Fréttablaðið - 03.12.2007, Blaðsíða 28
2 3. DESEMBER 2007● fréttablaðið ● fasteignir
Fasteignasalan Ás hefur til sölu sérlega fallegt 191,4 fermetra einbýli
ásamt 42 fermetra bílskúr eða samtals 233,4 fermetrar. Húsið stendur á
afar rólegum og góðum stað, innst í botnlangagötu við hraunjaðarinn í
Norðurbæ Hafnarfjarðar. Fallegt útsýni er frá húsinu og stutt er í skóla og
alla þjónustu.
Lýsing: Forstofa með flísum og góðum skápum. Gestasnyrting með
flísum. Forstofuherbergi með parketti á gólfi. Eldhús með viðarinnrétt-
ingu, hvítar flísar á milli skápa, keramikhelluborð, borðkrókur, korkur á
gólfi. Þvottahús og búr eru með skápum, flísar á gólfi, útgengt út á bak-
lóð. Stór stofa og borðstofa með fallegum arni og parketti á gólfi. Svefn-
herbergisgangur með parketti, 4 svefnherbergi, skápar í þrem, parkett á
gólfum, útgengt út á lóð úr hjónaherbergi. Baðhergi er nýlega endur nýjað
með viðarinnréttingu, flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, baðkari og
sturtuklefa. Bílaplan við húsið er mjög rúmgott og bílskúr er nokkuð stór
með rafmagni, hita og vatni. Hurðaopnari er í bílskúr og þaðan er útgengt
í garð. Bílskúrinn er innréttaður að hluta sem opin geymsla með miklu
hilluplássi. Geymsluskúr á lóð, ca. 3x3 = 9 fm. Þakið var málað fyrir tveimur
árum. Þetta er fallegt hús með glæsilegum garði, stórri sólarverönd, á ró-
legum stað í grónu hverfi.
Verð: 66 milljónir
220 Hafnarfjörður: Einbýli við hraunjaðar
Þrúðvangur 18: Á rólegum stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar
Hvammsgerði 1
108 Reykjavík
Glæsilegt einbýli í grónu hverfi.
Stærð: 197 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1959
Brunabótamat: 25.160.000
Bílskúr: Já
Verð: 0
RE/MAX ESJA kynnir í einkasölu þetta glæsilega einbýlishús í þessu vinsæla hverfi. Húsið er að sögn eiganda
mikið endurnýjað. Stórglæsilegur upplýstur viðarpallur með heitum potti. Aðkoma er öll eins og best gerist.
Hellulagt plan, stétt og innkeyrsla að stórum rúmgóðum bílskúr allt með hitalögn. Að innan er húsið mikið
endurnýjað s.s innréttingar, hurðar og gólfefni. Á öllum gólfum er gegnheilt parket nema á snyrtingum og
þvottahúsi eru flísar. Nánari lýsing: komið er inn í flísalagða forstofu með gólfhita. Úr forstofunni er gengið inn í hol
með gestasnyrtingu. Úr holinu liggur stigi upp á efri hæð hússins. Stofa, borðstofa og eldhús eru að mestu leiti
opið rými á neðri hæð. Úr borðstofu er svo gengið út á veröndina sem er ein sú glæsilegasta. Nýjar rafstýrðar
markísur eru yfir hluta verandar. Á efri hæð eru svo barnaherbergi, fataherbergi, hjónaherbergi með svölum og
baðherbergi. Rúmgott þvottahús er í kjallara. Í KJALLARA ER AUKA ÍBÚÐ SEM GEFUR ÁGÆTAR
LEIGUTEKJUR.
Esja
Þorbjörn Pálsson
Lögg. fasteignasali
Örn Gunnarsson
Sölufulltrúi
tp@remax.is
og@remax.is
ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA
RE/MAX Esja - Laugavegur 170 - 105 Reykjavík - Sími: 4144600 - www.remax.is
861 7757
Dofraberg 11
221 Hafnarfjörður
Glæsileg 4-5 herbergja.
Stærð: 117 fm
Fjöldi herbergja: 4-5
Byggingarár: 1989
Brunabótamat: 17.550.000
Bílskúr: Nei
Verð: 31.000.000
Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist eftirfarandi. Neðri hæð: Komið er inn í forstofu með góðum
skápum og forstofuherbergi með skáp. Eldhús, stofa og borðstofa eru opið rými. Á neðri hæð er einnig
baðherbergi með baðkari. Úr stofu er gengið út á góðar s-v svalir. Stigi á milli hæða er steyptur. Á efri
hæð eru Sjónvarpshol, barnaherbergi, hjónaherbergi með mjög góðum skápum og baðherbergi/þvottahús
með sturtu. Frábær staðsetning hvað skóla og leikskóla varðar svo og alla aðra þjónustu.
Esja
Þorbjörn Pálsson
Lögg. fasteignasali
Örn Gunnarsson
Sölufulltrúi
tp@remax.is
og@remax.is
EINSTÖK EIGN Í VINSÆLU HVERFI
RE/MAX Esja - Laugavegur 170 - 105 Reykjavík - Sími: 4144600 - www.remax.is
861 7757
Bústaðavegur 99 og 101
108 Reykjavík
Nýstandsettar íbúðir
Stærð: 130 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 2007
Brunabótamat: 12.400.000
Bílskúr: Nei
Verð: 35,5 og 36,5
Nýstandsettar íbúðir á tveimur hæðum. Eru í dag skráðar 75,8 fm en verða skráðar ca 130 fm eftir
stækkun, þar að auki er töluvert af gólffleti sem er undir súð og mælist því ekki. Íbúðirnar afhendast
tilbúnar til innréttinga en þó með innréttingum á baðherbergjum. Eftirfarandi hefur verið endurnýjað: þak,
þakrennur, skólp, raflagnir og tenglar, rafmagnstafla, vatnslagnir. Húsið verður málað og sprunguviðgert. Í
eignina er tengt fyrir breiðbandi og ljósleiðara.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Vernharð
Sölufulltrúi
tt@remax.is
venni@remax.is
Davíð Örn
Sölufulltrúi
david@remax.is
Opið
Hús
Í DAG kl.18:00-18:30
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
699 7372
844 8005