Fréttablaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 12.11.2007, Blaðsíða 24
Hundrað þrjátíu og þriggja fermetra íbúð í litlu fjölbýlishúsi við Tjarnar- mýri á Seltjarnarnesi er til sölu hjá Eignamiðlun. Stæði í bílageymslu fylgir. Lýsing: Komið er inn í parkettlagða forstofu með skápum. Til vinstri úr forstofu er rúmgóð parketlögð borð- stofa með mikilli lofthæð. Eldhús- ið er korklagt og með innréttingu úr harðplasti og beyki. Rúmgóðar sval- ir til suðurs eru út af eldhúsi. Þaðan er gott útsýni. Á neðri hæð eru líka þrjú parketlögð herbergi með góðum skápum, einnig þvottahús og flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu- klefa Gengið er upp steyptan park- etlagðan stiga upp á efri hæð. Þar er parketlögð stofa með þakgluggum. Horft er úr henni niður í borðstofu. Efri hæðin er að hluta til undir súð svo gólfflötur er töluvert meiri en skráðir fermetrar segja til um. Á efri hæð- inni eru líka tvö herbergi (annað gluggalaust) og mikið geymslurými undir súðinni. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Söluverð eignarinnar er 45 milljónir. 170 Seltjarnarnes: Góð eign á eftirsóttum stað Tjarnarmýri 39: Stæði í bílageymslu fylgir Páll Guðmundsson Sölufulltrúi 861 9300 pallb@remax.is Gylfi Gylfason Sölufulltrúi 693 4085 gylfi@remax.is HRINGDU NÚNA 861 9300 // 693 4085 LIND Sími 892 3330 Bæjarlind 14 - 16 – 201 Kópavogi – Sími 520 9500 ÞÓRARINN JÓNSSON hdl. Löggiltur fasteigna- og skipasali Þarftu að selja? Ekkert mál fyrir Gylfa og Pál Fr u m Ólafur Björnsson hrl. Lögg. fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Lögg. fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Lögg. fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Hdl. Ágúst Stefánsson Lögfræðingur Hallgrímur Óskarsson Sölumaður Steindór Guðmundsson Lögg. fasteignasali Anna Rúnarsdóttir Viðskiptafræðingur Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Engjavegur 6, Selfossi 113,5 fm einbýlishús ásamt 36,2 fm bílskúr við Engjaveginn á Selfossi. Verð 21,5 m. Brjánsstaðir lóð 205365, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Nýtt einbýlishús á tveggja hektara eignarlandi með frábæru út- sýni. Húsið er á tveimur hæðum og er neðri hæðin steinsteypt en efri hæðin úr timbri. Húsinu verður skilað tilbúnu undir máln- ingu og innréttingar án stiga milli hæða. Búið er að taka inn heitt og kalt vatn og rafmagn. Verð 31,0 m. Hulduhóll 19, Eyrarbakka Einbýlishús í byggingu sem skilast fullbúið að utan og fokhelt innan í samræmi við byggingarlýsingu. Húsið er alls 164,4 fm þar af er 36,0 fm bílskúr. Verð 17,8 m. Fossvegur 6, íb. 305 Selfossi Falleg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt góðu stæði í bíl- geymslu að Fossvegi 6 Selfossi. Útgengt er á svalir til suðurs úr stofunni og mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni til suðurs og vesturs. Verð 23,1 m. Vælugerðikot og spilda úr Þingdal, Flóahreppi Um er að ræða jörðina Vælugerðiskot sem er 114,0 ha og 59,2 ha. spildu úr jörðinni Þingdal. Jörðin og spildan er samliggjandi og er möguleiki að kaupa eignirnar í sitthvoru lagi eða saman. Landið er allt gróið grasgefið og gott beitarland. Verð 100 m. Gagnheiði 18, Selfossi Iðnaðarhúsnæði byggt árið 1977 sem er 701,5 m² að stærð. Húsið er stálgrindarhús og klætt að utan með stáli. Lóðin er leigulóð, skilgreind sem iðnaðar og athafnalóð og er hún 1.410 m² að stærð. Malbikað plan er beggja vegna hússins. Verð 45,0 m. Norðurbraut 26-36, Tjarnabyggð í Árborg Um er að ræða 6 búgarðalóð- ir. Lóðirnar eru misstórar en allar til þess fallnar að vera með fjölbreyttan frístundabú- skap. Á lóðunum verða byggð íbúðarhús, t.d 190 fm með innbyggðum bílskúr og hægt verður að fá húsin á þremur mismunandi byggingarstigum. Einnig er hægt að fá annars- konar hús en tillaga verkatakans snýst um og einnig gera þeir tilboð í gerð útihúsa ef kaupendur vilja. Lóðunum verður skil- að þannig að náttúrulegur gróður haldist sem mest óskertur en umhverfis húsin og í bílaplönum verður settur mulningur. Öll tengigjöld verða greidd af húsbyggjanda en kaupandi greiðir skipulagsgjöld sem er 0,3% af brunabótamati. Verð eru miðuð við verðlag í nóvember 2006 og hækka í samræmi við byggingavísitölu til söludags. Verð frá 25.1 m. Hraunbær 55, Hveragerði Glæsilegt og vel frágengið einbýlishús á einni hæð. Eignin er frágengin að utan en fulleinangruð og plöstuð að innan. Upp- tekið loft í stofu og 3m lofthæð í öðrum rýmum. Hita- og neysluvatnslagnir komnar, þ.e. gólfhitalögn án stýribúnaðar og rör í rör kerfi fyrir neysluvatn. Rafmagnstafla er komin upp. Húsið er klætt að utan með múrsteini og er frágangur mjög til fyrirmyndar. Húsið er endahús í botnlanga. Hagstæð lán geta fylgt. Verð 29,8 m. Fr u m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.