Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 07.12.2007, Qupperneq 87
FÖSTUDAGUR 7. desember 2007 51 Bloodgroup Sticky Situation ★★★★ Skemmtilega samsett og dansvæn rafpoppplata sem einkennist af flottum lagasmíðum, góðu sándi og umfram allt miklu stuði. TJ Páll Óskar Allt fyrir ástina ★★★★ Æðisleg poppplata um allar hliðar ástarinnar. Páll Óskar sannar sig sem einn hreinskilnasti, einlægasti og sannasti tónlistarmaður þjóðar- innar. SHA Birgitta Haukdal Ein ★★★ Þetta er ljúft og notalegt popp borið uppi af smekklegum útsetn- ingum og góðum söng. Og Birg- itta sýnir að hún er efnilegur laga- smiður. TJ Regína Ósk Ef væri ég... ★★ Bakslag frá síðustu plötu og líður helst fyrir óspennandi laga- og textasmíðar og útþynntar útsetn- ingar. SHA Hjálmar Ferðasót ★★★ Þrátt fyrir frábær lög inni á milli detta gæðin svolítið niður á milli toppanna á þessari þriðju plötu Hjálma. Ekki vond plata, en stend- ur fyrri plötunum nokkuð að baki. TJ Mugison Mugiboogie ★★★★★ Stórvirki sem drepur víða niður fæti í tónlistarsögunni, en ein- kennist öðru fremur af flottum lagasmíðum, kraftmiklum og skap- andi útsetningum og tilþrifamikl- um flutningi. TJ For a Minor Reflection Reistu þig við, sólin er... ★★★ Farið er eftir öllum formúlum og klisjum síðrokksins en samt sem áður er útkoman snyrtilegur, fag- mannlegur og spennuþrunginn frumburður. SHA Mr. Silla & Mongoose Foxbite ★★★ Þrátt fyrir að vera of löng og á köfl- um ómarkviss er Foxbite athyglis- verð plata frá efnilegu tvíeyki. Mr. Silla sýnir að hún er ein af bestu söngkonum landsins. TJ NÝJAR PLÖTUR Hljómsveitin Hraun, sem tekur á sunnudag þátt í úrslitum hljóm- sveitakeppni breska ríkisútvarps- ins, BBC, ætlar að gefa dómefnd- inni bókina Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur. Lagið sem Hraun flytur í keppn- in heitir einmitt Ástarsaga úr fjöll- unum og er byggt á þessari sígildu barnabók. „Við ætlum að taka með okkur eintök af bókinni og gefa dómnefndinni eftir að hún hefur til- kynnt úrslitin,“ segir söngvarinn Svavar Knútur, sem er mikill aðdá- andi sögunnar. „Þetta er bók sem ég las fram og aftur þegar ég var barn. Lagið er samið vegna þess hve Guðrún Helgadóttir afgreiðir tröllkarlinn svolítið ódýrt. Við karlar erum engin fífl og við erum ekki tilfinningalausir,“ segir hann í léttum dúr. Alls taka fimm hljómsveitir þátt í úrslitunum og mun sigurvegarinn spila á stórum tónleikum 15. desem- ber í tilefni af 75 ára afmæli BBC. Svavar er ekkert allt of hrifin af því að hampa sigurlaunum því árlega jólatónleika Hrauns ber upp á sama dag. „Við erum ánægðir með þann árangur sem við erum búnir að ná og viljum ekkert láta einhverja heimsfrægð skemma jólaundirbúninginn. Það er gaman að fá þetta tækifæri en það sem mér finnst mest spennandi af þessu öllu er að fá að hitta hina tónlistar- mennina. Það er miklu meira gaman en tal um heimsfrægð og tónleika- ferðir,“ segir Svavar. - fb Hraun færir dómnefndinni Ástarsögu HRAUN Hljómsveitin Hraun tekur þátt í úrslitum hljómsveitakeppninnar á sunnudag- inn. MYND/MARÍNÓ THORLACIUS Fær fjölskylda þín endurgreiðslu? Skráðu fjölskylduna á spron.is fyrir áramót og þú gætir tryggt henni endurgreiðslu þessa árs!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.