Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.04.1980, Blaðsíða 14
14 SKAK Umsjón: Jón Þ. Þór Þegar þetta er ritaö er lokiö þremur af fjórum einvigum 1 fyrstu umferð áskorendakeppn- innar. Kortsnoj sigraði Petrosjan örugglega og munu þau úrslit hafa komiö fáum á óvart, en flestir þó búist viö þvi . að Petrosjan tefldi af meiri hörku en raun bar vitni. Svo virðist sem Armeniumaðurinn hafi hreinlega gefist upp eftir að hann tapaði skák. Þá fór hann jafnvel að reyna að tala við Kortsnoj, bauð jafntefli, en var kærður fyrir kjaftagang! Hubner sigraði Adorjan einn- ig örugglega og gerðist fátt óvænt i þvi einvigi nema ef vera skyldi, hve litlir yfirburðir Hubenrs voru. Övæntustu úrslit keppninnar til þessa urðu i einvigi Tals og Starfsmenn * * í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar aö ráöa starfsfólk til heimilis- hjálpar, 1-3 i viku viö þrif. Nánari upp- lýsingar veitir forstöðumaður heimilis- hjálpar Tjarnargötu 11, simi 18800. <5 Væntanlegir KONI höggdeyfar I VOLVO, RANGE ROVER DATSUN 180 B o.fl. bila Takmarkaö magn. Staöfestiö pöntun strax. ARMÚLA 7 - SÍMI 84450 Askorenda- keppnin Polugajevskys, sem fram fór i Alma Ata. Tal hefur náð frá- bærum árangri á undanförnum mánuöum og flestir spáðu hon- um auðveldum sigri gegn Polu- gajevsky. En það fór á annann veg. Tal, sem var sjúkur i upp- hafi einvigisins, tapaði tveim fyrstu skákunum og náði sér aldrei á strik eftir það. Næstu fjórar skákir urðu jafntefli, en með sigri i þeirri sjöundu tryggði Polugajevsky sér sigur- inn. Eftir það þurfti hann aðeins eitt jafntefli til þess að ná 5,5 v., og það gerði hann i 8. skákinni. Og nú skulum við lita á 7. ein- vigisskák þeirra Tals og Polu- gajevskys. Hvltt: L. Polugajevsky Svart: M. Tal Kóngsindversk vörn 1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 0-0 6. Be2 e5 (Þaö er óneitanlega dálitiö und- arlegt að Tal skuli velja þennan leik þegar hann er tveim vinn- ingum undir i einviginu. Meö 7. dxe5-dxe5. 8. Dxd8-Hxd8, 9. Bg5 gat hvitur tryggt sér litið en langvarandi frumkvæði). 7.0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rel (Þessi leikur hefur lengst af notið mestra vinsælda i þessari stöðu. Aðrir möguleikar eru 9. Rd2, 9. b4, og 9. Bd2, sem varð afar vinsæll eftir einvigi Taimanoffs og Fischers 1971). 9. Rd7 10. Rd3 f5 11. Bd2 Rf6 12. f3 f4 13. c5 g5 (1 þessu afbrigði kóngsind- versku varnarinnar eru linurn- ar skýrar: Hvitur stefnir að opnun c-linunnar og sókn á drottningarvæng, en svartur ryðst fram með peðin á kóngs- vængnum og leitar eftir andi sókn) afger- 14. Hcl Rg6 15. cxd6 cxd6 16. Rb5 Hf7 17. Dc2 Re8 (Þetta mun vera „rétti” leik- urinn i dag. Hér i eina tið léku menn nær undantekningarlaust 17. -g4 I þessari stöðu). 18. a4 h5 19. Rf2 20. h3 Bf8 (20. Rxa7 kemur vel til greina en hæpið að hvitur hafi nokkurn ávinning af þvi). 20. Hg7 21. a5 Bd7 22. Db3 Rh4 23. Bel Be7 (Tal hefur greinilega „ þrosk- ast” mikið á undanförnum ár- um. Um 1960 hefði hann varla tvinónað við að leika hér 23. -g4 og sennilega orðið heimsmeist- ari fyrir vikiö). 24. Hc3 Bf8 25. Hc2 Kh7 26. Hc3 Kh8 27. Ddl Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta Austin Allegro 1100-1300 ..............hljóökútar og púströr. Austin Mini............................hljóðkútar og púströr. Audi 100S-LS...........................hljóökútar og púströr. Bedford vörubíla....................... hljóökútar og púströr. Bronco6og8cyl..........................hljóökútar og púströr. Chevrolet fólksbfla og jeppa...........hljóökútar og púströr. Chrysler franskur......................hljóökútar og púströr. CitrocnGS..............................hljóökútar og púströr. Citroen CX.............................hljóökútar Daihatsu Charmant 1977-79..........hljóökútar framan og aftan Datsundisel 100A-120A-1200-1600-140-180 . hljóökútar og púströr. Dodge fólksblla........................hljóökútar og