Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 40
Þessi nýja viðbygging við höfuð- stöðvar Kaupþings sem og eldri hluti hússins er hönnuð af teikni- stofunni Tark undir stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar. Tark hefur séð um heildarhönnun hússins bæði að utan sem innan og aðstoðað við val á húsgögnum. Hugmyndafræðin bak við hönnun hússins er að skapa betri aðstöðu fyrir Kaupþing og starfsfólk þess. Mikil áhersla var lögð á að bæði nýrri og eldri hluti hússins yrðu að einni heild með aðkomu sem hæfir fyrir- tæki eins og Kaupþingi. Auk þess var áhersla lögð á að skapa gott rými fyrir starfsfólk með tilliti til hljóðvistar, lýsingar og aðstöðu. Fundaraðstaða fyrir starfsfólk og viðskiptavini fyrirtækisins skipti einnig miklu máli í hönnun húss- ins. Allt efnisval er í hæsta gæða- flokki og allur frágangur fágaður. Annars látum við myndirnar tala sínu máli. hrefna@frettabladid.is Þjónar þörfum bankans Kaupþing hf. tók fyrir skömmu í notkun nýtt og glæsilegt húsnæði í Borgartúni 19. Mikil áhersla var lögð á að skapa heildarhúsnæði sem hæfir fyrirtæki eins og Kaupþingi. Mikil áhersla var lögð á fundaraðstöðu fyrir starfsfólk og viðskiptavini fyrirtækisins. Í húsinu er einn fullkomnasti ráðstefnusalur landsins með sæti fyrir 178 manns. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Þessi fundarherbergi vekja athygli en þau virðast svífa í lausu lofti. Þau eru í glerkassa sem hangir neðan úr þaki hússins og liggja glerbrýr að þeim. Í miðrýminu er frístandandi sex metra há glerplata sem stendur upp á endann og niður hana rennur vatn. PAPPÍRSAFGANGAR GÆDDIR LÍFI Hönnuðinum Jens Praet blöskraði svo hið ótrúlega magn pappírs sem fer til spillis á skrif- stofum á hverjum degi að hann ákvað að gæða hann nýju lífi. Úr varð hirslan sem ber nafnið „one day paper waste“ eða eins dags pappírsafgangur, sem Praet bjó til úr pappírsafgöngum. Hirslan er framleidd fyrir fyrirtækið Droog design. www.droogdesign.nl fulleldað, tilbúið á 5 mín. Heilsubuff ÁN MSG Flytjum inn kanadísk verksmiðjuframleidd einingahús. Framleidd miðað við íslenska byggingarreglugerð. www.einingahus.is Emerald ehf sími: 698 0330 13. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.