Fréttablaðið - 24.05.2007, Side 35

Fréttablaðið - 24.05.2007, Side 35
Skrifstofan poppuð upp. Form us with love er ungt og ört vaxandi sænskt hönnunarfyrir- tæki þar sem lögð er áhersla á óhefðbundin form. Hér sýnum við tvö verk úr þeirra smiðju. Með því að nota verkið „Group of trees“ er hægt að hressa ræki- lega upp á starfsumhverfið. Burt með leiðinlegu ferköntuðu skil- rúmin og inn með þessi skemmti- lega hönnuðu skilrúm í trjálíki frá Form us with love. Hægt er að raða greinalöguðum hlutum skil- rúmanna saman en þau eru bólstr- uð með hljóðeinangrandi filti í tveimur mismunandi grátónum. Jellyfriends er óhefðbund- inn lampi í líki marglyttu. Ljós- ið er búið til úr silikoni en fætur lampans eru beygjanlegir og því er hægt að hafa lampana í margs konar lögun og hæð. www.formuswithlove.se Lagað með ást Án skaðlegra efna • Fitu- og kýsilleysandi Húðvænt • Náttúrulegt • Mjög drjúgt Ótrúlega góður árangur Eftir Fyrir Fix töframassinn Svampur fylgir með Hreinsar, fægir og verndar samtímis. Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, silfri, áli, gulli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni ofl. ofl. Sölustaðir: Húsasmiðjan – Byko – Fjarðarkaup – Verslanir Rönning Tengi – Melabúðin – Verkfæralagerinn – Miðstöðin Vestmannaeyjum Eyjatölvur (Brimnes) Vestmannaeyjum – Pottar og prik Akureyri Rafsjá Sauðárkróki – Skipavík Stykkishólmi – Áfangar Keflavík Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf Lokasala 30 – 70% afsláttur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.