púströr. D.K.W. fólksblla.......................hljóökútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóðkútar og púströr. Ford, amcrfska fólksblla...............hljóökútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 .........hljóökútar og púströr.. Ford Escort og Fiesta .................hljóökútar og púströr. FordTaunus I2M-15M-17M-20M.............hljóðkútar og púströr. Hillman og Commcr fólksb. og sendib... .hljóökútar og púströr. Honda Clvic 1500 og Accord.............hljóökútar Austin Gipsy jeppi.....................hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi..............hljóökútar og púströr. RússajeppiGAZ69........................hljóökútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer...............hljóðkútar og púströr. JeepsterV6............................ hljóökútar og púströr. Lada ...!..............................hljóökútar og púströr. Landrover bensín ogdisei...............hljóðkútar og púströr. Lancer 1200-1400 .................... hljóðkútar og púströr. Mazda 1300-610-818-929 hljóökútar og púströr. Mercedes Benz fólksblla 180-190-200-220-250-280 .......................................hijóökútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib.........hljóökútar og púströr. Moskwitch 403-408-412..................hljóökútar og púströr. Morris Marina l,3ogl,8.................hljóökútar og púströr. eftirtaldar bifreiðar: Opei Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan...................................hljóökútar og púströr. Passat ..,.......................hljóökútar Peugeot 204-404-504 ............hljóökútar og púströr. Rambler American og Classic.....hljóökútar og púströr. ' Rangc Rover...............................hljóökútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20..hljóökútar og púströr. Saab 96 og 99.................. hljóökútar og púströr. Scania Vabis L80-L85-LB85-L110-LB110-LB140....hljóðkútar Simca fólksbila...........................hljóökútar og púströr. Skoda fólksb. og station....... hljóökútar og púströr. Sunbeam 1250-1500 1300-1600...............hljóökútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel .hljóðkútar og púströr. Toyota fólksbila og station .....hljóökútar og púströr. Vauxhall og Chevette fólksb...............hljóökútar og púströr. Volga fólksb..............................hljóðkútar og púströr. VW K70.1300,1200 og Golf.................hljóökútar og púströr. VW sendiferöab. 1963-77 .........hljóðkútar og púströr. Volvo fóiksblla............... hljóökútar og púströr. Volvo vörubila F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD......................hijóökútar pmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^ Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 4" Setjum pústkerfi undir bíla.sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Sunriudagur 20. aprll 1980 (Staðan er nú fullkomlega 1 jafnvægi og af siðustu leikjum má ráða að hann sé fyllilega ánægður með jafntefli. En nú leikur Tal af sér). 27. a6(?) (Óþarfa veiking á b6 reitnum). 28. Ra3 Dxa5 29. Hc8 Dxel 30. Hxa8! (Er hugsanlegt að Tal hafi yfir- sést þessi leikur þegar hann lék 27. -a6? Eftir 30. Hxel-Hxc8 hefði svartur haft hrók, biskup og peð uppí drottninguna. Nú má hann sin einskis gegn yfir- burðum hvits á drottningar- væng). 30. Ðb4 31. Rc4 Dc5 32. Dd2 b5 33. b4! t örfáum leikjum er svartur iörsamlega kafsigldur). 33. Dc7 34. Ra5 Db6 35. Rc6 Hg8 36. Hal Bxc6 37. dxc6 Dxc6 38. Hlxa6 Dd7 39. H6a7 Dc6 40. Dd5 Dcl + 41. Bfl og Tal gafst upp. JónÞ.Þór. OCnat5 iðnaöartvinninn sem má treysta. CttrÞs Cdats Heildsölubirgöir. Davíð S. Jónsson & Co. hf., Þingholtsstræti 18 — sími 24-333. SKEPPSHVIT hjólin frá flLEERT eru sænsk gæðavara Kvenhjól og karl- mannahjól 2 stærðir. Vönduð hjól á góðu verði. hagvis P.O. box 85, Garðabæ. Simi 41068 (9-1 og 5-7) Vönduð hjól fyrir vandláta kaupendur Sendum gegn póst- kröfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.