinu Herkúlesi, og má sjá hana berum augum á heiöskfrum kvöfdum. I. Langmestur meirihluti stjarna I þyrilvetrarbrautum er staösett- ur í miökjarna þeirra og I örmun- um, sem ganga út frá miösvæöi þeirra. Þó er dálitill hluti stjarna dreiföur um kúlulaga svæöi allt i kringum miöbik og kringlu vetr- arbrauta og er taliö aö þessar stjörnur muni vera um þaö bil einn hundraöshluti af öllu efni vetrarbrauta. Þessar stjörnur eru flestar samansafnaöar i kúlu- þyrpingar, og hverri venjulegri vetrarbraut fylgja aö jafnaöi nokkur hundruö slikar. Kúluþyrpingar eru nokkuö mis- stórar, þetta frá 100 þús. sól- stjarna og allt upp f milljon, og eru oft um 100 ljósár í þvermál. Hverri vetrarbraut fylgja oftast nokkur hundruö kúluþyrpinga. Alitiö er aö kúluþyrpingar hafi myndast snemma á þróunarferli vetrarbrautar. Þar er aöeins aö finna gamlar stjörnur en engar nýjar og þar er ekki aö finna geimefni eöa rykský, sem nýjar stjörnur gætu myndast úr. Svo er aösjá, sem allt geimefni hafi þeg- ar gengiö til þurröar, viö myndun þeirra stjarna, sem þarna eru til staöar. Engin geimský byrgja þvi útsýn frá fbúum stjarnanna á þessum geimsvæöum. II. Alitiö er, aö I miöhluta kúlu- þyrpinga standi stjörnurnar þétt. Má því telja vist aö útsýn frá ibú- um einhverrar reikiátjörnu I sliku sólnasafni sé mjög fagurt.Fyrir samband hafa menn hér á jöröu stundum litiö sllkan himin, ýmist I sýn eöa i draumi, og fundist mikiö um. Væri vissulega mikils um vert, aö lif iaröarbúa Bæti tekiö þeim framförum, aö vit- sambönd viö Ibúa sllkra staöa yröu algengir atburöir. Mundi þá ekki aöeins berast hingaö aukin vitneskja um fjar- læga stjarnheima, heldur einnig aukin lifmagnan, sem leiöa mundi til aukinnar farsældar jaröarbúa. Ingvar Agnarsson. Atvinnumál öryrkja í Reykjavík: Hugmyndir um að fjölga vernduðum vinnustöðum Kás — Borgarstjórn samþykkti á árinu 1976 aö tekin yröi upp skipulögö sérhæfö vinnumiölun á vegum Ráöningarstofu Reykja- vfkurborgar til aö annast at- vinnumál öryrkja og annars fólks með skerta starfsorku. Einnig var þá samþykkt aö kanna mögu- leika á aö íjölga vernduöum vinnustöðum I Reykjavik, auk þess sem vakin var athygli á þvi 1970, aö þeir sem notiö hafa endurhæfingar skuli aö ööru jöfnu eiga forgangsrétt til atvinnu hjá riki og bæjariélögum. Birgir lsleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi, bar fram fyrir- spurn á siöasta fundi borgar- stjórnar, og spurði hvaö liöi framkvæmd þessara tillögu. 1 svari borgarstjóra, Egils Skúla Ingibergssonar, kom fram aö þegar heföi veriö ráöinn maö- ur til starfa hjá Ráöningarstof- unni til aö annast atvinnumál öryrkja og annars fólks meö skerta starfsorku. Þessi starfsmaöur heföi starfaö i nánu samstarfi viö fram- kvæmdastjórn endurhæfingar- ráös varöandi mál einstakra at- vinnuumsækjenda. A árinu 1978 heföu veriö ráönir til borgarinnar 62 af þeim 91 endurhæföu sem sótt heföu um störf, og áriö 1979 heföi veriö ráöinn 31 af 62 umsækjend- um. Nú liggja fyrir hugmyndir og tillögur frá fulltrúa öryrkjadeild- ar hjá stjórn Ráöningarstofnunar og hafa verið þar til umræöu um nokkurt skeiö, um fjölgun verndaöra vinnustaöa I Reykja- vik. Eru þær aöallega þriþættar. Aö komiö veröi á fót samstarfnefnd, sem vinni aö uppbyggingu og skipulagningu atvinnumála öryrkja. Undirbúningur veröi hafinn aö stofnun verndaös vinnustaöar á vegum opinberra aöila 1 Reykjavlk. Og I þriöja lagi, að i samráöi viö atvinnurekendur og verkalýöshreyfinguna veröi gerö úttekt á fyrirtækjum og stofnunum I borginni til aökanna möguleika á störfum fyrir öryrkja og aukin veröi kynning á mikilvægi þátttöku öryrkja á vinnumarkaöinum. Guörún Helgadóttir vakti athygli Birgis isleifs á þvi aö hann heföi ásamt fleirum staöiö fyrir þvl fyrir stuttu aö fella til- lögu hennar um aö komiö yröi I framkvæmd ákvæöi laga um endurhæfingu frá árinu 1970, um aö þeir sem notiö heföu endurhæf- ingar, skuli aö ööru jöfnu eiga forgangsrétt til atvinnu hjá borg- inni. Hann ætti þaö þvi viö sjálfan sig aö þeim liö tillögunnar frá ár- inu 1976 heföi ekki veriö hrint full- komlega I framkvæmd. Adda Bára Sigfúsdóttir, vakti einnig athygli á þvi, aö tillagan sem borgarstjórn heföi samþykkt áriö 1976 og Birgir ísleifur geröi fyrirspurn um nú, væri frávls- unartillaga Sjálfstæöisflokksins viö tillögu vinstri manna i borgarstjórn um aö komið yröi á fót vernduöum vinnustaö fyrir öryrkja og endurhæföa á vegum borgarinnar. Laus staða Deildarstjóra viö Tryggingastofnun ríkisins Staða deildarstjóra sjúkratryggingadeild- ar Tryggingastofnunar rikisins er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og störf sendist ráðuneytinu fyrir 16. maí n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 17. april 1980. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.