Fréttablaðið - 07.12.2007, Page 100

Fréttablaðið - 07.12.2007, Page 100
 7. desember 2007 FÖSTUDAGUR64 EKKI MISSA AF 18.00 Jersey Girl STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Charmed SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 22.00 Shallow Hal SIRKUS 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (80.120) 10.15 Commander In Chief (7.18) 11.15 Veggfóður (8.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (3.120) 13.55 Wings of Love (4.120) 14.45 Lífsaugað III (e) 15.25 Bestu Strákarnir (5.50) (e) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.35 The Simpsons (16.22) (e) 20.00 Logi í beinni Gestir Loga eru Jón Gnarr , Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Egill Ólafsson söngv- ari og hljómsveitirnar Hjaltalín og Hvann- dalsbræður. 20.45 Stelpurnar Stelpurnar snúa nú aftur í fjórðu þáttaröðinni hlægilegri en nokkru sinni fyrr. Bönnuð börnum. 21.15 Tekinn 2 (13.14) Í þessum næst- síðasta þætti sýnir Auddi best heppnuðu hrekkina. 2007. 21.50 Derailed Hörkuspennandi ástríðu- tryllir með Jennifer Aniston og Clive Owen. Þau eru bæði gift þegar þau hittast í neð- anjarðarlest og hefja framhjáhald. Harðsvír- aður glæpamaður kemst að framhjáhaldinu og reynir að kúga út úr þeim fé, en þá taka þau til sinna ráða. Aðalhlutverk: Clive Owen, Vincent Cassel, Jennifer Aniston. Leikstjóri: Mikael Håfström. 2005. Bönnuð börnum. 23.35 Field of Dreams Sígild og áhrifa- rík bíómynd með Kevin Costner um bónda sem telur sig heyra raddir og fær þá köllun að breyta kornakri sínum í hafnarboltavöll. Fjölskyldan skilur ekki hvað hann er að vilja þar til í ljós kemur að allt hefur sinn tilgang. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Burt Lancaster. 1989. Leyfð öllum aldurshópum. 01.20 Flawless 03.05 Van Wilder 04.35 Tekinn 2 (13.14) 05.05 Stelpurnar 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 06.15 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 08.00 Hackers 10.00 Jersey Girl 12.00 I´m With Lucy 14.00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 16.00 Hackers 18.00 Jersey Girl 20.00 I´m With Lucy 22.00 The 40 Year Old Virgin 00.00 Special Forces 02.00 Torque 04.00 The 40 Year Old Virgin 07.00 Anderlecht - Tottenham Evrópu- keppni félagsliða 10.35 Heimsmeistarakeppni félagsliða Bein útsending frá leik Sepahan og Waitakera Utd í Heimsmeistarakeppni félagsliða en mótið fer fram í Japan. 17.10 Anderlecht - Tottenham Evrópu- keppni félagsliða 18.50 Gillette World Sport 2007 19.20 Heimsmeistarakeppni félagsliða 21.00 Spænski boltinn - Upphitun 21.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn. 22.00 Heimsmótaröðin í póker 22.55 Heimsmótaröðin í póker 2006 23.50 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir bardaga ársins sem fer fram hinn 8. desember næstkomandi þegar Floyd Mayweather og Rick Hatton mæt- ast. Skyggnst á bak við tjöldin og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir bardagann mikla. 00.25 NFL - Upphitun 01.00 Detroit - Chicago NBA körfu- boltinn Bein útsending frá leik Detroit Pist- ons og Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 14.00 Vörutorg 15.00 Ungfrú Heimur (e) 17.00 7th Heaven (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed (17.22) 21.00 Survivor: China (12.14) Þetta er 15. keppnin og nú fer hún fram í Kína. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólar hring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum. 22.00 Law & Order. Criminal Intent (19.22) Bandarískir þættir um störf stór- málasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Goren og Eames rann- saka morð á menntamanni sem finnst fljót- andi í Hudson-ánni. Þau komast að því að hann var spilafíkill sem lagði allt undir í fljót- andi spilavíti undan ströndum New York. 22.50 Masters of Horror (11.13) Leik- stjórinn að þessu sinni er Stuart Gordon (Re-Animator og Dagon). Sagan kallast The Black Cat og aðalsöguhetjan er rithöfund- urinn Edgar Allan Poe. Hann er með rit- stíflu og vantar peninga. Svartur köttur gerir honum lífið leitt en kötturinn mun annað hvort eyðileggja líf hans eða veita honum innblástur í eina af hans frægustu sögum. 23.50 Backpackers (23.26) Áströlsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýra- för um heiminn. 