Fréttablaðið - 16.10.2007, Page 29
Þjónusta sveitarfélagsins Árborg
Sveitarfélagið Árborg mun sjá um alla almenna þjónustu við Byggðarhorn á sama hátt og aðra
skipulagða byggð í sveitarfélaginu. Þar á meðal er skólaakstur, sorphirða, vatsnveita, hitaveita,
viðhald vega, snjómokstur, tæming rotþróa ásamt annarri þjónustu og gæslu samkvæmt samþykkt-
um sveitarfélagsins. Á Selfossi eru bæði grunnskólar og Fjölbrautaskóli Suðurlands. Þar er einnig
heilbrigðisþjónusta. Sjá nánar undir www.arborg.is Vatnsveita Árborgar hefur umsjón með
hönnun, lagningu og rekstri vatnsveitu á svæðinu. Selfossveitur annast hönnun, lagningu og rekst-
ur hitaveitu að Byggðarhorni.
FASTEIGNASÖLURNAR
VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR
17
19
56
54
52
50
13
15
11
9
7
5
3
24
28
34
32
3036
38
40
42 44
46
48
26
BYGGÐARHORN
F= 6.4ha
F= 7.4ha
F= 7.7ha
F= 7.5ha
F= 7.7ha
F= 7.2ha
F= 7.5ha
F= 7.9ha
F= 6.9ha
F= 6.7ha
F= 7.3ha
F= 7.2ha
F= 7.3ha
F= 1.9ha
F= 1.8ha
F= 3.6ha
F= 3.8ha
F= 4.0ha
F= 3.4haF= 3.6ha
F= 3.9ha
F= 3.9ha
F= 7.9ha
F= 3.6ha
F= 3.1ha
F= 10.9ha
Arkitektastofan ARKITEÓ hefur unnið hugmynda-
vinnu í samstarfi við Byggðarhorn.
Niðurstaða þeirrar vinnu er framandi og glæsileg í senn. Nánari upp-
lýsingar, vinsamlegast hafið samband við ARKITEO www.arkiteo.is
og netfang arkiteo@arkiteo.is eða söluaðila Byggðarhorns.is
Atvinnusvæði höfuðborgarsvæðissins hefur á
síðustu árum teygt út anga sína og á síðastliðnum
árum hefur suðurlandið verið fjölsótt
sem byggðarlag.