Fréttablaðið - 24.08.2007, Síða 77

Fréttablaðið - 24.08.2007, Síða 77
Victoria Beckham er mikið í mun að líta vel út og lætur helst ekki sjá sig á opinberum vett- vangi nema hún sé klædd í spáný föt, með hárið greitt og í háhæluðum skóm. Svo virðist sem hún geri engar undantekningar á slíkri hegðan, jafnvel þegar hún fer með fjögurra ára gamlan son sinn, Cruz, í leikskólann. Hælarnir eru heldur engin smá smíði heldur er um að ræða 17 sentímetra langa hlemma, sem hljóta að gera barnauppeldi ögn erfiðara. Þeir hindruðu Victoriu þó ekki í að halda á Cruz inn í leikskólann auk þess sem hún var með stóra tösku á sömu hendi. Mamma í há- hæluðum skóm Jogi segist ekki vita með fullri vissu hversu mörg börn hann eigi og er allt eins líklegt að þau séu fleiri en þau 21 sem vitað er um með fullri vissu, tólf syni og níu dætur. Þá á Jogi 20 barnabörn og sjö barnabarnabörn. Spurður um hvernig hann við- haldi frjóseminni segir Jogi að mikið kjötát sé lykilatriði. „Ég borða allar tegundir af kjöti, lömb, kanínur, kjúklinga, naut og önnur villt dýr. Svo fer ég í góðan göngu- túr á hverjum degi.“ Jogi eignaðist sitt fyrsta barn árið 1943 og hefur bætt jafnt og þétt í sarpinn síðan þá. Núverandi eiginkona hans, Saburi, var eitt sinn gift elsta syni hans, Shiv Lal, sem lést fyrir 10 árum síðan. „Þegar maðurinn minn lést lofaði Jogi að hugsa um mig og nú eigum við sjö börn. Ég er mjög hamingjusöm,“ segir Saburi. Sjálfur segist Jogi lifa hinu fullkomna lífi. „Öll þessi börn og barnabörn halda mér ungum.“ endurútgefinn Popparinn Justin Timberlake hefur bæst í leikarahóp nýjustu myndar Mike Myers, The Love Guru. Timber- lake og Myers hafa áður unnið saman við talsetningu þriðju myndar- innar um tröllið Shrek. Myers er aðstoðarframleið- andi myndarinnar, sem fjallar um mann sem var alinn upp af gúrúum og gerist hjónabands- ráðgjafi. Á meðal fleiri leikara verða Jessica Alba, Romany Malco og dvergurinn Verne Troyer, sem lék Mini Me í Austin Powers-myndunum. Tökur á myndinni hefjast í næsta mánuði í Toronto. Justin í nýrri mynd Myers sem hætti í sveitinni ári eftir að platan kom út, samdi megnið af lögunum. Náði platan sjötta sæti á breska vinsældalistan- um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.