Fréttablaðið - 03.12.2007, Side 41
SMÁAUGLÝSINGAR
Harmonikkur nýjar og notaðar. Mikið
úrval. EG tónar, RVK 824 7610 & Ak
660 1648
KEYPT
& SELT
Til sölu
Besta lausn fyrir þröng rými. Addco ehf.
S. 586 9010 eða addco@addco.is
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með raf-
geymi, einnig 24 volta og 32 volta
vandaðir díóðuljósakrossar á leiði.
Smásala. Vélaverkstæði JS. Vesturhrauni
3. Garðbæ. S. 554 0661, 897 4996 &
699 2502.
Heildsalar - smásalar !
Takið eftir, nú er tækifærið.
Opnum fallegan jólamarkað á
besta stað í Reykjavík 1. des.
Opið verður alla daga til jóla.
Þú getur selt rest lager hjá
okkur gegn sanngjarnri leigu,
eða falið okkur að sjá um
söluna.
Nánari upplýsingar veittar í
899 2784.
Ódýri jólamarkaðurinn Ánanaustum 1,
gegnt gamla Ellingsen húsinu. Opið alla
daga fram að jólum. 20% afsláttur til
örorku og lífeyrisþega.
Gefins
Erum með aldeilis frábæran hund sem
við verðum því miður að láta vegna
ofnæmis. Hann er 6 ára blanda af gold-
en og labrador. Kakóbrúnn og risastór.
Fæst gefins ágóðan stað Uppl. í sím
897-2298
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli 35.
S. 552 7095.
Tölvur
NOTAÐ OG NÝTT
Fartölvur, borðtölvur ofl. BMS
Tölvulausnir, Suðurlandsbraut 8, Sími
565 7080
Ný Dell Latitude D630, kostar hjá EJS
205 þús, fæst á góðu verði gegn stað-
greiðslu. Uppl. í s. 893 4595
Vélar og verkfæri
FELDER 900 G-200 kantlímingarvélar
Ásborg, vélar+verkfæri. Smiðjuvegi 11
sími 564 1212
Til bygginga
Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum
byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum.
25 ára reynsla. Uppl. í s. 894 0431.
Verslun
Tilboð!
Dömuskór úr leðri. Stærðir: 36-42. Verð
aðeins kr. 1.500.- Misty skór, Laugavegi
178, sími 551 2070
Barnafataverslun á netinu. Verslaðu
heima í rólegheitum fyrir minnstu krílin.
www.krili.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Flug
Lærðu að Fljúga
Flugskóli Íslands mun hefja
einkaflugmannsnámskeið í
janúar 2008
Skráning á www.flugskoli.is
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í 27 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896-
4662 www.lifsstill.is
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð-
gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval.
topdiet.is Rannveig s. 862 5920.
Viltu léttast hratt og
örugglega?
www.diet.is — www.diet.is Margrét s.
699 1060.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Ertu með gigt? Betri líðan og bætt
heilsa! Hafðu samband; www.heilsu-
vorur.is/hildigunnur gsm 899 2859.
Fæðubótarefni
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is Ásta s. 891 8902.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, olsiar@hot-
mail.com
Nudd
Nudd nudd nudd heilnudd. Uppl. í s.
616 6469.
Viltu heilnudd ? Hafðu samband í síma
823 7541.
Dýrahald
BESTA VERÐIÐ Á HUNDABÚRUM OG
BÆLUM Á ISLANDI SAMA VERÐ OG Í
BANDARÍKJUNUM SKOÐIÐ ÞAÐ HÉR
WWW.LIBA.IS
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og www.dalsmynni.is
Til sölu Bulldog hvolpar, tilbúnir til
afhendingar. Ættbókafærðir hjá HRFÍ.
Uppl. 8699702 og boli.is
Rottweiler hvolpar til
sölu.
Hvolpar undan Aragorn vom Grossental
og Blandons von Hoytts Nölu til sölu.
Foreldrar mjaðma- og olnbogamyndað-
ir, sýndir hjá HRFÍ og hafa klárað skap-
gerðarmat. Hvolparnir eru tilbúnir til
afhendingar og hafa klárað hvolpaskap-
gerðarmat. Aðeins góð heimili koma til
greina. Áhugasamir geta haft samband
í síma 615 5000.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Til sölu dökkgrænn leðursófi, 8 sæta
með tungu og hægindastóll. Vel með
farið, ca 5 ára gamalt. Verðtilboð. Uppl.
í símum 861-7782/893-7782
Til sölu 7 nýleg rúm frá Rúmfatalagernum
90 X 2 v. 10 þ. stk. Playstation 2. S. 862
2011.
Til sölu vegna flutninga: Nýtt hjónarúm
153x2 með dýnu, 2 náttborð, kommóða
með 7 skúffum og spegli, úr eik, allt í
stíl! Einnig hvítt eldhúsborð, stækkanl.
og 4 stólar á 10 þús. S. 696 1649 og
562 3770.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Eik
Eik í hesthúsagrindur og veggja-
klæðningar, heflað, nótað, þurkað og
í öllum lengdum. Pantið tímanlega.
E.Sigurðsson ehf. s. 691 8842.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
3 Stór Herbergi til leigu uppá Höfða
110 Rvk. Herbergin eru frá 45-55fm
með aðgangi að snyrtingu og eldhúsi.
Leigjast öll í einu. Uppl. í s. 699 5880.
Húsnæði óskast
Lítil íbúð óskast !
Ungur og reglusamur smiður
óskar eftir lítilli íbúð á sann-
gjörnu verði fyrir sig og dóttur
sína. Skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í s. 865 4568.
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar ofl.
Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176.
MÁNUDAGUR 3. desember 2007 7
ATVINNA
Mikið úrval verkfæra
Sími 511 2055
Vesturvör 7 - Kópavogi
Opið frá 8 - 18
laugardaga frá 10 - 16
www.logey.is
TIL SÖLU
með hópbifreiðaréttindi
Bifreiðastjórar
Vegna aukinna verkefna vantar okkur nokkra bifreiðastjóra
til starfa sem fyrst. Um er að ræða bæði 100% störf og
hlutastörf sem henta bæði konum og körlum.
Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma
515 2700 á skrifstofutíma.
Bústaðavegur 99 og 101
108 Reykjavík
Nýstandsettar íbúðir
Stærð: 130 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 2007
Brunabótamat: 12.400.000
Bílskúr: Nei
Verð: 35,5 og 36,5
Nýstandsettar íbúðir á tveimur hæðum. Eru í dag skráðar 75,8 fm en verða skráðar ca 130 fm eftir
stækkun, þar að auki er töluvert af gólffleti sem er undir súð og mælist því ekki. Íbúðirnar afhendast
tilbúnar til innréttinga en þó með innréttingum á baðherbergjum. Eftirfarandi hefur verið endurnýjað: þak,
þakrennur, skólp, raflagnir og tenglar, rafmagnstafla, vatnslagnir. Húsið verður málað og sprunguviðgert. Í
eignina er tengt fyrir breiðbandi og ljósleiðara.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Vernharð
Sölufulltrúi
tt@remax.is
venni@remax.is
Davíð Örn
Sölufulltrúi
david@remax.is
Opið
Hús
Í DAG kl.18:00-18:30
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
699 7372
844 8005
FASTEIGNIR