Fréttablaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 34
26 5. desember 2007 MIÐVIKUDAGUR timamot@frettabladid.is LITTLE RICHARD TÓNLISTAR- MAÐUR ER 75 ÁRA. „Fólk er að kafna úr græðgi nú á dögum og flestir selja hvað sem er til þess að efnast.“ Little Richard, sem heitir fullu nafni Richard Wayne Penni- man, hóf ferilinn barn að aldri og er þekktastur fyrir rokk- slagarann Tutti Frutti. Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart lést þennan dag árið 1791. Hann var eitt mikilvægasta og áhrifamesta tónskáld klassískr- ar tónlistar í Evrópu og þrátt fyrir stutta ævi samdi hann rúmlega sex hundruð verkum af ýmsum toga. Mozart lærði tónlist frá unga aldri, fyrst á píanó og fiðlu hjá föður sínum, sem var sjálf- ur tónlistarkennari og uppgötv- aði snemma hæfileika sonar síns. Mozart skrifaði fyrsta tónverkið fimm ára og fyrstu sinfóníuna sjö ára. Sem barn og unglingur ferðað- ist Mozart til flestra borga í Evrópu en eftir þetta áralanga tónleikahald var hann ráðinn hirðtónskáld til erkibiskupsins af Salzburg. Mozart mislíkaði mjög dvölin þar og nokkrum árum síðar hélt hann til Vínar þar sem hann vann í lausavinnu og fékk borgað fyrir eitt verk í senn, eftir pöntun. Skömmu síðar fór heilsu Mozarts að hraka og hann gerði sér fljótlega grein fyrir að veik- indin myndu draga hann til dauða. Mozart lést skuldum vaf- inn og var jarðaður í ómerktri gröf. Hins vegar hefur nafn Moz- arts orðið eitt mesta og arðbær- asta vörumerki heims en því miður lifði hann ekki til að njóta þess. ÞETTA GERÐIST: 5. DESEMBER 1791 Tónskáldið Wolfgang A. Mozart lést MERKISATBURÐIR 1590 Niccolò Sfondrati verður Gregoríus 14. páfi. 1796 Í Reykjavíkurskóla er frumsýnt leikritið Slað- ur og trúgirni eftir Sigurð Pétursson. Síðar fékk það nafnið Hrólfur. 1848 Gullæðið í Kaliforníu hefst þegar staðfest er að mikið af gulli hafi uppgötvast í Kaliforníu. 1932 Einstein fær bandaríska vegabréfsáritun. 1933 Áfengisbanninu í Banda- ríkjunum lýkur. 1945 Bandarískar sprengjuflug- vélar týnast í Bermúda- þríhyrningnum. 1978 Sovétríkin skrifa undir vin- áttusamning við komm- únistastjórn Afganistans. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Jón E. Hallsson Brekkuhvammi 2, Búðardal, lést á dvalarheimilinu Silfurtúni að kveldi 30. nóv- ember. Jarðarförin fer fram frá Hjarðarholtskirkju laugardaginn 8. desember kl. 13.00. Hallur S. Jónsson Kristín S. Sigurðardóttir Lóa Björk Hallsdóttir Einar Þór Einarsson Ingunn Þóra Hallsdóttir Ólafur Ingi Grettisson Jón Eggert Hallsson Helgi Rafn Hallsson Stella Kristmannsdóttir barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, sonur, bróðir, mágur og tengdasonur, Geir Helgi Geirsson yfirvélstjóri, Leirutanga 26, Mosfellsbæ, lést 1. desember á líknardeild LSH í Kópavogi. Útför verður auglýst síðar. Helga Guðjónsdóttir Guðjón Reyr Þorsteinsson Eybjörg Geirsdóttir Tómas Haukur Richardsson Nína Björk Geirsdóttir Pétur Óskar Sigurðsson Geir Jóhann Geirsson Alexander Aron Tómasson Eybjörg Sigurðardóttir Nína Geirsdóttir Þorvaldur Geirsson Lovísa Geirsdóttir Valgerður Geirsdóttir Viktor Arnar Ingólfsson Guðjón Haraldsson Nína Schjetne 50 ára afmæli Í dag, 5. desember, verður Stefán S. Guðjónsson framkvæmdastjóri og aðalræðismaður Bangladesh, 50 ára. Eiginkona Stefáns er Helga R. Ottósdóttir, hjúkrunarfræðingur. Okkar ástkæri, Gunnlaugur Magnússon Hornbrekkuvegi 12, Ólafsfirði, er látinn. Jarðarförin auglýst síðar. Eiginkona, börn, tengdabörn og afabörnin. Sonur okkar, bróðir, mágur og föðurbróðir, Gústaf Agnarsson Eiríksgötu 4, Reykjavík, andaðist á heimili sínu miðvikudaginn 21. nóvember. