Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. aprfl 1980 7 Jón Sigurðsson: Stórkostlega alvarlegar horfur 1 Jan-Mayen- málinu Hótanir og ögranir Loks hlaut þaö aö stefna viö- ræöunum til óæskilegrar áttar veg fyrir verulegan árangur. Norömenn bera þvf ábyrgöina á þvi aö árangur varö ekki sá sem vænst haföi verið. Sumir Islendingar hafa eftir viöræöufundina meira aö segja rökstóla um horfurnar, hætt- urnar og möguleikana. Ekkert má til spara aö fullkomin sam- staða islenskra aöila náist þannig aö enginn bilbugur verði á þjóöinni þegar til kastanna Stöndum þétt saman Við vitum vissu okkar fyrir þvi aö landhelgi veröur færö út viö Grænland og Jan Mayen fyrir júnibyrjun. Viö vitum fyrir vist aö Efnahagsbandalag Nú er fyllsta alvara á feröum- Myndin er af málverki Freymóöar Jóhannssonar af Jan Mayen. Framkoma Norðmanna og málflutningur á viöræöufundun- um um Jan Mayen i Reykjavik i liðinni viku var íslendingum mjög mikil vonbrigöi. Þeir komu fram af mikilli þverúð gegn flestöllum sjónarmiöum ogóskum Islendinga, þvert ofan i það sem ætla mátti af ummæl- um forystumanna þeirra og yfirlýsingum fyrirfram. Viröist það alveg ljóst, aö þeir hafa um margra mánaöa skeiö leikiö blekkingaleik, og enda þótt is- lendingar þekki vel til milli- rikjasamninga og ismeygilegra undirbúningsaðferða átti a.m.k. almenningur hér ekki von á slikum aðförum af hálfu Norö- manna. Þaö hefur aftur og aftur komiö fram opinberlega á Islandi, t.d. i forystugreinum Timans, að is- lendingar hafa mikið viljaö til vinna aö komast hjá árekstrum eða fjandskap viö Norðmenn i þessu máli sem þó er mörgum sinnum mikilvægara fyrir okk- ur en þá.l þeim forystugreinum Timans, sem um málið hafa fjallað, hefur það og aftur og aftur verið tekiö fram aö þaö yrði erfitt og óvænt fyrir Islend- inga að trúa þvi aö Norðmenn gengju ekki til viöræöna meö góöan vilja. Eins langt o g komast N Eftir viöræðurnar I Reykjavik verður aðeins sú ályktun dregin aö Norömenn ætli eins langt og þeir meö góöu eöa illu geta komist. Þeir eru óbilgjarnir og nota hugtakið „sanngirni” af yfirdrepsskap. Þegar i upphafi viöræönanna i Reykjavik, eftir þvi sem fréttir af fundunum bera með sér, vakti þaö undrun islensku samningamannanna aö Norö- menn hreinlega neituðu aö ræöa einn mikilvægasta þátt málsins, hafsbotninn og yfirráöin yfir nýtingu þeirra auðlinda sem i honum er að finna. Hafsbotninn umhverfis Jan Mayen er sem kunnugt er hluti af landgrunni tslands. Norömönnum var full- kunnugt um þaö aö Islendingar ganga ekki til heildarsamkomu- lags án þess aö réttur þeirra yfir hafsbotninum noröur þarna hafi verið ákvaröaöur. Þaö er annaö mál aö til greina kom aö einbeita sér aö tiltekn- um þáttum málsins i þessari lotu, en neitun á þvi aö fjalla um slikt meginatriði hlaut aö vekja grunsemdir. t ööru lagi mun þaö hafa kom- ið berlega i ljós i viðræðunum aö Norömenn vilja helst meö öllu hunsa sögulegan rétt tslendinga á eynni Jan Mayen og umhverf- is hana. Er sagt aö fulltrúar þeirra hafi allt aö þvi hæöst aö röksemdum tslendinga i þessu efni, um leiö og Norömenn styöja yfirráð sin meö hreinni ævintýra- og