Fréttablaðið - 12.11.2007, Síða 22

Fréttablaðið - 12.11.2007, Síða 22
REMAX Eignastýring hefur til sölu 166,3 fm. íbúð á tveimur hæðum á efstu hæð í lyftuhúsi auk 25,2 fm sérbyggðs bílskúrs og stæðis í bílageymslu. Inngangur er sameiginlegur en stigagang- urinn er snyrtilegur með teppi og flísum á gólfum. Komið er inn í parketlagt hol með skáp. Baðherbergi er flísalagt með sturtu, inn- réttingu og skáp. Á neðri hæðinni er eitt svefnherbergi sem er parketlagt og með skáp. Stofan og borðstofan eru með parketi og þaðan er hægt að ganga út á svalir. Hátt er til lofts í stofunni sem er með innbyggðri halogenlýsingu. Eldhús er parketlagt með fal- legri viðarinnréttingu með flísum milli skápa, kvörn í vaski og borð- krók. Þvottaherbergi er einnig á neðri hæð, það er flísalagt með vaskborði og skápum. Stiginn milli hæða er með viðarþrepum. Komið er upp í parketlagt rúmgott hol með útgangi á svalir. Hjónaherbergið er stórt, parketlagt, með tveimur skápum. Inn af herberginu er flísalagt baðherbergi með sturtu, innréttingu og skáp. Mikið og gott útsýni er úr íbúðinni. Eigninni fylgir geymsla í kjallara sem og hlutdeild í hjóla og vagnageysmlu auk dekkjageymslu, stórt og gott stæði næst inngangi í bílageymslu og sérbyggður bílskúr er einnig næst innagangi. Húsið er í góðu ástandi að utan. Verð: 65.000.000 112 Reykjavík: Íbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi Barðastaðir 9: Sérbyggður bílskúr og stæði í bílageymslu Danfoss ofnhitastillar Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins Háþróuð og notendavæn hitastýring sem veitir þægilega húshitun og hámarks orkusparnað Við erum leiðandi í framleiðslu ofnhitastilla Sólvallagata 56 101 Reykjavík Frábær staðsetning - laus strax ! Stærð: 48,4 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 1931 Brunabótamat: 7.240.000 Bílskúr: Nei Verð: 19.500.000 Forsofa með flísum á gólfi og halogen lýsingu. Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu, barborði, flísum á gólfi og halogen lýsingu. Stofa með parketi á gólfi og halogen lýsingu. Svefnherbergi með skápum og linoleum dúk á gólfi. Baðherbergi með sturtuklefa, vaskborði, flísum á gólfi og halogen lýsingu. Þvottahús og geymsla í sameign. Stigagangur er mjög snyrtilegur og lítur vel út að öllu leyti. Búið er að endurnýja: Allt gler í íbúðinni. Rafmagn og rafmagnstöflu. Þak Búi Sigurður Guðmundsson Lögg. fasteignasali Lóa Sveinsdóttir Sölufulltrúi sigurdur@remax.is loa@remax.is Bókið skoðun í gsm: 698-8733 RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is 698 87 33 Uglugata 64 Helgafell Mosfellsbæ Einbýlishúslóð á frábærum stað Stærð: 819 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 2008 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: 28.000.000 EINBÝLISHÚSALÓÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ Í HELGAFELLINU. STÆRÐ LÓÐAR ER 819 FM OG LEYFILEGT BYGGINGARMAGN ER 310.9 FM HÚS Á EINNI HÆÐ. LÓÐIN ER JAÐARLÓÐ OG FYRIR NEÐAN HANA ER ÓBYGGT, OPIÐ SVÆÐI ÞAR SEM AÐ VARMÁIN RENNUR RÓLEGA Í GEGN. SÉRLEGA FALLEGT ÚTIVISTARSVÆÐI OG MIKIL NÁTTÚRUFEGURÐ. GATNAGERÐARGJÖLD ERU GREIDD OG EINNIG MUN SELJANDI SJÁ UM JARÐVEGSVINNU Á LÓÐINNI. ÞETTA ER EIN AF BESTU LÓÐUNUM Á SVÆÐINU MEÐ EINSTAKRI NÁTTÚRU VIÐ TÚNJAÐARINN. HEIMASÍÐA HELGAFELL.IS Þing Þórarinn Arnar Sævarsson Lögg. fasteignasali Óli Gísli Sölufulltrúi tas@remax.is oligisli@remax.is Hrönn Sölufulltrúi hronn@remax.is BÓKAÐU SKOÐUN HJÁ SÖLUFULLTRÚA RE/MAX Þing - Háholt 13-15 - 270 Mosfellsbær - Sími: 4123300 - www.remax.is 822 8283 692 3344

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.