Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 19
Guðríður Arnardótt-ir, oddviti Samfylk- ingarinnar í Kópavogi, þarf að leita um það bil ár aftur í tímann að til- efni til að þyrla upp moldryki í þeim tilgangi að ná fram hefndum fyrir flokksbróður sinn eftir að ég vakti athygli á að hann hefði verið vanhæfur í skólanefnd þegar frændi hans var ráðinn aðstoðarskólameistari hér í bæ. Hefndin byggist hins vegar á röngum forsendum. Guðmundur G. Gunnarsson, sem var ráðinn árið 2006 í tímabundna verkefnis- stjórn hjá skipulagsdeild Kópa- vogsbæjar, gegnir ekki sömu störfum og fyrrverandi ritari skipulagsstjóra enda störfuðu þeir samhliða fyrst um sinn. Guðmundur tók m.a. við verkefn- um annars manns sem annaðist þau í útseldri vinnu með tilheyr- andi kostnaði. Þar sem samanburðurinn við starf ritara er rangur fellur öll röksemdafærsla Guðríðar eins og spilaborg um að Kópavogsbær brjóti jafnréttislög og verkefnis- stjórinn sé á ofurlaun- um. Skipulagsdeild Kópavogsbæjar getur hrósað happi yfir því að hafa fengið jafn hæfan verkefnisstjóra og fyrrverandi bæjarstjóra á Álftanesi til að sinna mörgum brýnum verkefnum sem menn réðu illa við áður sökum manneklu. Þeir sem þekkja störf Guðmundar og kynna sér launatölurnar af sanngirni hljóta að furða sig á hneykslun Guðríð- ar. Það var heldur ekki seinna vænna fyrir hana að fetta fingur út í ráðningu hans því henni lýkur eftir örfáar vikur. Í næstum heilt ár stóð Guðríði á sama um það sem hún nú kallar spillingu. Henni var sama alveg þangað til flokksbróðir hennar var nappað- ur. Kópavogsbær leggur sig fram um að ráða gott fólk í kröfuhörð störf óháð stjórnmálaskoðunum þess. Það á jafnt við um samherja mína og Guðríðar. Höfundur er bæjarstjóri í Kópavogi. Hefnd Guðríðar TH E E DG E OF H EAVEN KVIKMYND E F T IR F A T IH AK IN BESTA HANDRITIÐ CANNES 2007 TILNEFND TIL GULLPÁLMANS CANNES 2007 „Dramatísk, falleg og bjartsýn þrátt fyrir grimma atburðarás...einkar ánægjulegt að sjá Schygullu, drottnandi líkt og á tímum Fassbinders ...ein athyglis- verðasta mynd hátíðarinnar.“ - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið KLIPPIÐ HÉR! - Ekkert hlé á góðum myndum Ekkert hlé Minna af auglýsingum Engin truflun321 2 fyrir 1 allar frumsýningarhelgar gegn framvísun þessarar úrklippu. www.graenaljosid.is - Skráning í Bíóklúbb Græna ljóssins margborgar sig FRUMSÝND 12 . OKTÓBER SÝND Í REGNBOGANUM HIN HLIÐIN | AUF DER ANDEREN SEITE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.