Fréttablaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 36
[ ] Í kökublaði Fréttablaðsins sem kom út sunnu- daginn 2. desember skrifaði Nanna Rögnvald- ardóttir pistil um jóladrumb sem hún bakar á hverju ári og skreytir með átta dvergum. Hér kemur uppskriftin að drumbinum. JÓLADRUMBUR – EÐA BARA HVEITILAUS RÚLLUTERTA Svampbotn: 6 meðalstór egg, aðskilin 160 g sykur 1½ tsk. vanilludropar ¼ tsk. salt 50 g kakóduft Ofninn hitaður í 200°C og ofnskúffa klædd með bökunarpappír. Eggja- rauðurnar þeyttar mjög vel með 110 g af sykrinum (5 mínútur í hrærivél, lengur með aflminni þeytara). Vanilludropum og salti þeytt saman við og síðan er kakóduftið sigtað yfir og blandað gætilega saman við með sleikju. Eggjahvíturnar hálfþeyttar, 50 g af sykri blandað saman við og þeytt áfram þar til hvíturnar mynda stífa toppa. Blandað gætilega saman við kakódeigið með sleikju og síðan er deiginu dreift jafnt í ofnskúffuna og botninn bakaður ofarlega í ofni í um 10 mínútur. Hvolft á bökunar- pappírsörk og pappírinn sem botninn var bakaður á losaður gætilega áður en kakan kólnar alveg. FYLLING: 350 ml matreiðslurjómi 200 g sýrður rjómi (18%) 1 msk kakóduft 1 pakki Royal súkkulaðibúðingsduft Allt sett í skál og þeytt saman. Látið bíða í 1-2 mínútur, eða þar til blandan fer að þykkna. Þá er henni hellt á rúllutertu- botninn, smurt jafnt yfir og síðan er tertunni rúllað upp frá annarri langhliðinni. Bökunarpappír vafið utan um og tertan kæld vel. SÚKKULAÐISMJÖRKREM: 150 g suðusúkkulaði 150 g smjör, lint 225 g flórsykur 4 eggjarauður 2 tsk. vanillusykur Súkkulaðið brætt í vatnsbaði og látið kólna dálítið. Smjör, flór- sykur, eggjarauður og vanillusykur hrært vel saman og síðan er súkkulaðinu hrært saman við. Endarnir skornir af rúllutertunni á ská og festir á hana eins og kvistir með dálitlu smjörkremi. Síðan er krem- inu smurt jafnt á tertuna (og kvistina) og gaffall dreginn eftir endilangri tertunni fram og aftur til að gera barkarmynstur. Skreytt eftir smekk og flór- sykri ef til vill stráð yfir. Jóladrumbur Nönnu Nanna bakar jóladrumbinn á hverju ári. Sultur og ýmiss konar niðursoðið meðlæti er vinsælt um jólin og fullkomnar oft girnilega matseld hátíðanna. Hnoðuð lagkaka Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólum fyrir viðkiptavini okkar. Veiðikortið veitir aðgang að 31 vatnasvæði vítt og breitt um landið og kostar aðeins 5000 kr. K R A FT A V ER K Fæst hjá N1, veiðibúðum og á www.veidikortid.is Frí heimsending þegar verslað er beint á vefnum „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.