Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 20. aprll 1980 ÖPIÐ HAF GRUNNSÆVI FJÖÐUR VATNASVÆÐI SALNINGSÁR VATN Á MAI 25 Z/-".' i '•-3?. JÚNI ^ JÚNI io Arleg ganga hjá laxi á vatnasviðl Salangár I Troms. Gangan hefst á ö&rum tlmum annars staðar og fer eftir hitastigi. Göngusei&in hefja gönguna hjá laxinum (hvlt ör). A beitarsvœ&inu I hafinu er geldlax og lax sem ætlar aft hrygna a& hausti. Göngusei&in eru komin út á beitarsvK&ifi. Hrygningarlaxinn (svört ör) þekkir aftur fero- mónana frá eigin stofni, og fer a& halda heim eftir feromónasló&inni sem sei&in bjuggu tU. Tvistefnuumfer&in gengur reglubundiO milli beitarsvK&is og heimaár. Fyrstu hrygningar- laxarnir ná heim u.þ.b. sex vikum á&ur en sl&- ustu göngusei&in yfirgefa vatnasvK&ift. 1 1 1 1 JÚ.Li 25 Sföustu hrygningarlaxarnir yfirgefa beitar- svæOift nokkru áOur en slOustu gönguseiftatorf- urnar yftrgefa ána. AGÚST 10 Siöustu hrygningarlaxarnir yfirgefa beitar- svæ&ift nokkru á&ur en siftustu gönguseiOatorf- umar yfirgefa ána. AGÚST25 Slöustu hrygningarlaxarnir ganga upp I ána, án þess aö hitta gönguseiöi á útlei&. VETUR Hrygning fer fram nokkru fyrir jól. Lax sem llf- ir af hrygninguna hefur sennilega vetrarsetu á riöstö&vunum, ef aOstæ&ur leyfa, og gengur út áriö eftir um leiO og göngusei&in (hoplax). GÖNGUSEIÐI GELDLAX hrygningarlax Jón Kristjánsson: Feromónakenningin Jón Kristjánsson fiski- f ræOingur Vegna þess aö laxeldi og haf- beit meO iax hafa á ný komist I svi&sljósiO sem e.t.v. ar&vænleg búgrein, e&a atvinnuvegur, tel ég rétt aö skrifa smápistil um fero- mónakenningu Hans Nordengs um göngur laxfiska. Fermóna- kenningin byggir á lyktarefnum og lyktarskyni laxfiska, en efni, sem notuO eru sem boOberar milli einstaklinga sömu tegunda, kall- ast feromón. Efni, sem gegna þvl hlutverki aö bera boö milli vefja- hluta sama likama, kallast hor- món, og er þaö orö vel þekkt. Nærtækasta dæmiö um áhrifa mátt og mikilvægi feromónanna er alþekkt hjá hundum. Þegar tik veröurlóöa, fer hún aö framleiöa og gefa frá sér fermóna, sem dregur til hennar hunda af stóru svæöi. Gera má ráö fyrir, aö hundar finni lykt af tikum milli bæja, en þaö er ekki fyrr en ákveöin lykt kemur, feromóniö, aökynþroska karlhundar dragast aö tikinni meö ómótstæöilegum krafti. Tikur og ókynþroska hvolpar láta sér hins vegar fátt um finnast. Aö lyktin sé mikilvægt atriöi i sambandi viö ratvísi laxfiska, er ekki þaö, sem menn deila um, og má viöa sjá i skrifum, aö „laxa- lykt” sé lykilatriöi, þegar fara skal út I hafbeit. Hins vegar virö- ist ekki öllum ljóst hvernig feromónin (lyktin) fara aö þvlaö gegna sinu hlutverki, enda þótt Ingvi Hrafn Jónsson hafi gert grein fyrir aöalatriöunum I kenn ingu Nordengs i stuttri en ágætri grein I Morgunblaöinu 11/8 1977. Mér þykir því rétt aö koma á framfæri kenningu Nordengs, og styöst ég þar viö grein, sem hann samdi sjálfur og birti m.a. I Finn- mark Dagblaö 4. og 5. ágúst 1977, svo og kafla Ur nýútkominni bók, sem nokkrir stúdentar Nordengs hafa skrifaö. Sjóurriði Alkunna er aö sjóbleikja, sjó- urriöi og lax auka kyn sitt I fersku vatni, en taka út mestan vöxtinn i sjó, og þurfa þvi aö flakka á milli mjög svo ólikra búsvæöa. Fjar- lægöin milli beitarsvæöanna I hafinu og heimaárinnar er oft mikil, en samt getur fiskurinn fundiö ána sina aftur, og ekki nóg meö þaö, heldur einnig þann staö i ánni, þar sem hann ólst upp sjálfur. Gangan