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. desember kl. 13.00. Agnar Gústafsson Inga Dóra Hertervig Snorri Agnarsson Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir Margrét Hlín Snorradóttir Agnar Óli Snorrason Okkar ástkæri, Eyjólfur Jónsson Adelaide, Ástralíu, Rauðagerði 22, Reykjavík, lést á heimili sínu í Adelaide í Ástralíu fimmtudaginn 29. nóvember sl. Mary Pilgrim Berglind Eyjólfsdóttir Kolbeinn R. Kristjánsson Katrín Dagmar Jónsdóttir Eyjólfur Jónsson Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og langamma, Dóra Guðlaugsdóttir Heiðarvegi 9, Vestmannaeyjum, er andaðist þann 26. nóvember sl., verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 8. desember kl. 14.00. Bjarni Sighvatsson Sigurlaug Bjarnadóttir Páll Sveinsson Guðmunda Áslaug Bjarnadóttir Viðar Elíasson Sighvatur Bjarnason Ragnhildur S. Gottskálksdóttir Ingibjörg Rannveig Bjarnadóttir Halldór Arnarsson Hinrik Örn Bjarnason Anna Jónína Sævarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og vinkona, Ólöf G. Guðmundsdóttir Ársölum 1, Kópavogi, lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnu- daginn 2. desember. Útförin fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 10. desember kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Líknardeild Landspítalans. Emilía G. Söebech Ólafur Ö. Ragnarsson Kristjana R. Söebech Eric J. Ericsson Sigurbjörg S. Fuellemann Stefan Fuellemann Karólína F. Söebech Halldór J. Kristjánsson Sigríður Söebech Þórarinna Söebech Davíð Davíðsson barnabörn og Andrés Kristinsson. Elskuleg eiginkona mín, móðir, systir og frænka, Margrét Ámundadóttir, húsfreyja, Minna-Núpi, sem lést 22. nóvember, verður jarðsungin frá Stóra- Núpskirkju laugardaginn 8. desember kl. 13.30. Kristján Helgi Guðmundsson Ámundi Kristjánsson Guðbjörg Ámundadóttir Herdís og fjölskylda Guðrún og fjölskylda. Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem heiðruðu minningu Sigurðar Grétarssonar Skipalæk, og með hlýhug, samúð og vináttu veittu okkur styrk. Gréta Jóna Sigurjónsdóttir Sigurjón Torfi Sigurðarson Kristín Arna Sigurðardóttir Þórunn Gréta Sigurðardóttir Þórunn A. M. Sigurðardóttir Grétar Þ. Brynjólfsson Sigurjón Jónsson og aðrir aðstandendur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Katrín I. Arndal, hjúkrunarkona, Hlíf 1, áður Engjavegi 19, Ísafirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 29. nóvember. Útförin fer fram frá Ísafjarðarkirkju föstudaginn 7. desember kl. 13.00. Helgi Júlíusson Sigríður K. Júlíusdóttir Albert Ó. Geirsson Gunnhildur Elíasdóttir Kristín Júlíusdóttir Hrólfur Ólafsson Haraldur Júlíusson Ingibjörg Einarsdóttir barnabörn og langömmubörn. Á morgun mun Kvenna- athvarfið fagna tuttugu og fimm ára afmæli sínu, en at- hvarfið opnaði og tók á móti fyrstu dvalarkonunni hinn 6. desember 1982. Dagurinn verður tileinkað- ur konunum sem komið hafa í Kvennaathvarfið og þeim til heiðurs verður haldin af- mælisgleði í Tjarnarsal Ráð- húss Reykjavíkur frá klukk- an 17 til 19 fimmtudaginn 6. desember. Afmælisgleð- in verður að sögn Kvenna- athvarfskvenna sigurhátíð þar sem varpað verður ljósi á lífð í athvarfinu með minn- ingarbrotum starfskvenna og dvalarkvenna í gegnum tíðina. Einnig verða ávörp og tónlist sem og ljósmyndasýn- ingin Kraftakonur sem sam- anstendur af 2.886 myndum af konum sem vilja senda kveðju þeim 2.886 krafta- konum sem dvalið hafa í at- hvarfinu frá opnun þess. Að- gangur er ókeypis og öllum opinn. Sjá nánari upplýsing- ar um Kvennaathvarfið á: www.kvennaathvarf.is Kvennaathvarfið 25 ára AFMÆLISHÁTÍÐ Í RÁÐHÚSINU Afmælisgleði og sigurhátíð Kvennaathvarfsins verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.