Fréttablaðið - 20.12.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 20.12.2007, Síða 40
[ ] Á jólunum skreytir fólk umhverfi sitt og sjálft sig. Undir fallegum jólafötunum er gaman að vera í vönduðum nærfötum og má finna þau víða um þessar mundir. Búðirnar eru fullar af jólavörum nú síðustu vikuna fyrir hátíðina miklu og eru nærfatabúðir þar engin undantekning. Mikið er um hinn klassíska og hátíðlega rauða lit og fal- leg smáatriði í skreytingum eins og glimmer, blúndur og semelíusteina. Satín og flauel ber einnig fyrir augu og svo er hvítt og svart alltaf klassískt. Það er kannski helst að meira sé um einhvers konar skraut og fínheit á nær- fötunum nú fyrir jól. hrefna@frettabladid.is Fögur að innan sem utan Nærfatakjóll úr mjúkri og teygjan- legri blúndu. Spangir eru undir brjóstum og með kjólnum fylgir g- strengur og rauð, glitrandi næla sem setja má á milli brjóstanna. Fæst í La Femme Luxury Bodouir á 6.995 krónur settið. Seiðandi nærfatakjóll sem er kannski meira fyrir augað en þægindin. Í kjólnum eru spangir fyrir brjóstin og g-strengur fylgir með. Silfraða skrautið glitrar líkt og stjörnur á himni eða stjörnuljós um áramót. Fæst í La Femme Luxury Bodouir á 3.995 kr. Lúxus satínnærföt með svartri blúndu og semelíusteinum. Sérhönnuð fyrir La Senza. Brjóstahaldarinn er á 4.290 kr., g-strengurinn á 2.290 kr. og sokkabönd á 2.490 kr. Snjóhvít nærföt með drapplitum blómum og blúndu sem fást í La Senza í Kringlunni. Brjóstahaldarinn er á 3.990 kr. og nærbuxurnar á 1.990 kr. Einnig er hægt að fá g-streng í sama stíl. Litríkt á litlu krílin Húðin þarfnast mikillar umhyggju yfir hátíðarnar þegar við hlöðum í okkur ýmiss konar óhollustu. Mikilvægt er að hreinsa vel farða, bera á sig krem og drekka nóg af vatni. Barnaföt sem gleðja augað. Í versluninni Lykkjufalli í Garðastræti 2 fæst litrík barna- lína sem samanstendur af prjónapeysum, húfum, treflum og skóm. Sigrún Baldursdóttir, eigandi verslunarinnar, hannar línuna sem er ný af nálinni en í búðinni má einnig finna peysur og kjóla á konur. Þar er svo ýmislegt fleira á boðstólum og má þar nefna tré- leikföng, smekki, spiladósir, barnahárspennur, íslenskar lopapeysur, litríka sundboli og margt fleira sem hægt er að skoða nánar á heimasíðunni lykkjufall. com. - ve Ullarjakkar og kápur Stærðir 34-46 Verð 9990 SÚKKULAÐIVAX HAFRAVAX SÚKKULAÐISTRIMLAR F. ANDLIT OG LÍKAMA ATH. Súkkulaðivax hentar vel fyrir viðkvæma líkamshluta ÚTSÖLUSTAÐIR: Apótek og snyrtivöruverslanir Háreyðingavax sem hægt er að hita í örbylgjuofni og einnig vaxstrimlar Bæjarlind 6 • s. 554 7030 Eddufelli 2 • s. 557 1730 opið laugard. og sunnud. GLÆSILEGUR JÓLAFATNAÐUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.