til sjávar hefst aö vori, bæöi hjá sjóbleikju, sjóurriöa og laxi. Þegar nokkur tlmi er liöinn frá þvi, aö fyrstu seiöin fóru til sjávar, þá fyrst hefst gangan úr sjó I ána. Siöan líöa margar vikur meö tvistefnuumferö I hafinu, firöinumog ánni: Göngurfisks úr ánni I sjó og göngur fisks úr sjó i ána. Þetta er alls ekki nýr sann- leikur, en þaö er ekki fyrr en á allra siöustu árum, aö Nordeng skýrir fyrirbrigöiö á viöunandi hátt og leysir um leiö gátuna um hvernig göngufiskurinn ratar heim. Lax Aö vetri áöur en árlegar göngur byrja, er laxastofninn tvískiptur: I ánni eru seiöi á ýmsum aldri, og kynþroska hængar, sem sjaldan veröa stærri en um 20 sm. A beit- arsvæöinu úti i hafi er geldlax og lax, sem er aö veröa kynþroska og ætlar heim til hrygningar aö hausti. Laxaseiöin eru i ánum 3-5 ár áöur en þau veröa tilbúin til aö ganga I sjó. Fljótlega eftir aö isa leysir og hiti árinnar fer yfir 6-7 gráöur C. fara fyrstu laxaseiöin aö ganga I átt til sjávar. 1 Salangsánni I Noregi er þetta um 25. mai. Eftir þetta ganga seiöin úránnii torfum næstum á hverju kvöldi. Þegar ánni sleppir synda seiöin I torfu meö straumi á um 20 km hraöa á sólarhring. A þennan hátt myndast „lest” af seiöatorf- um frá ánni alla leiö út á beitar- svæöiö I hafinu, og um 20km eru á milli „vagnanna” I lestinni. A leiöinni gefa seiöin frá sér lyktar- efni (feromóna) og leggja eftir sig lyktarslóö. Þegar komiö er á endastöö, hitta seiöin iaxinn, sem þar er búinn aö vera eitt eöa fleiri ár. Og ekki aöeins sina eigin ætt- ingja, heldur einnig ókunnugan lax úr mörgum öörum ám. En hver laxastofn þekkir lyktina af seiöunum úr sinni á og fær þar meö þau skilaboö, aö nú skuii þeir af stofninum, sem ætla til hrygn- ingar fara af staö heim. Hver laxastofn hefur sem sagt sina eig- in lykt, sem er erföafræöilega ákveöin. Fulloröni laxinn syndir nú af staö heim á mikilli ferö eftir slóöinni, sem seiöin bjuggu til, og hann er kominn aö ánni mörgum vikum áöur en síöasti seiöahópur leggur af staö til sjávar. Hann feröast um opiö haf á um 55 km hraöa á sólarhring, en þvi nær sem dregur heimasióöum, eykur hann feröina i um 120 km á sólar- hring. Samkvæmt þessari kenningu þarf laxinn ekki aö vita hnatt- stööu sina, miöaö viö heimaána, oghann þarf ekki aö vita, hvenær hann á aö leggja af staö og ekki heldur I hvaöa átt hann á aö fara. Þetta ákveöst allt saman, þegar gönguseiöin koma Ut á beitar- svæöiö, og hrygningarlaxinn hef- urekki um neitt annaö aö velja en aö pilla sig heim, þegar kalliö kemur, þó enn sé allt aö hálft ár fram aö hrygningarttma. Þetta skýrir m.a. hvers vegna laxagöngur eruseinna á feröinni i köldum vorum, eins og átti sér staö hér á landi siöast liöiö vor. Göngu til sjávar seinkar vegna kuldans og boöin koma þvi seinna út á beitarsvæöiö. Meö þvi aö fylgja seiöaslóöinni heim, er auövelt fyrir laxinn aö rata alla leiö og finna þann staö, þar sem hann var borinn og barn- fæddur sjálfur. Þar eru smáseiöin og kynþroska hængamir á enda- stööinni. Þegar þessu flakki er lokiö aö hausti, hafa gönguseiöin i ánni og kynþroska laxinn i hafinu skipt um dvalarstaö og stofninn er tvi- skiptur, þar til næsta flakk hefst. Sjóurriði og sjóbleikja Sjóurriöi og sjóbleikja hafa annaö göngumynstur en laxinn, þvi um voriö áöur en göngur hefj- ast, er allur stofninn saman kom- inn i ferskvatni. SU skoöun er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.