Fréttablaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 21
fasteignir 12. NÓVEMBER 2007 REMAX Skeifan hefur til sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum í Garðabæ. Á fallegum stað í suðurhlíðum Garðabæjar er til sölu fallegt einbýlishús á tveimur hæðum. Gengið er inn í forstofu á efri hæðinni en þaðan er innangengt í innbyggðan bílskúr. Í eldhúsi er innrétting úr birki en amerískur ísskápur fylgir henni. Á hæðinni er baðherbergi með sturtu, innrétt- ingu, veggflísum að hluta og glugga. Tvö rúmgóð herbergi eru á efri hæðinni en annað er nýtt sem sjónvarpsherbergi núna. Gengið er niður tvær tröppur í stofu og borðstofu. Tvennar svalir eru sitt hvorum megin við stofuna. Mikil lofthæð er í stofunni en gluggar ná frá gólfi og upp í loft sem gerir útsýnið enn betra. Steyptur stigi er niður á neðri hæðina lagður kókosteppi en handrið er til bráðabirgða. Neðri hæðin skiptist í hjónaher- bergi og tvö rúmgóð barnaherbergi með nýjum skáp- um. Annað rúmgott barnaherbergi er nýtt nú sem þvottahús. Hægt er að hafa útgang á pallinn og fylgja tvær hurðir með fyrir það. Á neðri hæð er einnig setustofa með útgengi út í suðurgarð. Gólfhiti er í öllu húsinu og fallegar flís- ar á gólfum. Gluggar og útihurð eru úr viðhaldsfríu efni. Baka til er stór afgirtur garður með stórum palli, þar sem auðvelt er að setja heitan pott. Stéttin fyrir framan er upphituð með stæði fyrir fimm bif- reiðar. Stutt í alla þjónustu og í göngufæri við skóla og leiksvæði. Verð: 87.900.000 Útsýni og suðurgarður Bak við húsið er stór afgirtur garður með stórum palli. VEXTIR FRÁ AÐEINS Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 20.6.2007. 3,7% Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa eða endurfjármögnunar á atvinnuhúsnæði. Lánstími er allt að 30 árum og við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu á hagstæðari kjörum. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 eða sendu póst á frjalsi@frjalsi.is til að kynna þér málið nánar. Finndu þér stað Atvinnuhúsnæðislán með lægri lántökukostnaði F í t o n / S Í A HRINGDU NÚNA 699 6165 Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Áslaug María Sölufulltrúi 8200 301 aslaug@remax.is Stella Ósk Sölufulltrúi 693 4669 stellaosk@remax.is Benedikt Sölufulltrúi 661 7788 benolafs@remax.is Stefán Páll Jónsson Löggiltur fasteignasali Edda Hrafnhildur Sölufulltrúi 896 6694 edda@remax.is Hilmar Sölufulltrúi 892 2982 hilmarosk@remax.is Eir Sölufulltrúi 660 6085 eir@remax.is Þjónusta ofar öllu Fólk getur gleymt hvað þú segir, fólk getur gleymt hvað þú gerir... En fólk gleymir því aldrei hvernig þú lætur þeim líða... Við látum þér líða vel... ! Seldu þar sem þér líður vel...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.