Fréttablaðið - 24.08.2007, Page 42
tíska&fegurð4
Ruth Bergsdóttir, 48 ára markaðsráðgjafi, er meðal þeirra sem hafa skellt
sér í væga yfirhalningu í tilefni af hausti. Elsa hjá Salon Veh sá um að leið-
beina Ásdísi Hauksdóttur við að klippa hárið á Ruth og lita það.
„Við vildum setja alveg nýja línu en Ruth var orðin hálf litlaus eitthvað.
Við tókum af síddinni og komum flottri hreyfingu á hárið með styttum,“
segir Ásdís. „Litirnir urðu hlýrri og tónuðu um leið betur við hörundið.
Mikið líturðu
vel út elskan
Árstíðaskiptin kalla oft á aðrar breytingar en þær sem verða
af náttúrunnar hendi. Oft finna konur hjá sér hvatningu til að
taka til í fataskápum, fara í klippingu eða gera annað fyrir sjálf-
ar sig eða heimilið sem breytir útlitinu til hins betra.
Legging frá Inwear á 5.990 kr., belti
á 8.990 kr., grár skyrtukjóll á 7.990
kr., stígvél, vind- og vatnsheld kápa
á 18.990 kr. og stígvél á 15.990
krónur. Fæst allt í Companys í
Kringlunni.
FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Ruth klædd í Karen Millen frá toppi til táar.
Skyrta á 15.990 krónur.
Leðurjakki á 54.990 krónur.
Hnepptar kvartbuxur á 16.990.
Skór á 16.990 og seðlaveski á 9.990.
Efnalaugin Björg
Gæðahreinsun
Góð þjónusta
Þekking
Opið: mán-fim 8:00 - 18:00
föst 8:00 - 19:00
laugardaga 10:00 - 13:00
24. ÁGÚST 2007 FÖSTUDAGUR