Fréttablaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 54
● hús&heimili 5 1. Jólalegur flauels- kjóll með púffermum og fallegri slaufu frá Benetton kostar 5.495 krónur og logagylltir skór með slaufu eiga vel við. Þeir kosta 3.995 krónur, einnig hjá Benetton. 2. V-hálsmáls peysa í líf- legum litum er sparileg á litlu herramennina og stællegar galla- buxur við. Peysan fæst í Debenhams á 2.990 krónur og buxurnar líka á 2.790 krónur. 3. Þolinmæði litlu strákanna til að vera í jakkafötum spari er misjöfn en það er þó alltaf mjög gaman að sjá pjakkana í fínum fötum. Flauelsjakkaföt frá Exit og kostar jakkinn 2.990 krónur og buxurnar 3.290 krónur. Svört skyrta á 2.490 krónur. 4. Prjónakjólar eru mikið í tísku og fá litlu stelpurnar eitt- hvað fyrir sig líka. Þessi kjóll úr glitrandi glimmergarni fæst í Debenhams fyrir 6.990 krónur. 5. Prjónavesti og fín skyrta við flauelsbuxur er mjög heppilegur jólafatnaður fyrir strák. skyrtan kost- ar 3.995 krónur og vestið 3.495 krónur og bláu flauels- buxurnar 4.495 krónur. 6. Eldrauður pífukjóll fyrir litlar prinsessur og silfurskór eru falleg jólaföt. Kjólnum fylgir hvítur langerma bolur innan undir á 1.490 krónur og silfurskór 1.690 krónur frá Exit í Smáralind. Enginn krakki í jólaköttinn ● Ný spariföt fyrir jólin er hefð hjá mörgum og allir þekkja jólaköttinn sem hreinlega étur þá sem ekki fá að minnsta kosti eina nýja flík. Mikið úrval af fallegum barna- fötum í búðunum nú fyrir jólin ætti að hjálpa til við að halda krökkunum frá kisa. 1 4 2 3 6 Blómlegur de la Renta Blómamunstur voru ríkjandi á tískusýningu hönnuðarins Oscar de la Renta sem haldin var í Park Avenue í New York í byrjun desember. Þar sýndi de la Renta sumartísku sína fyrir árið 2008. Stór blómamunstur í sterkum litum eins og rauðum, grænum og gulum voru áberandi á annars nokkuð hefðbundnum kvenlegum kjólum í anda de la Renta. Skrautlegar krúsídúllur á borð við stóra plíseraða borða skreyttu satínskyrtur í líflegum litum og munstrum. Hnepptar peysur úr kasmírull voru frískandi í kónga- bláum og fjólubláum litum en einnig mátti líta svartar settlegar peysur með útsaumuðum gullfjöðrum. Dramatíkin náði hámarki í kvöldfatnaði de la Renta. Blómin voru ekki víðs fjarri enda kjólarnir íburðarmiklir með pilsum sem minntu á heilt blómahaf. Þó hafði hönnuðurinn tónað nokkuð niður munstrin og litadýrðina. - sg 7. DESEMBER 2007 FÖSTUDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.