Fréttablaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 31
SMÁAUGLÝSINGAR
HEIMILIÐ
Húsgögn
Ódýrt, ódýrt. Hægindastóll m/skemli,
sófaborð og leðursófi. S. 697 5863 /
517 9755.
Kókos sófasett úr Línunni til sölu,
2+1+1. V. 50 þús. Kostar nýtt 150 þús.
Uppl. í s. 565 4107 eða 699 2059.
Barnavörur
Dönsk barnaföt. Einfaldur og öruggur
verslunarmáti. www.rumputuski.is Frí
heimsending.
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar:
www.dalsmynni.is
Sími 566 8417 og
www.dalsmynni.is
Whippethvolpar til sölu ættbók frá HRFÍ
frábærir fjölskylduhundar. Uppl. í s. 868
1293 og 123.is/alfadisar/
Óska eftir að fá gefins / ódýran hvolp.
Uppl. í síma 660 3320 eftir kl. 16:00.
Vill einhver góður bjarga og eiga yndis-
lega og fallega tveggja ára kisu. Uppl. í
síma 869 5758 Sigríður
Mjög góður Border Collie, blandað-
ur skosk/íslenskum fæst gefins á gott
heimili vegna breyttra aðstæðna. 4ra
og 1/2 árs gamall. Góður og orkumikill
hundur. Uppl. í s. 691 6553.
Ýmislegt
Til sölu borðstofuborð og 4 stoppaðir
stólar, Sjónvarp og margt fleira. Uppl. í
s. 568 5444.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Hnakkar, taumar, múlar, höfuðleður,
ábreiður ofl. Hestavörur á frábæru verði.
Tito.is - Súðavogi 6.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu stór 2ja herb. íbúð. 90 fm í
Háaleitishverfi á jarðhæð. Frekari upp-
lýsingar gefur Ólafur í síma 899 8477
4 Herb. íbúð til leigu á Kleppsveginum
með eða án húsgagna. Langtíma leiga.
Tryggingavíxill + 2 mán. Fyrirframm.
Leiga 150 þús. Uppl. í s. 821 9812
Gunnar.
Til leigu góð 3. herb. íbúið í kjallara í
hverfi 109. Uppl. í s. 896 4217.
4 herb 100fm íbúð á besta stað í grafar-
vogi 2. hæð sér inng. Laus STRAX uppl í
síma 694-2109 og 895-6935.
2 herbergja íbúð við Skólavörðustíg, 60
fm. Verð 95.000 pr. mán, 3 mánuðir
fyrirfram kr. 285.000. Sími 861 4142 kl
9.00 - 16.00 en ekki á öðrum tímum.
Glæsileg 85 fm Sjávaríbúð í Garðabæ.
m. húsg. og tækjum V. 150 þ. m. hússj.
og hita. Bankatr. 300 þ. Laus strax.
Reykleysi og reglusemi skilyrði. S. 693
0221.
Húsnæði óskast
Óska eftir að leigja 50-120 fm bílskúr
eða atvinnuhúsnæði. Uppl. í s. 868
4432.
Reyklaust ungt par óskar eftir íbúð til
leigu. Greiðslugeta 90 þ. S. 866 0980
& 895 8435.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu herbergi á sólbaðsstofu í mið-
bænum, hentar vel fyrir naglaásetn-
ingar, nudd eða snyrtistofu. Hagstæð
kjör í boði, nánari Uppl. í s. 821 9812
Gunnar.
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar ofl.
Uppl. í s. 864 3176 & 895 3176.
Bílskúr
30 fm bílskúr í grafarholti til leigu, heitt
og kalt vatn. 40 þús. sími 893-4869
ATVINNA
Atvinna í boði
Aktu Taktu
Leitar eftir rösku og áreiðanlegu starfs-
fólki í afgreiðslu. Um er að ræða bæði
fullt starf og hlutastarf. Ef þig langar til
að vinna á skemmtilegum og líflegum
vinnustað þá gæti þetta verið rétta vinn-
an fyrir þig. Góð laun í boði fyrir rétta
aðila. Umsóknir á aktutaktu.is.
Kornið Langarima.
