Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 17
16 Sunnudagur 20. aprll 1980 Sunnudagur 20. aprll 1980 ii'iísifsaí 25 Margt býr i steininum 99 ættum að virkj a okkar bestu krafta í það að teikna hús- næði” segir Ingimundur Sveinsson arkitekt Parhúsiö aö Bergstaöastræti 62, Timamyndir: Tryggvi. „Ég hef teiknaö nokkuö af ibúöarhúsnæöi I Reykjavlk, mest einbýlishús, en ástæöan fyrir þvl, aö ég bendi sérstaklega á raö- húsiö viö Bergstaöastrætiö er sú, aö ég hef mikinn áhuga á nýjum leiöum I ibúöabyggingum, leiö- um, sem uppfyllt geta kröfurnar um lága og þétta byggö”, sagöi Ingimundur Sveinsson arkitekt, er viö báöum hann aö benda á hús, sem hann væri ánægöur meö aö hafa teiknaö. Ingimundur sagöi, aö reynsla sin væri sú, aö oft mætti ná jafn góöri landnýt- ingu meö raöhúsum eins og fjöl- býlishúsum og oft á tiöum gæti veriö hagkvæmara og ódýrara aö byggja raöhús en fjölbýlishús. Skilyröiö fyrir þvi væri, aö menn færu aö lita á raöhús sem valkost viö fjölbýli, en ekki sem valkost viö einbýli. Séö yfir stofurnar. sem útihúsin eru oft mun reisu- legri en sjálft ibúöarhúsnæöiö. Ibúöarhúsin eru þá lágreistar byggingar meö skúrþökum, ofta*:t nær hannaöar á rikisrekn- um teiknistofum. Mjög litiö er og gert aö þvl, aö Ibúöarbyggöu' aölagi sig staö- háttum. Þetta veröur bagalegast á Vestfjöröum og Austfjöröum, þar sem töluvert af sjávarþorp- um eru byggö i fjallshliö. Stalla- hús, eins og sjá má viö sömu aö- stæöur I Sviss og Noregi, ættu vel viö. Slik hús hafa varla sést hér á landi. Þvi miöur eru frekar pöntuö stööluö hús, sem ætluö eru fyrir marflatt land. Fólki á þess- um stööum er oft vorkunn. Þaö hefur ekki neina yfirsýn yfir tæknileg atriöi og á kannski ekki greiöan aögang aö tæknilegri ráö- gjöf. Og stundum veröur aö skrifa hina hörmulegu útkomu á skipu- lagsyfirvöld eöa þá, sem fara meö skipulagsmál. Arkitektar eru varla hvit- þvegnir I þessu málum? Viö eigum marga góöa arki- tekta, en I staöinn fyrir aö teikna hús fyrir fjöldann og fátæktina, eru þeir uppteknir viö aö teikna eitt og eitt monthús fyrir riki og sveitarfélög. Þetta ætti aö vera öfugt. ViÖ ættum aö leyfa skuss- unum aö glima viö slik hús, en virkja okkar bestu krafta til þess aö teikna þaö sem mikilvægast er, þ.e. Ibúöarhúsnæöi. En skiln- ingur almennings á, aö arkitekta- vinna sé einhvers viröi er þvi miöur afskaplega litil! Baöherbergiö. o Úr stofum. Eins og sést á myndinni ganga hringstigar aö hálfu inn I Ibúöina viö hliöina og fæst þannig tilbreyting I annars hornréttar llnur hússins. A jaröhæö eru stofur og eldhús, þar fyrir ofan svefnhernergi og baö, og I risi sjónvarpsherbergi. Myndirnar eru úr Ibúö Einars Sveinssonar. Er húsiö iátiö falla inn I fjölbreytta götumynd á eölilegan hátt. ,Lág og þétt byggð er elsta byggðarformið’ „Þaö er i tisku nú aö tala um lága og þétta byggö eins og slik skipan sé eitthvaö ný af nálinni, en þetta er elsta byggöaformiö. Þaö aö sveitarfélög vilji taka þetta form upp aftur á sér eöli- legar skýringar á timum orku- kreppu. Sveitarfélögin hafa margra hluta vegna ekki efni á aö byggja mjög stór einbýlishúsa- hverfi, þvi aö landnýtingin veröur svo lítil. önnur sjónarmiö koma þarna inn i: Um leiö og byggöin breiöir úr sér og vegalengdir aukast, hverfur bæjarbragurinn. Og ég held, aö fólk sakni þess andrúms- lofts, sem var hér áöur fyrr, þegar byggö var þéttari og fleira fólk