Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 42
[ ] Fastan er fiskneyslutími hjá mörgum og þeim fer líka fjölg- andi sem vilja fisk á sinn disk á hátíðum. Það er algengt hjá fjölskyldum í dag að fleiri réttir en einn séu á borðum í hverri jólamáltíð og fiskur inn er kominn þar sterkur inn. Þótt kjötið sé vinsælt þá eru ekki allir jafn hrifnir af því. Við finnum það vel, fisksalarnir,“ segir Ari Karlsson, matreiðslumaður og verslunarstjóri Fiskisögu á Höfða- bakka. Hann lumar líka á ráðum til að halda ferskleika fisksins þótt hann sé ekki matreiddur strax. Til dæmis að leggja hann í frysti í einn klukkutíma til tvo, til að ná hitastiginu niður. „Þá á hann alveg aukadag í kælinum,“ segir hann og bendir líka á að gott sé að setja klaka í box, viskastykki þar yfir, fiskinn þar ofan á, annað viska- stykki og svo klaka. „Þetta kallast að ísa fiskinn,“ útskýrir hann. Ari segir lax og lúðu vinsælar tegundir á veisluborðið og gefur uppskrift að hátíðarrétti fyrir tvo. gun@frettabladid.is Laxinn vinsæll á veisluborðin Ari nostrar við matreiðsluna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Pasta, salöt og einfalda rétti getur verið gott að útbúa inni á milli veislufæðisins sem neytt er á milli jóla og nýárs. Það er því ekki úr vegi að eiga gott grænmeti, pasta, túnfisk og þess háttar í skápnum. Auglýsingasími – Mest lesið INNBAKAÐUR LAX MARINERAÐUR Í SOJA-WASABI tvö 250 gramma laxastykki roð- hreinsuð og beinhreinsuð tvær rúllur af smjördeigi 4 meðalstórir portobellosveppir saxaðir 3 skalottlaukar saxaðir truffluolía 50 grömm smjör Maldon-salt nýmalaður svartur pipar dreytill af púrtvíni 1 egg léttþeytt MARINERING: 10 g wasabi-mauk 30 g dijon-sinnep 30 ml sojaolía 50 ml ólífuolía Laxinn er lagður í soja-wasabi- sósuna í um það bil 3 klukkutíma. Sveppir og laukur eru léttsteiktir á pönnu með smjöri, púrtvíni hellt yfir og leyft að sjóða niður, kryddað með smá salti og pipar. Smjördeigið er penslað með egginu, sveppirnir og laukurinn lagðir þar ofan á og síðan laxinn. Truffluolíu er nuddað á laxinn ásamt salti og pipar. Deigið er lokað yfir fiskinn og stungin eru nokkur loftgöt. Laxinn er bakaður fyrst við 160 gráður í um það bil 15 mínútur og svo við 190 gráður í um það bil átta mínútur. Með þessu ber Ari fram tómat - vinaigrette, hrísgrjón eða ofnbakaðar kartöflur með grófu salti og pipar og ferskt salat með eplum, rauðlauk og kirsuberjatómötum. Tiramisu Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólnum fyrir viðskiptavini okkar. NÆTURVAKTIN Á DVD NÆTUR- VAKTIN allir 12 þættirnir á 2 diskum troðfullir af aukaefni; tilurð þáttanna / upptökur frá spunum, gerð næturvaktarinnar og yfirlestur (commentary) frá höfundum og aðalleikurum. Eigum við að ræða það eitthvað? 2 DVD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.