Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 80
Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 14 16 12 16 14 16 14 14 GOOD LUCK CHUCK kl. 6 - 8 - 10 THE KINGDOM kl. 8 - 10.10 HALLOWEEN kl. 6 SUPERBAD kl.4 HÁKARLABEITA 600 KR. kl.4 14 16 16 12 12 12 14 16 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 4 MONTHS ENSKUR TEXTI kl.3 - 5.40 - 8 - 10.15 EDGE OF HEAVEN ENSKUR TEXTI kl.3 - 5.40 - 8 - 10.20 ALEXANDRA ENSKUR TEXTI kl.3 - 10.15 HALLOWEEN kl. 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 3 - 5.40 - 8 GOOD LUCK CHUCK kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 GOOD LUCK CHUCK LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HALLOWEEN kl. 8 - 10.25 SUPERBAD kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 SHOOT´EM UP kl. 10.20 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 1.30 - 4 - 6 HAIRSPRAY kl. 3.10 - 5.30 - 8 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 2 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL.&ENSKT TAL kl.1.30 300 kr. Síð. sýningar !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - I. Þ. Film.is - J. I. S. Film.is “Skotheld skemmtun” - T.S.K., Blaðið “H EIMA ER BEST” - MBL “ ALG JÖRLEGA EINSTÖK” - FBL “VÁ” - B LAÐIÐ “ME Ð GÆSA HÚÐ AF HRIFNIN GU” - DV “SI GUR ROS HAVE REINVENTED THE ROCK FILM” - Q “SO BEAUTI FUL ITS HYPNOTIC” - EMPIRE Dóri DNA - DV ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST Bölvun eða blessun? GOOD LUCK CHUCK kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 THE KINGDOM kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 HEIMA - SIGURRÓS kl. 4 - 6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 - L.I.B. Topp5.is - bara lúxus Sími: 553 2075 THE KINGDOM kl. 5.40, 8 og 10.20 16 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 CHUCK & LARRY kl. 2, 5.40, 8 og 10.20 12 HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 2 og 4 L BRETTIN UP ÍSL TAL kl. 4 L HAIRSPRAY kl. 1.45 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Raftónlistarmaðurinn Anders Trentemøller mætir hingað öðru sinni á þessu ári þegar hann hyggst trylla lýðinn á komandi Airwa- ves-hátíð. Steinþór Helgi Arnsteinsson hitti piltinn í Berlín á dögunum og ræddi meðal annars við hann um af hverju Danir gera svona mikið af leiðinlegri tónlist. Þeir erlendu listamenn sem spilað hafa á Airwaves-hátíðinni eftir að hafa verið búnir að spila hérlendis áður eru teljandi á fingrum ann- arrar handar. Daninn knái Trent- emøller er einn þeirra en hann tróð upp fyrr á þessu ári á Gauki á Stöng í sérstöku Party Zone-teiti. „Núna verður þetta hins vegar allt allt öðruvísi. Þá var ég eingöngu að þeyta skífum en núna verð ég með hljómsveitina mína með mér sem er allt öðruvísi upplifun fyrir áhorfandann,“ útskýrir Trent- emøller. Nokkuð óeðlilegt verður að þykja að tónlistarmaður úr geira Trentemøllers hafi með sér hljóm- sveit. „Þegar ég var að taka upp plötuna mína [The Last Resort] notaði ég mikið alvöru hljóðfæri, þú veist trommur, bassa og þess háttar. Ég hugsaði því með mér: „Af hverju ætti ég ekki að geta notað alvöru hljóðfæri á tónleik- um?“ Auðvitað er ég samt með mína tölvu, samplera og þannig en við reynum að gera þetta eins lif- andi og hægt er.“ Trentemøller hefur verið áber- andi í danstónlistarsenunni og verið tengdur við ýmsar senur sem Trentemøller sjálfum finnst misskemmtilegar. „Mér finnst erf- itt að vera með þennan stimpil á mér að ég sé „bara einhver teknó- gaur“. Mig langar því næst að platan mín komi út hjá einhverju öðru plötufyrirtæki en stimpluðu teknó-fyrirtæki,“ segir Trent- emøller og nefnir XL-plötufyrir- tækið í því samhengi sem honum finnst greinilega spennandi. Tal okkar berst hins vegar að dönsku senunni og fannst Trent- emøller merkilegt að ég vissi hverjir Kim Larsen og Gasolin voru. Hins vegar var Trentemøll- er ekki eins hrifinn þegar nöfn eins og Whigfield, Safri Duo, DJ Aligator, Aqua og fleiri bar á góma. „Já, þetta er skammarlegt,“ viðurkennir Trentemøller og hlær. „Það er líka enn skammarlegra að ég hef endurhljóðblandað lag með DJ Aligator, Blow My Whistle. Það var fyrsta lagið sem ég endur- hljóðblandaði fyrir einhverjum átta árum síðan og ég get ekki sagt að ég sé stoltur af því,“ heldur Trentemøller áfram og segir að Íslendingar þurfi ekki að skamm- ast sín svona fyrir sína tónlist. Síðast þegar Trentemøller kom hingað til lands lét hann sér ekki nægja að spila á formlegum tón- leikum heldur þeytti hann skífum í óvæntu partíi. „Það var á stað sem ég held að heiti Kaffibarinn [reyndar sagt á mjög bjagaðri íslensku en skildist þó]. Það var ótrúlega skemmtilegt og mér finnst mjög líklegt að ég endur- taki leikinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.