Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.12.2007, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 03.12.2007, Qupperneq 27
fasteignir 3. DESEMBER 2007 Remax fasteignir bjóða til sölu fjögurra her- bergja íbúð við Drekavelli í Hafnarfirði. Í búðin sem stendur við Drekavelli í Hafnarfirði er 146,7 fermetrar að stærð. Hún er á jarðhæð með afgirtum garði. Komið er inn í mjög rúmgott anddyri með flísum á gólfi og mjög stórum skápum sem ná upp í loft. Inni af anddyri er góð gestasnyrt- ing með flísum á gólfi. Komið er inn í stofu með stór- um gluggum og planka parketi úr eik. Stofan er mjög rúmgóð og björt og skiptist hún í stofu og borðstofu. Úr stofunni er gengið út í garð sem er allur afgirtur með hárri girðingu, garðurinn snýr í suðaustur, hlið er á garðinum. Eldhúsið er mjög fallegt með góðu borðplássi, mjög miklu geymsluplássi, span hellu- borði og er gert ráð fyrir tvöföldum ísskáp í eldhús- inu og eru allar lagnir á staðnum fyrir ísskápinn. Þvottahús er mjög rúmgott með góðri innrétt- ingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgóð geymsla er inni í íbúðinni með flísum á gólfi. Baðherbergi er með flísum á veggjum og gólfi, inn- réttingu, baðkari og stórri sturtu sem er sérstaklega hönnuð með tilliti til þeirra sem eru í hjólastól. Herbergin eru 3 og skiptast í 2 mjög stór barna- herbergi með eikar planka parketti og miklu skápa- plássi. Í hjónaherbergi er einnig mjög gott skápa- pláss og er tenging fyrir sjónvarp inni í skápunum. Eignin er glæsileg í alla staði og aðkoma að húsinu mjög góð. Stutt er í leikskóla og skóla sem eru undir einu þaki og standa við Drekavelli, einnig er stutt í leikvöll sem er opinn öllum. Sundlaug er í byggingu á svæðinu sem og kirkja, en nú þegar er hægt að finna matvöruverslun og bakarí sem er stutt frá. Verð: 34,9 milljónir Stutt á leikvöllinn og í skóla Íbúðin er öll hönnuð með tilliti til þeirra sem eru í hjólastól. VEXTIR FRÁ AÐEINS Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 20.6.2007. 3,7% Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa eða endurfjármögnunar á atvinnuhúsnæði. Lánstími er allt að 30 árum og við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu á hagstæðari kjörum. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 eða sendu póst á frjalsi@frjalsi.is til að kynna þér málið nánar. Finndu þér stað Atvinnuhúsnæðislán með lægri lántökukostnaði F í t o n / S Í A HRINGDU NÚNA Við erum 100% til staðar fyrir þig! 699 6165 VIÐ ERUM ALDREI OF UPPTEKIN FYRIR ÞIG! Þjónusta ofar öllu Bóas Sölufulltrúi Gunnar Sölufulltrúi Áslaug María Sölufulltrúi Stella Ósk Sölufulltrúi Benedikt Sölufulltrúi Stefán Páll Jónsson Löggiltur fasteignasali Edda Hrafnhildur Sölufulltrúi Hilmar Sölufulltrúi Eir Sölufulltrúi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.