Kornið óskar eftir starfsfólki í Langarima.
Vinnutími frá kl. 13-18:30 virka daga.
Góð laun í boði. Upplýsingar í s, 864
1593 Ella.
Kornið Borgartúni.
Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu frá kl.
5:30-13:30. Góð laun í boði. Uppl. í s.
864 1593, Ella.
Kornið auglýsir
Kornið óskar eftir helgarstarfsfólki í nýju
verslun okkar í Keflavík á Fitjum. Góð
laun í boði. Upplýsingar í s. 864 1593,
Ella.
Bílstjóri - Lagermaður
Búr ehf óskar eftir að ráða
bílstjóra sem einnig sinnir
lagerstörfum. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 20 ára. Góð
ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi
skilyrði.
Upplýsingar í síma 896 2836
Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Villtu ganga til liðs við
okkur?
Bakarameistarinn Smáratorgi,
Mjóddinni, Húsgagnahöllinni,
Suðurveri og Austurveri leitar
eftir hressum og skemmtilegum
einstaklingum til starfa. Í boði
eru bæði hlutastörf og fullt
starf. Skemmtilegur vinnustaður
og góð laun í boði fyrir rétt
fólk.
Upplýsingar gefur 897 5470
milli kl. 9-16
Bakarí - kaffihús,
Skipholti
Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa. Vinnutími
eftir hádegi og annan hvorn
laugardag. Góð laun í boði fyrir
rétta fólkið. Helst reyklaus.
Íslenskunnátta æskileg.
Upplýsingar í síma 820 7370.
MIÐVIKUDAGUR 5. desember 2007 7
TILKYNNINGAR
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýstar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Norðurbrún 1
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Norðurbrúnar
vegna byggingar ofan á húsið á lóðinni að
Norðurbrún 1.
Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði ein hæð, þriðja
hæðin, ofan á húsið að Noðurbrún 1 og yrði þar
gert ráð fyrir 22 íbúðum. Á tillögunni er bílastæðum
fjölgað í samræmi við íbúðir og gert ráð fyrir einu
stæði á íbúð og einu stæði fyrir starfsmann eins
og gert er við lóð Hrafnistu þannig að tuttugu og
þrjú bílastæði bætast við. Í tengslum við fjölgun
bílastæða er tillaga um að fella niður kvöð um
gangbraut á norðausturhlið lóðar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3,
1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 5. desember
2007 til og með 16. janúar 2008. Einnig má sjá
tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir
til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 16. janúar
2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 5. desember 2007
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Framtíðarstarf við
Íþróttamiðstöðina
Versali
• Laust er til umsóknar starf við baðvörslu
kvenna í íþróttahúsi.
Um er að ræða 100% stöðugildi. Unnið
er í vaktavinnu frá 7:45 – 16:00, auk helg-
arvakta aðra hverja helgi.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf
sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna-
félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Þ. Harðar-
son forstöðumaður í síma 570 0480, 896 4375 og
gudmundurh@kopavogur.is
Íþróttamiðstöðin Versalir var tekin í notkun í apríl
2005 og er staðsett í Salahverfi í Kópavogi.
Þar er að finna sundlaugar, heita potta, íþrótta-
hús með séraðstöðu fyrir fimleika o.fl.
Um 35 manns vinna í miðstöðinni, við þjónustu-
störf, þrif og öryggisgæslu.
Helstu notendur þjónustunar eru skólabörn,
sundgestir á öllum aldri, heilsuræktarfólk, fim-
leikafólk og aðrir íþróttaiðkendur. Íþróttmiðstöðin
er reyklaus vinnustaður. Við leitum að reglusömu
starfsfólki með góða
samstarfseiginleika
og þjónustulund.
Þverholt – 2ja herb.
NÝTT Á SKRÁ
Vorum að fá fallega 57,7 m2, 2ja herbergja (ósamþykkt)
íbúð á jarðhæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin er mjög
smekklega innréttuð og vel nýtt, flísar á gólfum, rúmgóð
stofa og eldhús og baðherbergi með fullkomnum
sturtuklefa. Mjög gott aðgengi, sér inngangur beint af
bílaplani.
Verð kr. 14,9 m.
Fr
um