Fréttablaðið - 11.12.2007, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
ÞRIÐJUDAGUR
11. desember 2007 — 337. tölublað — 7. árgangur
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN JÓLIN KOMA MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL.
Balazs Besci kom hi
Dansandi bardagi
Balazs Besci hefur kennt bardagalistina capoeira hér á landi frá því í janúar síðastliðnum en sjálfur lærði hann capoeira í heima-
landi sínu, Ungverjalandi.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
HEIMILIÐ SKREYTTJólatréð er mikilvægasta jóla-skrautið að mati margra en kertaljós og ilmur af appelsín-um eða mandarínum ýtir líka undir jólaskapið.
JÓL 2
LJÓSAHÁTÍÐ LÚSÍULúsíuhátíðin er nú haldin á Íslandi í fimmtugasta og annað sinn.
JÓL 3
Enn betra golf 3
Enn betra golf
Eftir
Arnar Má Ólafsson
landsliðsþjálfara og
Úlfar Jónsson
margfaldan
Íslandsmeistara
og golfkennara
Eftir Arnar Má Ólafsson
landsliðsþjálfara og
Úlfar Jónsson
margfaldan Íslandsmeistara
GOLF
ENN BETRABETRA
G
O
LF
ArnarM
árÓ
lafsson og Úlfar Jónsson
Jólabók golfarans!
Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is
eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar JónssonFæst í helstu bókabúðum og víðar!
Verð kr. 3.490,- m/vsk
VEÐRIÐ Í DAG
BALAZS BESCI
Kennir bardagalist
brasilískra þræla
heilsa jól
Í MIÐJU BLAÐSINS
LÖGREGLUMÁL Rannsóknardeild
lögreglunnar á höfuðborgarsvæð-
inu rannsakar nú stórþjófnað úr
dánarbúi í Reykjavík. Spurður
staðfesti Ómar Smári Ármannsson
aðstoðaryfirlögregluþjónn í rann-
sóknardeild að umrædd rannsókn
væri í gangi, en kvaðst að öðru
leyti ekki vilja tjá sig um hana.
Samkvæmt upplýsingum sem
Fréttablaðið hefur aflað sér er um
tugi mjög verðmætra bóka og
fleiri skjala að ræða sem tekin
hafa verið ófrjálsri hendi úr dánar-
búi Böðvars heitins Kvaran.
Böðvar var mikill bókasafnari og
mörg gömul og afar verðmæt verk
í safni hans.
Hvarf bókanna úr dánarbúinu
var kært til lögreglu í lok sumars
er leið. Samkvæmt upplýsingum
Fréttablaðsins hefur rannsókn lög-
reglu verið mjög viðamikil og flók-
in og skýrslur verið teknar af fjöl-
mörgum einstaklingum. Einhverjar
bókanna hafa komist í umferð á
markaði bókasafnara og listunn-
enda.
Meðal bóka sem saknað er úr
dánarbúinu má nefna tölusett ein-
tak af bókinni Pétri Gaut sem
Einar Benediktsson þýddi og gaf
út í þrjátíu tölusettum eintökum
árið 1901.
Eintak bókarinnar sem er tölu-
sett númer eitt seldist á 570 þús-
und krónur á uppboði sem haldið
var í Iðnó á sunnudag, en sú bók
mun ekki vera úr dánarbúinu.
Söluverð hennar gefur hugmynd
um verðmæti hinna tölusettu ein-
taka. Samkvæmt upplýsingum
Fréttablaðsins eru fleiri bækur
sem horfið hafa úr dánarbúinu
taldar geta selst á svipaðar upp-
hæðir og Pétur Gautur á uppboð-
um eða jafnvel hærri. Er því ljóst
að milljóna eða tuga milljóna króna
verðmæti hafa horfið úr dánar-
búinu. Lögreglu hefur meðal ann-
ars tekist að hafa uppi á gömlum
landakortum sem tekin höfðu verið
þar ófrjálsri hendi. Rannsókn
málsins er enn í fullum gangi og
snýr meðal annars að því að hafa
uppi á bókunum. - jss
Hvarf dýrmætra bóka úr
dánarbúi til rannsóknar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú stórþjófnað úr dánarbúi. Um tugi verðmætra bóka er að
ræða. Rannsóknin er afar umfangsmikil og flókin. Skýrslur hafa verið teknar af fjölmörgum einstaklingum.
STJÓRNSÝSLA „Listinn verður óbreyttur og telur 28
manns. En fjárhæðin er hækkuð úr 1,6 milljónum í
1,8 á ári,“ segir Sigurður Kári Kristjánsson,
formaður menntamálanefndar.
