Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 20. aprll 1980 31 Þorkatla Gisladóttir r , \ Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið 1 gamla daga 293 -----------------------^ ,4íáriö er mesta prýði kon- unnar”, segir gamalt máltæki. Og hárprúö var sannarlega hún Þorkatla Gisladóttir, ljósmóðir frá Stóra-Botni i Hvalfiröi, fædd 30. mai 1878. Hún bjó siöast aö Litlu-Fellsöxl og dó þar. Þor- katla var alsystir Guörúnar ljósmóöur á Akranesi, Magnús- ar á Brekku, Ingibjargar i Galt- arholti, Gisla I Lambhaga og Jóns og Elísu á Fellsöxl — og fleiri voru hennar systkini. Hálfbræöur hennar voru Bjarni á Geitabergi, faöir Bjarna læknis,og Sveinbjörn i Efstabæ, faðirÞorgeirs skálds, sem mörg ár var kennari á Laugum i Reykjadal og síöan lengi sund- hallarstjóri i Reykjavik. Guörún, systir Þorkötlu, var lengi ljósmóöir á Akranesi og var kjörin þar heiöursborgari. Fósturdóttir Guörúnar, Mar- grét Siguröardóttir, Hofteigi á Akranesi, léöi myndirnar I þátt- Þórunn A. Björnsdóttir greiöir Þorkötlu hana á sinn fund á skip sitt — ,,og var hún fögur tilsýndar, en hár hennar var bjart og sem á gull eitt sæi”. Tók Ragnar sér hana fyrir konu, en hann var þá ekkjumaður. Uröu synir þeirra frægir m jög. Hár Þorkötlu hefur náö til jaröar eins og hár As- laugar, og lokkafagurt hefur þaö veriö, — þaö sýna myndim- ar. Ég man eftir sérlega hárprúö- um mæögum á Litlu-Hámund- arstööum á Arskógarströnd. Hinar þykku hárfléttur náöu þeim vel I hnésbætur. „Margt er likt meö skyldum”. Bræöurnir Bjarni á Geita- bergi og Sveinbjörn í Efstabæ, hálfbræöur Þorkötlu, voru skeggprúöir mjög og svo lang- skeggjaöir aö sagt var, aö Sveinbjörn heföi stundum brugöiö skeggendanum undir belti sér i stormi! Ibókinni tslenzkar ljósmæöur I segir, aö Þórunn Á. Björns- dóttir, sem fyrr var nefnd, og á myndinni sést greiöa Þorkötlu, hafi alls á sinni löngu og farsælu ljósmóöurtlö tekiö á móti 4759 börnum. Spurningu svarað: Iþættinum 1. mars var birt mynd af konu f íslenskum bún- ingi og spurt hver hún væri. Svar hefur borist frá Guörúnu Jónsdóttur vefnaöarkennara. Myndin er af móöur hennar, Valgeröi Bjarnadóttur, konu Jónasar P. Bóassonar, bónda á Stuölum og siöar á Bakka i Reyöarfiröi. Valgeröur var um skeiö á Akureyri og tók þar gagnfræöapróf í tiö Hjaltalins skólameistaray var ein af fjór- um konum sem fyrstmunu hafa tekiö gagnfræöapróf á Akureyri (?) Vel hæfir aö ljúka þessum hárprýöiþætti meö oröum Egilssögu um Helgu hina fögru: „Hár hennar var svo mikiö, aö þaö mátti hylja hana alla og svo fagurt sem gull bariö”. UNGIP JEfTl ALDNIP EPU mEÐ Húseign eftir vali fyrir 35 milljónir. 300 utanferöir á 500 þúsund. Níu íbúöavinningar á 10 milljónir. ÍÐÚÐIR- Myndin af Þorkötlu I Islenska búningnum sýnir hana sem full- oröna konu meö skósitt hár. Hefur A. Böðvarsson tekiö þá mynd. Konan, sem er aö greiöa Þor- kötlu ungri, mun vera Þórunn A. Björnsdóttir frá Vatnshorni i Skorradal, en hún stundaöi lengi ljósmóöurstörf I Reykjavik, og áöur I Borgarfiröi og Þingvalla- sveit. Haföi á hendi verklega ljósmæörakennslu I Reykjavik 1912-1930. A skýringarmiöa meö mynd- unum er ritað karlmannlegri hendi: „Skyldi HaUgeröur hafa veriö svona hárprúö?” Um Hallgeröi á barnsaldri segirsvo i Njálu: „Hún var friö sýnum og mikil vexti og háriö svo fagur sem silki og svo mikiö aöþaötókofan á belti”. Og mik- iö hefur hár hennar veriö siöar þegar Gunnar baö um leppa tvo úr því i bogastreng. 1 Ragnarssögu loöbrókar er sagt frá óvenju hárprúöri konu, ..W —■ ■ - * : Valgeröur Bjarnadóttir Aslaugu, dóttur Siguröar og Brynhildar hinnar sögufrægu. Haföi Heimir fóstri hennar fliiiö meö Aslaugu eftir dauöa for- eldranna, og leyndi barninu I hörpu mikilli. Heimir var drep- inn til fjár. ólst Aslaug upp óþekkt I mikilli fátækt i Noregi, og var kölluö Kráka. Kerlingin fóstra hennar, sem var ráöbani Heimis, vildi ekki aö menn sæju fegurö Aslaugar, þvi aö hún var allra kvenna vænst, en hár hennar var svo mikiö, „ aö tók jörö um hana, og svo fagurt sem silki þaö er fegurst veröur”. Menn Ragnars sáu þessa hina vænu en tötrum klæddu stúlku, oguröu svo hrifnir aö þeim féll allt verk úr hendi, og sögöu Ragnari frá. Lét hann kalla Skemmtisnekkja meö öllum búnaöi til úthafssiglinga, aö verömæti um 18,2 milljónir. Sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi fullfrágenginn og meö öllum búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir. Ford Mustang Accent í maí, aö verö- mæti 7,4 milljónir. Peugeot 305 í október, aö verömæti 7,2 milljónir. Aörir vinnirigar: 7 bílavinningar á 3 milljónir, 91 bílavinningar á 2 milljónir, auk ótal húsbúnaöar- vinninga á 35 þúsund, 50 þúsund og 100 þúsund. Endurnýjun ársmiöa og flokksmiða hafin, endurnýjunarverð 1400 krónur, ársmiöinn 16.800 krónur. Sala á lausum miöum hafin. miÐI ER mÖGULEIKI Dúum ÖLDRUÐUm ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD ’ » r\i ui iui , ai o da e

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.