Fréttablaðið - 31.08.2007, Síða 8

Fréttablaðið - 31.08.2007, Síða 8
Hversu mörg mannshvörf hafa orðið á Íslandi frá árinu 1969? Hver er nýr bæjarstjóri í Mosfellsbæ? Hver skoraði sigurkörfuna í sigri Íslands gegn Georgíu í körfubolta? Rúmlega 60 hundar hafa greinst með smitandi lifrarbólgu á þessu ári, samkvæmt upplýsing- um frá Landbúnaðarstofnun. Af þeim hafa fimmtán drepist. Sjúk- dómsgreining var staðfest með krufningu í tíu tilvikum. Stofnunin kallaði eftir upplýs- ingum frá dýralæknum um fjölda tilfella. Ekki hafa allir dýralæknar svarað þannig að fjöldinn getur verið meiri. Sjúk- dómurinn virðist einskorðast við suðvesturhorn landsins. Land- búnaðarstofnun hefur óskað eftir að dýralæknar tilkynni áfram um öll tilfelli og sendi vefjasýni til rannsóknar úr dauð- um hundum. Stofnunin, ásamt Tilraunastöðinni að Keldum, vinnur að því að fá gott bóluefni gegn sjúkdómnum. Einkenni lifrarbólgunnar eru hiti, slappleiki, lystarleysi, þorsti, hornhimnubólga, rennsli úr augum og nefi, og stundum eymsli í kvið og uppköst. Einkennin eru oft óljós og geta átt við marga aðra sjúkdóma. Mikilvægt er að hunda- eigendur hafi fljótt samband við dýralækni ef hundar þeirra veikjast. Dánartíðni er hæst meðal ungra hunda. Smit berst með þvagi, saur og slefu. Hundar sem hafa sýkst geta smitað í meira en sex mánuði eftir bata. Um 60 hundar með smitandi lifrarbólgu smitast með þvagi, saur og slefu. 218 þúsund farþegar flugu með áætlunarflugi Ice- landair í júlí. Aldrei áður hafa farþegar í einum mánuði verið fleiri, en þeir voru 207 þúsund á sama tíma í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Icelandair er haft eftir Jóni Karli Ólafssyni forstjóra að framboð flugfélagsins hafi aukist í sumar. Þá hafi nýjum áfangastöðum verið bætt við. Vegna þessa hafi farþegum fjölgað. Farþegum sem koma til Íslands og fara frá Íslandi fjölgar. Hins vegar hefur farþegum sem lenda hér á landi á ferð milli Bandaríkj- anna og Evrópu fækkað. Metfjöldi farþega í júlí RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM NÚ ER TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA ÞAÐ SEM ÞIG HEFUR ALLTAF LANGAÐ Í Lumex Skipholti 37 Sími 568 8388 www.lumex.is U ni qu eR V 08 07 01 Uniqu e 2.980 Kr. glerklútur Unique örtrefjamoppusettið 1 stk. 2 stk. Uniqu e 557Kr. Dagleg þrif eru leikur einn Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is „Við í Miðbæjarfé- laginu erum reiðubúin til við- ræðna. Ég trúi því og treysti að bæjaryfirvöld noti þetta tækifæri sem hlýtur að vera fólgið í því að fá svona undirskriftir og bregðist við vilja íbúanna,“ segir Guð- mundur Sverrisson, formaður Miðbæjarfélagsins. Guðmundur afhenti Ragnheiði Hergeirsdóttur, bæjarstjóra í Árborg, undirskriftalista með 1.100 nöfnum íbúa Árborgar þar sem mótmælt er nýju miðbæjar- skipulagi fyrir Selfoss í gær. Guð- mundur segir mótmælin snúast um tvennt. Annars vegar um íbúðabyggð í miðbæjargarðinum þar sem stendur til að reisa blokkir með 280 íbúðum, en þar vill félagið hafa opið grænt svæði eins og á aðalskipulagi. Hins vegar snúast mótmælin um þéttleika fyrirhugaðrar byggðar og hæð húsanna. „Ótvírætt kall- ar þetta á gífurlegan fjölda bíla- stæða. Við gerum líka athuga- semdir við hæð húsanna en þau eru allt að fimm hæðir þar sem hæst er en við hefðum viljað sjá þau einni hæð lægri. Í forgrunni verður einnig sautján metra hár turn sem okkur óar við.“ Guðmundur segir mótmælend- urna vissulega styðja mikilvæga uppbyggingu í miðbænum en ekki með þessum hætti. Í sveitarfélag- inu Árborg búa 7.600 manns. Mótmæla miðbæjarskipulagi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.