bjó á minna svæöi en nú er. Þá kemur upp sá vandi, aö ná umhverfislegum gæöum, þrátt fyrir mikinn þéttleika. Eru raöhús samt ekki dýrari kostur en fjölbýlishús? Ekki, ef rétt er aö þeim staöiö. Ég fylgdist t.d. meö þvi á siöasta ári, þegar boönar voru út undir sama kerfi svokallaöar leigu- Ibúöir, annars vegar I fjölbýli og hins vegar I raöhúsum. Þetta var útiá landi og varö útkoman sú, aö raöhúsin voru mun ódýrari. Kostnaöurinn byggist á þvi, eins og ég sagöi áöan, aö litiö sé á raöhús sem valkost viö fjölbýli en ekki sem valkost viö stórar lúxus- Ibúöir I einbýlishúsum. í Reykja- vik hefur nokkuö veriö fariö inn á þá braut, en úti á landi er minna um þaö. ,Þegar útihúsin verða reisulegri en sjálft íbúarhúsið....” Annaö er þaö, sem ég tel alvar- legt og er jafnvel meira áberandi úti á landi en I Reykjavik. Þaö er hversu sjálf ibúöahönnunin er á lágu stigi. Þetta er mjög ein- kennilegt, þegar haft er I huga, aö viö eigum ágæta arkitekta. Allra verst er þetta I sveitunum, þar Cr sjónvarpsherbergi. Þaöan er útsýni yfir flugvöllinn og Skerjafjöröinn. .Litiö eldhús en nýtist vel.’ „Enginn sparnaður að því að kaupa ódýra teikningu” Þá komum viö aftur aö þvl, aö þaö er ódýrara fyrir fólk aö kaupa staölaöar teikningar: Teikningin sjálf er hugsanlega ódýrari, — en máliö er flóknara en þaö sýnist: Viö getum t.d. minnt á, aö teiknikostnaöurinn er sáralitill hluti af bygginga- kostnaöinum, en samt sá mikil- vægasti. Vönduö og góö hönn- unarvinna kostar yfirleitt meiri peninga en léleg, en hún leiöir til betra húsnæöis skyldi maöur ætla. Þeir kostir, sem lóöin býöur upp á, eiga á hættu aö fara for- göröum, þegar kastaö er höndum til hönnunarvinnunnar. Hins vegar má ekki gleyma þvi, aö þeir sem byggja þurfa aö veita fyrir sér hverjum eyri. Hér er oft um aö ræöa ungt fólk, sem er aö stofna heimili, og þaö heldur sig spara meö þvi aö kaupa einhver ja ódýra teikningu, en slikt er ekki sparnaöur, þvert á móti. Ræbur fóik ekki heilmiklu um væntanleg hibýli sin? Þaö er sjálfsagt einstaklings- bundiö, en skoöun min er sú, aö árangurinn yröi oft betri, ef fólk tryöi og treysti slnum arkitekt. Fólk á þaö til aö horfa fram hjá fagkunnáttunni. Mér dettur I hug I þessu sambandi þaö traust, sem menn bera til lækna. Fæstir þykjast hafa meira vit á læknis- fræöi en læknirinn sjálfur. I húsa- geröarlist bregöur svo viö aftur á móti, aö allir þykjast vita jafn- mikiö eöa meira en fagmaöurinn. Hvab rábleggurbu ungu fóiki, sem er ab fara ab byggja? Ég ráölegg þvl aö kynna sér þaö sem byggt hefur veriö og flýta sér hægt I ákvöröunum. Þaö dýrasta I húsbyggingum er aö eyöa peningum I lélegt húsnæöi, — þ.e.a.s. illa hannaö. Ef um hjón er aö ræöa, er gott aö báöir aöilar tali viö arkitektinn, sem þá aftur reynir aö átta sig á persónulegum háttum þeirra, áhugamálum og breytingum, sem fjölskyldan gæti tekiö I framtlöinni. Þaö er mjög mikiö atriöi, aö hús hafi vissa aö- lögunarhæfni. „Starfið sameinar listræna hluti og praktíska” Hvernig væri ab þú lýstir rab- húsinu vib Bergstabastrætib nánar? Já. Þetta er frekar óvenjulegt hús, Ibúöirnar mjóar, — hver ibúö er ekki nema fimm metrar á breidd og aöstæöur þröngar. Húsiö stendur I gömlu hverfi innan um gamalgróin hús og eölilegast heföi veriö aö reisa hús meö einni ibúö á hvorri hæö. Þannig hefbi Framhald á bls. 35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.