Fréttablaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 59
ÆTINU íbúð fjölskyldunnar í Miðstrætinu. Hæglega væri hægt að gleyma þar stund og stað við það eitt að skoða alla gersemarnar og hlusta á Eddu Björgu segja frá hlutunum sem hún hefur viðað að sér í gegnum árin. Heimili Eddu Bjargar er umvafið ást og hlýju, virðingu og væntumþykju fyrir því liðna og nútíðinni og skapar ævintýraveröld sem á sér engan líka. Bergthora@frettabladid.is Uppáhaldsstaður í íbúðinni: ✘ Borðstofan er uppáhaldsstaður fjölskyldunnar og þar eyðum við mörgum stundunum saman. Fyrsta sem þið keyptuð fyrir heimilið: ✘ Eldavél og ísskápurinn. Noguchi-borðið og Ilse-hægindastólinn. Besta við staðsetninguna: ✘ Miðstrætið er miðsvæðis og hér líður mér eins og í nafla höfuðborgarinnar. Versta við staðsetninguna: ✘ Bílastæðaskorturinn. Besti tími dagsins: ✘ Morgnarnir ef við höfum góðan tíma á virkum dögum, og hádegin um helgar eru heilög stund, en þá bökum við oft pönnukökur og njótum þess að vera saman. Mesta þarfaþingið á heimilnu: ✘ Gamaldags ostarifskeri sem ég get ekki hugsað mér að vera án. Eftirlætishúsgagnið: ✘ Hægindastóllinn okkar. Efst á óskalistanum: ✘ Hvítur sófi frá Saltfélaginu og hjónarúm fyrir okkur skötuhjúin. 43 Vísindaheimurinn Glæsilegar bækur um náttúrufræði fyrir börn og unglinga Í fyrra komu fyrstu fjórar bækurnar í þessum flokki út og njóta þær mikilla vinsælda. Nú bætast þrjár við og snemma á næsta ári koma þrjár síðustu bækurnar út. Þær eru einkum sniðnar að þörfum 10-14 ára barna og eru gífurlegur þekkingarbrunnur sem allir geta haft gagn og gaman að. Glæsilegt myndefni og lífleg framsetning. Frábærar bækur handa fróðleiksþyrstum krökkum. Heimsbókmenntir handa börnum OLIVER TWIST Oliver Twist verður munaðarlaus um leið og hann fæðist og þau örlög virðast bíða hans að lifa eymdarlífi. Þótt ótrúlegt sé lifir hann af áralanga vanrækslu, sult og ofbeldi. Á áttunda afmælisdaginn er farið með hann á vinnuhælið og þá hefjast raunir hans fyrir alvöru. Hin frábæra skáldaga Charles Dickens birtist hér í myndasöguformi. LEYNDARDÓMAR SNÆFELLSJÖKULS Það hefst allt með fornum skilaboðum á dulmáli. Þau leiða Lidenbrock prófessor og félaga hans til Íslands og niður um gíg Snæfellsjökuls ofan í iður jarðar. Þar bíður þeirra ótrúleg ævintýraferð. Hið sígilda ævintýri Jules Verne birtist hér í ljóslifandi og vel gerðri endursögn í myndasöguformi. Bækur Todd Parr eru með vinsælustu bókum í Bandaríkjunum fyrir yngstu börnin. Þær eru fullar af gleði, mannlegum skilningi, umburðarlyndi og skærum litum, allt til þess fallið að gleðja og þroska börnin. Gyða Haraldsdóttir þýddi bækurnar. FRÁBÆRAR BÆKUR SEM ÖLL BÖRN ÞURFA AÐ KOMAST Í KYNNI VIÐ. HANDA YNGSTU KYNSLÓÐINNI SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is BÖRN ÞURFA BÆKUR! 7. DESEMBER 2007 | SIRKUS | BLS. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.