Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 13.10.2007, Blaðsíða 8
Viðræður rússneskra og bandarískra ráðamanna í Moskvu urðu ekki til þess að leysa úr ágrein- ingi ríkjanna um fyrirhugaðar eld- flaugavarnir Bandaríkjanna í Tékk- landi og Póllandi. Vladimír Pútín Rússlandsforseti átti fund með Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og Robert Gates varnarmálaráðherra, sem komu í gærmorgun frá Bandaríkjunum. Þau áttu einnig fund með rússnesk- um starfsbræðrum sínum, Sergei Lavrov utanríkisráðherra og Anat- ólí Serdjúkov varnarmálaráðherra. Þau Rice og Gates komu til fund- anna með nýjar hugmyndir að lausn á deilunni, en tókst ekki að sann- færa Rússana um að flugskeytun- um yrði ekki hugsanlega beint gegn Rússum. „Við sjáum tvö alvarleg vanda- mál við þessar tillögur,“ sagði Lavr- ov á blaðamannafundi eftir á. Annað er að Bandaríkjamenn og Rússar eru ósammála um eðli þeirrar hættu sem Evrópuríkjum stafar af flug- skeytum, og hitt er að Bandaríkja- stjórn neitar að fresta framkvæmd áformanna meðan málin eru rædd. Embættismenn beggja ríkjanna munu þó áfram ræða deiluna og annar fundur ráðamanna verður haldinn eftir hálft ár. Ekkert samkomulag Franskt dagblað, sem birt hefur eina viðtalið við eiginkonu Nicolas Sarkozy Frakk- landsforseta frá því hann náði kjöri í vor, fullyrti í gær að brátt myndu þau hjón tilkynna að þau hygðust sækja um skilnað. Talsmenn forsetans og eigin- konunnar neituðu að tjá sig um málið er eftir því var innt. Fréttina birti dagblaðið L‘Est Republicain á fréttavef sínum í gær, en í því blaði birtist í síðasta mánuði eina viðtalið sem Cecilia Sarkozy hefur veitt frá embættis- tökunni í maí. Hjónin hafa ekki sést saman opinberlega í margar vikur. Sækja um skilnað Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.