Fréttablaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 38
BLS. 4 | sirkus | 2. NÓVEMBER 2007 FANNEY LÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR ER MISS SCANDINAVIA Til í tuskið UNGFRÚ NORÐURLÖND OG EYSTRASALT „Þetta er búið að vera skemmtilegt og í rauninni væri ég alveg til í að upplifa þetta einu sinni enn en ég kem náttúrlega hingað aftur á næsta ári til að krýna arftakann minn.“ L íf Darra Johansen, rithöfundar og við-skiptastjóra á auglýsingastofunni TBWA\ Reykjavík, tók heldur betur stakkaskiptum fyrir rúmum þremur árum. Hann hafði nýkynnst konu sinni, Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur, blaðamanni á tímaritinu Ísafold, þegar í ljós kom að þau áttu von á barni. Á stuttum tíma breyttist líf þeirra mjög hratt. Frelsið og áhyggjuleysið sem hafði áður einkennt líf þeirra beggja vék fyrir ábyrgðinni og skuldbindingunni sem fylgir foreldrahlutverkinu. „Meðan á með- göngunni stóð hélt ég dagbók yfir hugsanir sem fóru í gegnum huga minn og skrifaði um allt sem kom upp á. Ég hef alltaf haft mikla þörf fyrir að skrifa og í upphafi var engin ástæða fyrir skrifum mínum önnur en sú að fá útrás fyrir tilfinningar mínar og þær breytingar sem fram undan voru.“ Bókaútgáfan Salka gefur út þessa dagbók Darra sem ber nafnið „Maður gengur með. Dagbók verðandi föður“ og kemur út 9. nóvember. „Þetta er mín persónulega saga um hvernig ég upplifði meðgöngu kærustu minnar. Hún lýsir tilhlökkun minni, kvíða og spennu, skondnum uppákomum og vanga- veltum um föðurhlutverkið allt frá þeirri stundu frá því við vissum að við ættum von á erfingja þar til barnið okkar leit dagsins ljós.“ Bókin „Maður gengur með. Dagbók verðandi föður“ er án efa áhugaverð lesning fyrir foreldra sem og tilvonandi foreldra og gefur lesandanum skemmtilega sýn inn í veröld verðandi föður. bergthora@frettabladid.is DAGBÓKIN HANS DARRA Veröld verðandi föður Nældu þér í eintak Li st in n g ild ir 1 - 7. n ó ve m b er 2 00 7 VINSÆLASTA TÓNLISTIN Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista Mugiboogie Mugison Tímarnir okkar Sprengjuhöllin Vivere Best Of BocelliCD/DVD Andrea Bocelli Hold er mold Megas og Senuþjófarnir Pictures Katie Melua Forever Pavarotti Síðasta vetrardag CD/DVD Síðan skein sól Vivere: Best Of Bocelli Andrea Bocelli Complete Clapton Eric Clapton Human Child/Mannabarn Eivör Bara Hara All The Last Souls James Blunt Human Child Eivör Iceland Airwaves 2007 Ýmsir The first Crusade Jakobínarína Pottþétt 44 Ýmsir Magic Bruce Springsteen Íslandslög 1-6 (6CD) Ýmsir Life In Cartoon Motion Mika Snákar í Garðinum Rúnar Júl 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Mýrin SPIDER-MAN 3 (2 DISC) Arthur og Minimóarnir Köld Slóð TMNT (2007) Death Proof 300 Zodiac DVD Simpsons Season 10 The Illusionist Delta Farce Perfect Stranger Sunshine John Tucker Must Die 28 Weeks Later Apocalypto Shooter The Sentinel Blades of Glory Little Miss Sunshine 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Football Manager 2008 Fifa 08 Crash of the Titans Heroes of Might & Magic Tribes Counter-Strike Source Simpsons Hit and Run Sims 2 Bon Voyage Halo 3 NBA Live 08 Neverwinter Nights 2 Betrayer VINSÆLUSTU DVD VINSÆLUSTU LEIKIRNIR „Ingibjörg er tekin að ljóma. Sé gleðina skína meira og meira úr augum hennar. Finnst eins og eftirvæntingin sé smátt og smátt að afvopna kvíða fæðingar – eða óvissu framtíðarinnar.”( Darri Johansen, Maður gengur með. Dagbók verðandi föður. Salka, 2007.) „Þetta kom mér alveg rosalega á óvart. Ég bjóst alls ekki við þessu enda tala ég ekki málið og skildi ekkert hvað þau voru að segja fyrr en ég heyrði nafnið mitt,“ segir Fanney Lára Guðmundsdóttir, sem var krýnd Miss Scandinavia Baltic Sea á miðvikudagskvöldið. Fanney Lára var í skýjunum þegar Sirkus náði tali af henni í gær þar sem hún var í versl- unarmiðstöð ásamt sænsku stelpunni sem lenti í þriðja sæti. „Ég er alveg rosalega ánægð með þetta en það verður gott að komast heim. Þetta er búið að vera mikil og löng törn,“ segir hún en Fanney fékk pen- inga, föt, skart og bikar í verðlaun. „Kórónan er orðin svo gömul svo ég fæ ekki að taka hana með mér heim. Hins vegar fékk ég flottan bikar sem ég má eiga,“ segir Fanney sem fór ein til Finnlands til að taka þátt í keppninni en Elín Gestsdóttir var formaður dómnefndar. Aðspurð hvort sigurinn opni dyr að frekari keppnum segist hún ekki viss. „Ég held að þetta sé búið núna. Þetta er búið að vera skemmtilegt og í raun- inni væri ég alveg til í að upplifa þetta einu sinni enn en ég kem náttúr- lega hingað aftur á næsta ári til að krýna arftakann minn,“ segir Fanney Lára sem kemur til Íslands í dag. indiana@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.