Fréttablaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 12
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Sannur sjálfstæðis- maður Brækur skipta máli Frekja og ósmekklegheit Ætlar að búa sig undir áramótaskaupið Skógarvörðurinn í Hall- ormsstaðarskógi ætlar að gera tilraun með að kynda barnaskólann á Hallorms- stað með viðarkurli eins og tíðkast sums staðar erlendis. Kurlið yrði þá sett á tank og færi svo sjálf- krafa í brennsluketil sem hitar upp vatnið. Vandinn er samkeppni við niðurgreidda orku. Skólinn fær svokall- aða afgangsorku á lægra verði en Skógræktin getur boðið upp á. Þess vegna er tilraunin ekki hafin enn. „Hugmyndin er sú að nýta grisj- unarvið úr fyrstu grisjun til að kynda hús en oft eru lítil verð- mæti í henni. Við erum að reyna að koma því á koppinn strax á næsta ári að barnaskólinn hér verði kyntur með viðarkurli. Þetta verður sjálfvirk kynding, í staðinn fyrir olíu verður kurlið sett á tank og fer svo sjálfkrafa í brennslu- ketil. Eldurinn hitar síðan vatnið sem fer á húsið,“ segir Þór Þor- finnsson, skógarvörður á Hall- ormsstað. Kurlkyndingin á Hallormsstað er liður í samstarfsverkefni Finna, Skota og Íslendinga en Þór segir að erlendis sé kurl notað til að kynda heilu borgirnar. „Hnífurinn í kúnni núna er orkuverðið. Við keppum við niðurgreidda orku, svokallaða afgangsorku, sem skól- arnir fá og verðum að bjóða upp á sama verð til að vera samkeppnis- fær. Við erum að vinna í því að geta setið við sama borð og þurf- um að eiga fund með ráðamönnum í iðnaðarráðuneytinu til að finna flöt á því. Flest annað er tilbúið,“ segir hann. Þór er skógarvörður á Austur- landi og hefur því umsjón og eftir- lit með jörðum Skógræktar ríkis- ins í fjórðungnum. Hann segir starfsemina margslungna, að reka skóglendi, hirða um skógana og grisja, opna skógana og gera þá aðgengilega fyrir almenning með gönguleiðum, tjaldsvæðum og grillsvæðum og taka á móti ferða- mönnum og bjóða til dæmis upp á leiðsöguferðir. „Þessa dagana erum við að grisja skóg og vinna timbrið í borð og planka, girðingarstaura og arinvið og annað sem fellur til. Á næstu vikum förum við í jólatrén. Við fellum stór og smá tré, svo- kölluð torgtré sem fara mest- megnis á torg í fjórðungnum og svo eru heimilistré seld hér á Skólinn kyntur með viðar N1 VERSLANIR F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.