Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 42
hús&heimili „Massimo hannaði þetta allt saman,“ segir Hörður en þeir hafa búið í tvö og hálft ár í íbúðinni. „Við keyptum ris, rifum allt út og byggðum allt upp á nýtt. Við opnuðum loftið alveg upp í rjáfur en áður hafði verið lágt til lofts inni í íbúðinni. Svo settum við inn nýtt gólf, nýtt loft og nýja veggi,“ bætir hann við. Gólfið er unnið á sérstakan hátt og með mjög óhefðbundu gólfefni. „Við flotuðum gólfið og fengum svo bílasprautunarmann til að sprauta það fyrir okkur og það er í átta litum. Bláminn í íbúðinni er tekinn frá útsýninu en við erum með mjög gott útsýni yfir Kollafjörðinn, Esjuna og Akranes,“ segir Hörður og útskýrir að Massimo hafi dregið blámann inn í íbúðina með því að setja bláa litinn á gólfið. Spurður hvað sé í uppáhaldi hjá honum á heimilinu, segir Hörður: „Íbúðin öll. Það er unaðslegt að búa þarna. Íbúðin er stílhrein og má segja spartönsk því það er fátt inni í henni. Við erum báðir mjög hrifnir af einföldum lífs- stíl í stað þess að fylla allt af einhverju dóti og við söfnum ekki dóti.“ Hörður segist hvergi annars staðar vilja vera en í miðbænum þar sem hann geti gengið allra sinna erinda. „Við eigum bíl en notum hann sem allra minnst,“ segir tónlistarmaðurinn Hörður. sigridurh@frettabladid.is Íbúðin öll í uppáhaldi Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason og sambýlismaður hans, Massimo Santanicchia arkitekt, hafa búið sér fallegt heimili við Njálsgötuna þar sem alllt er stílhreint og í mínímalískum stíl. Vinnuaðstaða er inn af stofunni fyrir Hörð og Massimo þar sem þeir sinna verkefnum sínum í arkitektúr og tónlist. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hörður og Massimo eru báðir með græna fingur og hafa gaman af að rækta plöntur. Gólfið í íbúðinni er sprautað í átta litum af bílasprautunarmanni. Skemmtilegt horn þar sem viðurinn í kamínuna er geymdur. Bonsai-tréð er eitt margra plantna á heimilinu og myndin fyrir ofan er vatnslitamynd sem Hörður málaði sjálfur árið 1979. Tónlistarmaðurinn er hæstánægður með heimilið sitt sem sambýlismaður hans, Massimo, hannaði nánast frá grunni. 13. OKTÓBER 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.