Fréttablaðið - 12.11.2007, Side 28

Fréttablaðið - 12.11.2007, Side 28
REYKHOLT = BISKUPSTUNGUM Fallegt 209,5fm einbýlishús á góðum stað í Reykholti í Biskupstungum. Húsið er klætt bárujárni og fúavarinni furu. Hægt er að fá eignina á tveimur byggingarstigum, þ.e. fokhelt og tilbúið til málningar. Fokhelt 19.8 millj. Tilbúið undir tréverk 25,9 millj. VEGHÚS Í GRAFARVOGI Glæsilega 5 herb. 189,7fm íbúð á 2 hæðum við Veghús. 4 rúmgóð svefnherbergi. Eldhúsið með flísalögðu gólfi og góðri sprautulakkaðri hvítri innrétting. Stórar svalir. Gott útsýni. Efri hæð er undir súð og þar af leiðandi stærri en fermetrafjöldi segir til um. Íbúðinni fylgir innbyggður bílskúr á götuhæð Verð 37,9 millj. HÖRÐUKÓR - 203 KÓPAVOGUR Glæsilegar 93,7 til 199,2 fm, 4ra til 7 herbergja íbúð- ir í nýju þrettán hæða lyftu- húsi með bílageymsluhúsi á frábærum stað í nýju hverfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús eru flísalögð. Inn- réttingar frá HTH (hnota, eik, hvíttuð eik). Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Hér er allt til staðar fyrir fjöl- skylduna og í göngufæri, svo sem; tveir leikskólar, grunnskóli, fjölnota íþrótta- hús, knattspyrnuvöllur og verslanir. Í náinni framtíð er gert ráð fyrir heilsugæslu í nágrenninu ásamt fram- haldsskóla auk bókasafns. Nánari upplýsingar inná www.hordukor.is og hjá sölu HLÍÐARHJALLI - 200 KÓPAVOGUR Snyrtileg og mjög rúmgóð 128,0 fm, 3ja herbergja íbúð á annarri hæð ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Kópavoginum. Íbúðin skiptist í hol, eldhús með búri innaf, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Á gólfum er linolium dúkur og parket. Svalir eru flísalagðar og glæsilegu útsýni. GARÐHÚS - 112 REYKJAVÍK Falleg og rúmgóð 106,9 fm, 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús með borðkrók, stóra stofu, baðherbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi ásamt sérgeymslu á jarðhæð. Dúkur og merbau parket á gólfum en baðherbergi er flísalagt. Húsið var málað að utan fyrir tveimur árum. Góð eign á fjölskylduvænum stað. Verð: 23,5 millj. SKERJABRAUT - 170 SELTJARNARNES - SÖLUSÝNING Í DAG Falleg 68,6 fm, 2ja herbergja íbúð auk ósamþ. 3 fm geymslu á góðum stað á Seltjarnarnesinu. Húsið er klætt að utan með áli og steinklæðningu. Íbúðin skiptist í hol, mjög gott flísalagt eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, svefnherbergi, borðstofu og stofu sem eru rúmgóð með góðu plastparketi. Baðherbergi er gott með flísum á gólfi, baðkari/sturtu og nýjum blöndunartækjum í sturtu. Sameignlegt þvottahús í kjallara. Sameiginlegur garður með góðum sólpalli. GÓÐ FYRSTU KAUP. Verð: 20,9 millj. HÓTEL - TIL SÖLU Erum með til sölu glæsilegt og nýinnréttað hótel á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða eign sem er nýlega innréttuð og er öll í leigu. Hentar vel undir hótelrekstur fyrir hluta ársins og gistiheimili einnig. Húsið er í topp ástandi og selst með öllum búnaði, innréttingum, húsgögnum og tækjum. Morgunverðarsalur. Mjög góðar leigutekjur eru af eigninni og er verð eignarinnar mjög gott ef samið er strax. Góð áhvílandi lán fylgja. Sjón er sögu ríkari. Fr um

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.