Fréttablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 24
Jón Karl Helgason, forstjóri Icelandair, segir í skoðun að gera upp í annarri mynt en íslensku krónunni. Sterk staða hennar nú spili stóra rullu í verri afkomutölum. „Við erum sæmilega ánægð með niðurstöðuna en ekki meira en það,“ segir Jón Karl Ólafsson, forstjóri Ice- landair, um afkomu félagsins á þriðja ársfjórðungi. Síðasta ár var það besta í sögu félagsins, sem fagnar sjötíu ára afmæli á þessu ári. Stefnt var að því að gera betur á afmælisárinu en Jón Karl sagði ljóst að það markmið næðist ekki. Hagnaður nam 2,1 milljarði króna á fjórðungnum samanborið við 2,5 milljarða á sama tíma í fyrra. Grein- ingardeildir höfðu hins vegar reiknað með á bilinu 2,6 til rétt rúmlega þriggja milljarða króna hagnaði á tíma- bilinu. Hagnaður á hlut lækkar sömuleiðis á milli ára og nemur 2,28 krónum samanborið við 2,51 krónu á sama tíma í fyrra. Sterk staða krónunnar spilar stóra rullu í verri afkomutölum Icelandair nú en í fyrra og sagði Jón Karl í skoðun að gera upp í annarri mynt en krónum. Hvaða mynt verði ofan á væri vandamál þótt Bandaríkjadalur skipaði stærstan sess í tekju- og útgjaldaliðum félags- ins. „Málið er allt á frumstigi,“ sagði Jón. [Hlutabréf] Ætluðu að skila betri afkomu á afmælisári Peningaskápur ... Kreditkort voru notuð í viðskipt- um fyrir um 24 milljarða króna í október. Það er 21 prósenti hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Heildarvelta debetkorta var 4,1 milljarður króna, sem er ellefu prósenta aukning frá október 2006. „Kreditkortavelta ásamt debet- kortaveltu í verslunum á þriðja ársfjórðungi hækkaði um tæp átta prósent frá sama ársfjórðungi í fyrra og bendir því til þess að kaupgleði heimila hafi tekið kipp,“ sagði í fréttum greiningardeildar Kaupþings í gær. Í úttekt Markaðarins í gær kom fram að Íslendingar ætluðu sér að eyða mestu fyrir þessu jól í sam- burði við önnur Norðurlönd. Norð- menn fylgja þeim fast á hæla. Íslendingar munu eyða að meðal- tali 122 þúsund krónum en Danir einungis 62 þúsund krónum. Kortanotkun eykst í október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.