reyfarasögu af norskum manni sem kom til eyjarinnar, sá og sigraði fyrr á þessari öld — og sló á hana eign sinni aö hætti vikinga á fyrri tiö! Sú víking átti sér staö öldum eftir aö tslendingar fundu þessa ey og hófu að nýta sér auölindir og hlunnindi norður þar. að Norðmenn höfðu þann hátt á að hóta með einhliða útfærslu ef tslendingar hlýddu ekki, og ógn- uöu Islendingum meö væntan- legum aögerðum Efnahags- bandalagins, fyrir Grænlands hönd, ef tslendingar vildu ekki falla að fótum þeirra. Er það að sönnu nýlunda að svo hlýtt sé meö Norðmönnum og Efna- hagsbandalaginu sem nú er greinilega oröin raunin. Til hvers komu þeir? Ályktunin sem dregin veröur er sú aö forystumenn tslend- inga vildu gera heiöarlega og einlæga tilraun til þess aö kom- ast að drengilegu samkomulagi — og með þvi tryggja samstööu Norömanna og tslendinga um sameiginlega hagsmuni and- spænis Efnahagsbandalaginu og öðrum, en Norðmenn komu i spurt sem svo: Til hvers voru Norömenn yfirleitt að koma hingað? Nú verða Norömenn sjálfir að svara slikri spurn- ingu, en hitt er þó vinningur að ekki fer lengur á milli mála hver hugur þeirra er. Horfurnar i Jan Mayen-mál- inu eru orðnar mjög stórkost- lega alvarlegar fyrir tslend- inga. 1 húfi eru annars vegar hagsmunir og réttindi okkar á eynni, og umhverfis hana, en hins vegar er stórhætta á ferö- um aö þvi er lýtur aö landhelgi Grænlands og ihlutun og yfir- ráðum Efnahagsbandalagsins hér á noröurslóðum. Nú veröa forystumenn Islend- inga tafarlaust aö setjast á kemur. Og það kemur til kast- anna alveg á næstu fáum vik- um, og úrslit veröa aö miklu leyti ráöin þegar júnimánuöur gengur i garö. Þvi má engan tima missa. Hver kostur er illskástur? Spurningin sem Islendingar verða að svara er ekki sist þessi: — Eigum viö yfirleitt aö ganga til samninga I þessu máli eftir þaö sem á undan er gengið og með þaö i huga sem fyrir dyrum stendur? — Eða eigum við aöeins að mótmæla þvi, sem gert verður fyrir norðan og vestan landið nú I vor og freista þess aö biöa eitthvað i þeirri von að veöur skipist aftur I lofti? — Eða, enn, eigum viö aö fara i hart og illindi á miöunum? Evrópu verður oröiö yfirdrottn- andi mikilvægustu loönumiö- anna nú I sumar og ætlar ekki einu sinni aö tala viö okkur. Viö vitum aö Bretar, Þjóöverjar og aðrir hafa hugsaö tslendingum þegjandi þörfina og hlakka nú. Með samningum getum viö trýggt okkur einhver réttindi og staðiö vörð um einhverja hags- muni okkar. Með samningum getum viö og tryggt okkur sam- stöðu meö Norömönnum and- spænis Efnahagsbandalaginu og Rússum. An samninga höfum viö auö- vitaö ekkert i höndum og verö- um aö ganga bónarveg I öllum atriðum. En vissulega kaupum viö ekki samninga hvaöa veröi sem er, og sú staöa getur svo sannarlega komiö upp aö viö vei ðum aö ftreka rétt okkar og taka þvi sem koma skal. Engum blöðum er um þaö aö fletta aö þessi áfangi sjálf- stæöisbaráttu tslendinga er kominn á mjög alvarlegt stig, miklar hættur eru fram undan og lítilli raunhæfri vináttu ann- arra aö mæta. Nú þurfa tslend- ingar aö standa þétt saman. JS menn og málefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.