Fréttablaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 26.10.2007, Blaðsíða 88
Þegar ég fæddist var símanúm-erið heima hjá mér þrjár stutt- ar. Mér finnst ég háöldruð þegar ég hugsa til þess og skammast mín næstum fyrir að segja frá þessu. Núna, rúmum aldarfjórð- ungi síðar, er enginn átta ára krakki maður með mönnum nema hann eigi GSM-síma af þriðju kynslóð farsíma. Enginn léti bjóða sér upp á að tala í síma sem nágrannarnir gætu hlerað. þótti mér skemmtilegra þegar ég var yngri en að heyra ömmu og afa segja frá lífinu í gamla daga. Ég skildi aldrei hvað þau höfðu verið skelfilega nægju- söm. Sjálfri þótti mér hálf kjána- legt að fólk hefði hoppað af kæti yfir því að fá epli í desember og mér þótti óhugsandi að einhver gæti sætt sig við kerti og spil í jólagjöf. Nú er ég farin að skilja þetta svo miklu betur enda sé ég að bernska mín var ekki síður fátækleg. Alla vega miðað við allsnægtirnar nú. Ég meina – það var ekki einu sinni hægt að horfa á sjónvarpið á fimmtudögum. ég var lítil var það hápunktur allra bæjarferða að fara í Sigga Gúmm. Siggi Gúmm var stærsta leikfangaverslunin á Akureyri og í minningunni er hún risavaxin ævintýraveröld. Búð- inni hefur fyrir löngu verið lokað en líti maður í kringum sig á kaffihúsinu sem þar er nú til húsa leynir sér ekki að þessi dótabúð hefur ekki verið ýkja stór. Tvær nýjustu leikfangaverslanirnar á höfuðborgarsvæðinu eru samtals 4.000 fermetrar. Siggi Gúmm bliknar í samanburði enda gólf- flöturinn þar litlu stærri en í stærstu dúkkuhúsunum sem kaupa má í nýju búðunum. eru einfaldir,“ segir einhvers staðar, jafnvel þótt því hafi nú verið breytt í „sæl eru einföld“. Ég veit það ekki. Mér finnst ég bara hafa verið ferlega vitlaus. Það er náttúrlega mesti barnaskapur að tapa sér í gleði í leikfangaverslun sem slefar ekki einu sinni upp í 100 fermetra. Næstum jafn kjánalegt og að gleðjast yfir legg og skel. eiga afkomendurnir eftir að furða sig á nægjusemi okkar sem látum bjóða okkur lítil- ræði eins og 42ja tommu flatsjón- vörp, tvöfalda ísskápa og leik- fangaverslanir á stærð við knattspyrnuvelli. „Æ þau þekktu ekkert annað þessi grey. Þau vissu ekki hvað lífsgæði eru.“ Sæl eru einföld H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7- 18 09 * M .v . 1 00 k m b la nd að an a ks tu r HEKLA Laugavegi 172-174 · sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi SkodaOctavia TDI Ímyndaðu þér Afl og hagkvæmni • ESP stöðugleikakerfi og spólvörn • aksturstölva • tengi fyrir iPod • sex hátalarar • hanskahólf með kælibúnaði • sex loftpúðar Það sem oftast er aukabúnaður er staðalbúnaður í þessum glæsilega bíl. Það ríkir mikill friður og sátt á þeim heimilum sem eiga Skoda Octavia TDI. Dísilvélin er í senn aflmikil og eyðslugrönn, með aðeins 4,9 lítra eyðslu á hverja hundrað kílómetra. Octavia TDI er fáanlegur beinskiptur, sjálfskiptur og með sítengdu aldrifi. Álfelgur og heilsársdekk fylgja, takmarkað magn! • hraðastillir (cruise control) • þokuljós í framstuðara • armpúði milli framsæta • hiti í sætum og speglum • ISOFIX barnabílstólafestingar • hæðarstillanleg framsæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.