Fréttablaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 84
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 7 7 12 16 14 7 16 12 14 BALLS OF FURY kl. 8 - 10 EASTERN PROMISES kl. 10 DARK IS RISING kl. 6 - 8 THE HEARTBREAK KID kl. 6 7 16 7 12 16 12 14 THIS IS ENGLAND kl.6 - 8 - 10 ROUGE ASSASSIN kl.5.50 - 8 - 10.10 SUPERBAD kl.5.30 - 8 - 10.30 GOOD LUCK CHUCK kl.5.40-8 - 10.20 BALLS OF FURY kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 BALLS OF FURY LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl. 4 - 6 DARK IS RISING kl. 3.45 - 5.50 - 8 THE HEARTBREAK KID kl. 5.30 - 8 - 10.30 RESIDENT EVIL 3 kl. 10.10 GOOD LUCK CHUCK kl. 8 - 10.10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu BALLS OF FURY kl. 6 - 8 -10 ELIZABETH: THE GOLDEN AGE kl. 5.30 - 8 - 10.30 EASTERN PROMISES kl. 8 - 10.20 SYNDIR FEÐRANNA kl. 6 - 10.20 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST "Virkilega vönduð!" - Á.J., DV www.SAMbio.is 575 8900i i AKUREYRIÁLFABAKKA SELFOSSI KEFLAVÍK KRINGLUNNI ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl tali kl. 6 L ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl tali kl. 6 L VEÐRAMÓT kl. 8 14 THE KINGDOM kl. 8 16 3:10 TO YUMA kl. 10:10 16 HALLOWEEN kl. 10:10 16 HEARTBRAKE KID kl. 8 - 10:20 12 GOOD LUCK CHUCK kl. 8 L THE KINGDOM kl. 10:10 10 ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl tali kl. 6 L MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10 7 STARDUST kl. 5:50 10 THE INVASION kl. 8 - 10 16 MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 7 MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 THE GOLDEN AGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 THE INVASION kl. 8 - 10:30 16 ÍÞRÓTAHETJAN M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L HEARTBRAKE KID kl. 5:30 - 8 12 THE BRAVE ONE kl. 10:30 16 STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 L MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 7 THE INVASION kl. 10:10 16 DARK IS RISING kl. 4 - 6 7 ÍÞRÓTAHETJAN M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 L THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 10 BRATZ kl. 3:40 L - bara lúxus Sími: 553 2075 ROGUE ASSASSIN kl. 6, 8 og 10 16 ÆVINTÝRAEYJA IBBA kl. 4 og 6 - 600 kr L EASTERN PROMISES kl. 5.45, 8 og 10.15 16 THE HEARTBREAK KID kl. 8 og 10.15 12 HÁKARLABEITA kl. 4 - 600 kr L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á H Ö R K U H A S A R Hljómsveitin Jagúar heldur útgáfutónleika á Nasa í kvöld til að kynna sína nýjustu plötu, Shake It Good. „Við ætlum að spila alla plötuna eins og hún leggur sig fyrir fólk fyrri hluta tónleikanna en síðan ætlum við að taka meira ball-efni,“ segir Óskar Guðjónsson úr Jagúar, sem vonast til að fólk dansi eins og það eigi lífið að leysa. Hefjast tónleikarnir á miðnætti og kostar 1.500 krónur inn. Jagúar spilaði í Iðnó á Airwaves-hátíðinni við mjög góðar undirtektir og ætlar að fylgja þeim tónleikum vel eftir í kvöld. „Það kom okkur slatta á óvart hvað það gekk vel á Airwaves. Það var rosaleg vítamínsprauta fyrir bandið. Það var meiriháttar gaman að spila þar og við komum fullir tilhlökkunar í þetta gigg á Nasa.“ Jagúar verður einnig í beinni útsendingu á Rás 2 í dag þar sem hún spilar væntanlega lög af nýju plötunni. Jagúar spilar á miðnætti Fyrir skömmu kom út bókin The Heroin Diaries sem fjallar um skrautlegt líferni Nikki Sixx, bassaleikara rokksveitarinnar Mötley Crüe. Sixx var á sínum tíma á kafi í heróínneyslu og á hraðri leið í gröfina en hefur nú tekið sig saman í andlitinu. Bókin The Dirt, sem fjallar um sukksaman feril Mötley Crüe, þykir ekki komast í hálfkvisti við The Heroin Diaries, sem blaðamaður- inn Ian Gittins skrifaði með aðstoð Sixx. Sögur af ótrúlegri eiturlyfja- neyslu, hópkynlífi og undarlegum uppátækjum Sixx eru uppistaðan í bókinni og er ekkert dregið undan í lýsingunum. „Viltu hjálpa mér að segja söguna af því þegar ég dó?,“ spurði Sixx blaðamanninn Gittins þegar hann bað hann um að skrifa með sér bók- ina, sem er byggð á dagbókum hans. Gittins hafði áður tekið viðtal við Sixx og félaga hans Tommy Lee fyrir tímaritið Melody Maker á Val- entínusardag árið 1986, skömmu áður en Sixx dó í nokkrar mínútur. „Þeir voru báðir útúrdópaðir, sér- staklega Sixx. Áður en dagurinn var á enda hafði hann tekið of stór- an skammt af heróíni og eiturlyfja- sali hafði fleygt honum út á götu, áður en hann bjargaðist á ótrúlegan hátt,“ sagði Gittins í grein sinni í dagblaðinu The Guardian. Sixx bað Gittins um að skrifa bókina í sem dekkstri mynd og sagði honum að ræða við vini sína og vandamenn um þetta myrka tímabil í lífi sínu, sem hann reynd- ar man sjálfur lítið sem ekkert eftir. Mötley Crüe var undir lok níunda áratugarins ein vinsælasta þunga- rokkshljómsveit Bandaríkjanna og hefur í dag selt yfir 41 milljón platna um heim allan. Sixx átti erf- itt með að höndla velgengnina því hann var á sama tíma langt leiddur í eiturlyfjaneyslu, auk þess sem hann glímdi við þunglyndi. Engu að síður gaf hann sér alltaf tíma til að skrifa samviskusamlega í dagbók sína á degi hverjum. Tommy Lee segir að félagi sinn hafi verið í tómu rugli. „Ég var algjör stuðbolti á þessum tíma en Sixx var ennþá verri,“ sagði Lee. „Hann vildi blanda alls konar eitur- lyfjum saman til að sjá hversu langt hann kæmist,“ sagði Lee. „Ég gleymi því ekki þegar við vorum á hóteli í Kanada. Við vorum búnir með kókaínið og vöktum í staðinn alla nóttina við að sprauta í okkur Jack Daniel´s-viskíi. Við vorum svo útúrdópaðir að við föttuðum ekki að við gætum drukkið það.“ Eftir að Sixx hafði verið endurlífg- aður árið 1986 lét hann sér það ekki að kenningu verða. Lýsir það best hversu langt hann var leiddur. „Eftir að ég dó kom ég heim og breytti kveðjunni á símsvaranum mínum í: „Hey, þetta er Nikki. Ég er ekki við vegna þess að ég er dauður.“ Eftir það sprautaði ég mig.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.