00.15 Law & Order (e) 01.05 Allt í drasli (e) 01.35 C.S.I. Miami (e) 02.35 World Cup of Pool 2007 (e) 03.30 C.S.I. (e) 04.15 C.S.I. (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist 16.05 07/08 bíó leikhús 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (56:65) 17.55 Snillingarnir (39:42) 18.20 Svona var það (12:22) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.10 Flækingshundurinn (A Dog of Flanders) Belgísk/bandarísk bíómynd frá 1999. Nello sem býr með afa sínum í út- jaðri Antwerpen finnur illa útleikinn hund sem þeir taka að sér. Leikstjóri er Kevin Brodie og meðal leikenda eru Jack Warden, Jeremy James Kissner, Jesse James, Jon Voight og Cheryl Ladd. 22.55 Taggart - Peningalykt (Taggart: A Taste of Money) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Leikstjóri er Morag Fullarton og aðalhlutverk leika, Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Mich- ie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Englar Charlies - Á fullu gasi (Charlie’s Angels: Full Throttle) Bandarísk hasarmynd frá 2003 um þrjá harðsnúna einkaspæjara sem eiga í höggi við óþjóða- lýð. Leikstjóri er McG og meðal leikenda eru Cameron Diaz, Drew Barrymore og Lucy Liu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17.30 Blackburn - Newcastle Útsending frá leik Blackburn og Newcastle í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram laugardaginn 1. desember. 19.10 Newcastle - Arsenal Útsending frá leik Newcastle og Arsenal í enskur úr- valsdeildinni sem fór fram miðvikudaginn 5. desember. 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches Leikur Liver- pool og Arsenal var fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö mörk fyrir Liverpool. 22.20 PL Classic Matches Stórbrotinn leikur á Riverside og fengu áhorfendur held- ur betur eitthvað fyrir sinn snúð. Kanu og Anelka fóru mikinn hjá Arsenal í leiknum. 22.50 1001 Goals 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun > Jon Voight Jon er fæddur í Yonkers, útborg New York árið 1938. Faðir hans var atvinnukylfingur og móðir hans heimavinn- andi. Jon var alinn upp í kaþólskri trú og sótti kaþólskan drengjaskóla. Hann útskrifaðist með BA-gráðu í listum frá The Catholic University of America og var fenginn til að skreyta körfuboltavöll skólans. Skreytingin er varðveitt í skólanum enn þann dag í dag. Á sjöunda áratugnum lék Jon í ýmsum sjónvarpsþáttum en árið 1969 túlkaði hann fylgdarsveininn Joe Buck í kúrekamyndinni Midnight Cow- boy og varð við það að einum fremsta leik- ara sinnar kynslóðar. Jon leikur í A Dog of Flanders í Sjónvarpinu í kvöld. Jólin eiga að vera hátíð fjölskyldunnar. Þau eru hátíð sem hafa verið máluð með rómantískum og rauðum kóka-kóla lit og í öllum auglýs- ingum er það snjórinn sem lýsir upp annars svart skammdegið. Þorláksmessugangan á Laugaveginum er enn í minningu flestra hvorki mörkuð af mannþröng né fylleríi heldur kær- komnu tækifæri til að kasta kveðju á forna vini og ættingja sem verðskulduðu ekki jólakort. En eins og flestum ætti að vera kunnugt eru skilnaðir ákaflega algengir hér á landi. Og jólin eru svo sannarlega ekki til að bæta úr skák enda þurfa þá hjónakornin að eyða tíma sínum saman. Hvergi eru flóttaleiðir enda allt lokað þegar klukkan slær sex og ekki bæta úr skák matarboðin með tengdafjölskyldum. Jólin reyna því virkilega á þolmörk hjónabandsins enda stundirnar með fjölskyldunni fleiri en góðu hófi gegnir. Sennilega reynir nú samt mest á sambandið þegar komið er að verslunarleiðangrinum. Þegar kaupa á gjafir, mat, gos og vín. Fleiri tugum klukkutíma er eytt með makanum í að arka um verslunarmið- stöðvar og verslunargötur í örvæntingarfullri leit að hreindýrakjöti, gæs og jólagjöfum handa krökkunum, foreldrunum og frændum og frænkum. En nú hefur verslun ein á höfuðborgarsvæð- inu komið til móts við hjónabandsvandann sem blasir við yfir jólin. Og ef allt væri eðilegt ætti að að verðlauna hana fyrir tilraun sína til að bjarga fleiri tugum, ef ekki hundruðum hjónabanda. Þar er nefnilega herbergi þar sem eiginmennirnir geta sest niður og horft á kapp- akstur, kvikmyndir og knattspyrnu og neyðast því ekki lengur til að hanga með konunni sinni yfir jólaösina. Sjónvarpið er því ekki alltaf böl heldur getur einnig brugðið sér í líki bjargvættar. Allavega svona á þeim síðustu og verstu. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SEST NIÐUR Í VERSLUN Hjónabandinu bjargað í Hagkaupum ENGAR BIÐRAÐIR Karlarnir þurfa ekki lengur að standa í röð heldur láta konurnar núna alfarið um að versla á meðan þeir hlamma sér niður í sófa og horfa á sjónvarpið. Jólasveinar munu koma færandi hendi á ÓB-stöðina í Njarðvík í dag, föstudag, milli kl. 16 og 18 og útdeila gjöfum, s.s. Nokia-símum, DVD-myndum, afsláttarbréfum Ellingsen og mörgu fleira. 2 kr. aukaafsláttur með ÓB-lyklinum. ÓB NJARÐVÍK Jólastöð-4 kr. afsláttur af eldsneyti í Njarðvík í dag! TB W A \R EY KJ A VÍ K \ SÍ A \9 07 13 68 www.ob.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.