Fréttablaðið - 24.08.2007, Qupperneq 48
1. Léttar og lítillega gagnsæj-
ar flíkur eru meðal þess sem þeir
félagar Dolce & Gabbana boða
með haustlínu sinni.
2. Örlítið gagnsæ silki-
kápa frá Dolce & Gabbana á
80.600. Pils frá Dolce & Gabb-
ana 28.200 kr. Skór frá MiuMiu á
36.700. Belti frá Miu Miu á 17.800.
Taska frá MiuMiu á 39.800 kr.
Fæst hjá Sævari Karli í Banka-
stræti.
3. Pelsjakki frá MiuMiu
á 286.400 kr. MiuMiu peysa
á 41.300. Prada buxur á 36.700.
Skór frá Dolce & Gabbana
á 39.600 og taska frá Chloé
á 139.800. Sævar Karl, Banka-
stræti.
4. Stuttermapeysa 27.500.
Dragsíður og afar töff trefill á
33.500. Buxur 24.700 og skór á
31.000. Fæst allt
í Max Mara á
Hverfisgötu
6.
5. Jakkapeysa 37.500. Bolur
16.900. Elegant skinnkragi með
keðju á 44.500. Buxur 23.000.
Belti 9.900. Skór á 31.000. Max
Mara, Hverfisgötu 6.
margret@frettabladid.is
Hæst móðins í haust
Stóru tískuhúsin eru þau sem leggja oftast línurnar að því sem koma skal. Minni spá-
menn gera svo sitt besta í að skapa eftirlíkingar sem henta fjárráðum sem flestra. Það fer
þó ekki framhjá neinum að frummyndirnar eru yfirleitt yndislegri á að líta, enda gríðarlega
mikið lagt í vinnubrögðin og nokkuð ljóst að það eru ekki margir sem kaupandinn á eftir
að mæta í sömu múnderingu.
1 2
3 4 5
Dalsmynni *116 Reykjavík, Sími:566-8417 Fax:5668457 hundagalleri@simnet.is, www.dalsmynni.is
Við ræktum: Papillon, Chihuahua, Pomeranian, Japanese Chin, Pug, French bulldog, Cavalier King Charles, Spaniel, Miniature Pinscher, Miniature Púðli, Pekingese, Silky Terrier
Smáhundaræktun
Nýbýlavegi 12 • Sími 554 3533
Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16
g æ ð i o g g l æ s i l e i k i
24. ÁGÚST 2007 FÖSTUDAGUR