Hart var tekist á í menntamálanefnd í gær um
fyrirkomulag heiðurslauna. Í dag verður lögð fram
áðurnefnd tillaga um óbreyttan heiðurslaunalista
við 3. umræðu fjárlaga.
Á árinu féllu tveir frá af þrjátíu manna lista
heiðurslaunþega, óperusöngvararnir Guðmundur
Jónsson og Kristinn Hallsson. Í stað þess að bæta
tveimur á lista í þeirra stað gengur tillagan út á að
hækka mánaðarlegar greiðslur til heiðurslaunþega
úr 125 þúsundum í 150 þúsund krónur. Sigurður
Kári segir símann hjá nefndarmönnum ekki hafa
stoppað undanfarna daga þar sem rekinn var áróður
fyrir hinum ýmsu kandídötum.
Kolbrún Halldórsdóttir, ein nefndarmanna, segir
niðurstöðuna „nánasarskap“. Hækkunin væri ágæt
en hún hafi frekar viljað að fjölgað væri á listanum.
„Nöfn listamanna af þeirri kynslóð sem greiddi
kannski ekki í lífeyrissjóð voru í deiglunni. Það er
kannski ekki markmið en heiðurinn sem eldri
kynslóðin upplifir við að fá þessi heiðurslaun er
þannig að mér finnst að þeir eigi skilið að njóta
þess.“ - jbg / sjá síðu 46
Minnihlutinn í menntamálanefnd sakar meirihlutann um „nánasarskap“:
Enginn nýr á heiðurslaunalista
Sáttir þrátt fyrir ósigur
Hljómsveitinni Hraun
tókst ekki að sigra í
hljómsveitakeppni
BBC. Svavar Knútur og
félagar eru þó sáttir.
FÓLK 38
Rallið orðið
vinsælla
Bifreiðaíþróttaklúbb-
ur Reykjavíkur 30
ára.
TÍMAMÓT 26
Reynir fyrir sér erlendis
Knattspyrnukona ársins,
Hólmfríður Magnúsdóttir,
fer til reynslu hjá tveim
erlendum liðum á
næstunni.
ÍÞRÓTTIR 40
Snemma
á miðviku-
dags-
morgni
www.postur.is
Á morgun er síðasti
öruggi skiladagur
fyrir jólapakka
til Evrópu
www.kornax.is
- veldu ferskasta hveitiÐ!
GARÐAR THOR
Söng fyrir aðals-
borna í gær
Á sviðinu fyrir framan Karl og Camillu
FÓLK 46
Sunnanátt, 5-10 m/s, en
hvassari á annesjum vestanlands.
Hiti víða um eða yfir frostmarki.
Rigning SA-lands í fyrstu, en SV-
lands seinnipartinn.
FÓLK 38
GLEÐI Á GRUND Hljómsveitin Sprengjuhöllin gladdi heimilisfólkið á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík í gær. Tónleikarnir voru
fjórðu tónleikar hljómsveitarinnar þann daginn en piltarnir höfðu spilað fyrir leikskólabörn, grunnskólanema og sjúklinga á
barnaspítala Hringsins áður en röðin kom að eldri borgurum. Sjá síðu 36 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
STJÓRNMÁL Össur Skarphéðinsson
iðnaðarráðherra segir óvíst að
eignarnámi verði
beitt verði þess
þörf vegna
fyrirhugaðra
virkjana í neðri
hluta Þjórsár. „Það
er ekkert gefið um
neitt í þessu máli,“
segir Össur.
Deilt var um
greinargerð
Ríkisendurskoð-
unar um sam-
komulag fjár-
mála-, iðnaðar-, og
landbúnaðarráð-
herra við Landsvirkjun um
vatnsréttindi í Þjórsá á Alþingi í
gær. Samkvæmt raforkulögum
fellur virkjanaleyfi orkufyrir-
tækja niður eftir níutíu daga hafi
ekki náðst samkomulag við
landeigendur og eigendur
orkulinda um gjald eða ákvörðun
um eignarnám. - mh / sjá síðu 8
Hugsanlegar virkjanir í Þjórsá:
Ekki víst að
eignarnámi
verði beitt
ÖSSUR SKARP-
HÉÐINSSON
Fáninn úr bresku efni
Íslenski fáninn er vinsæll til gjafa
og því þurfa fjórir starfsmenn á
Íslensku fánasaumastofunni á
Hofsósi að hafa snör handtök.
TILVERAN 16