Fréttablaðið - 20.12.2007, Side 49
SMÁAUGLÝSINGAR
Dýrabær
Ný sending af hundafötum,líka í stórum
stærðum. Dýrabær Hlíðasmára 9, og
Smáralind www.dyrabaer.is
Gefðu kisu hollt og gott í jólagjöf.
Please Pet, 100% náttúrulegt kisuna-
mmi og kisu bitafiskur. Fæst í Bónus.
www.please.is
Hreinræktaðir Chihuahua, tík og rakki,
black og tan. Heilsufarsbókaðir, þrí-
sprautaðir, húshreinir, ljúflingar eins og
foreldrarnir. Uppl. í s. 552 8006 & 848
5343.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
c.a.50m2, 2ja herb. íbúð, ásamt
geymslu og sameign.þvottah. til leigu í
austurb. Rólegt hverfi, stutt í allt. Aðeins
óskað eftir rólegu fólki sem gengur vel
um. laus um 5.jan. 100þ. leiga, hiti
innif. 3ja mán. trygging skilyrði. Upplýs.
8968513
Til leigu falleg vel staðsett 2 herb. Íbúð
í Árbæ. Langtíma leiga. Laus strax. Verð
110 þús. Uppl. í s. 694 5649 eða finn-
uringi@yahoo.com
2 herb. íbúð á besta stað í 101 til leigu,
120 þús. á mán. fyrirfram. S. 864 4827.
4 herb. efri sérhæð til leigu á Akranesi.
Uppl. í s. 861 5861.
4ra herb. íbúð á svæði 101 til leigu.
Hentar vel fyrir starfsmenn fyrirtækja. 4
stór herbergi. Uppl. í s. 695 1730.
Til leigu 80fm 3 herb. íbúð á
Langholtsvegi, 104 Rvk. Laus frá 1. jan.
V. 140 þús. Hiti og rafmagn innifalið.
Húsgögn geta fylgt með að hluta. Uppl.
í s. 431 2012 / 866 9186.
Húsnæði óskast
Ungt nýgift par vantar íbúð eða herb. m.
aðg. að eldhúsi, helst í Hafnarfirði. Bæði
reglusöm í góðri vinnu Uppl. síma 892
3929 Helga.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í
Hfj. Greiðslugeta allt að 80 þús. Uppl. í
s. 661 9132 e. kl. 17.
2 strákar utan af landi eru að leita sér að
3 herb. íbúð. Íbúðin þarf að vera laus frá
1. jan eða 1. feb. Geta borgað 6 mánuði
fram í tímann. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 770 5214.
Skilvís og reglusamur maður óskar eftir
rúmgóðri og bjartri einstaklings/2 herb.
íbúð í mið- eða vesturbænum. S. 847
5012.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Tökum tjaldvanga í geymslu í
Mosfellsbæ. Bjarni sími 698 0906 &
445 9535.
ATVINNA
Atvinna í boði
Sælgætis og videohöllin
Garðatorgi
Óskum eftir að ráða fólk í
kvöld- og helgarvinnu hentar
vel skólafólki. Einnig vantar fólk
í dagvinnu.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Einnig hægt að hringja í sima
565 6677.
Matreidslu menn oskast À KJESK i
kristiansand i noregi vantar okkar mat-
reidslumann fra byrjun januar. À ENOK
NILSEN vantar okkur yfirkokk og kokk
fra1 april 2008. Fra 1 mai vantar okkur 2
kokka og adstodarmenn. ENOK NILSEN
er sumar stadur sem er opinn fra 1 april
til 30 septenber. Mjog goda laun fyrir
retta folkid.
Öryggisgæslan ehf.
Óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á
nóttunni, unnið í viku og frí í viku. 9
tíma vaktir í senn. Uppl. hjá Einari í s.
856 5031 og Hallgrími í s. 856 5030.
Fram að áramótum er aukavinna frá
18 des - 30 des, unnið á mismunandi
vöktum allan sólahringinn.
Starfsfólk óskast. Aðeins 20 ára og eldri.
Íslenskukunnátta skilyrði. Næg vinna í
boði fyrir rétta aðila. Uppl. á staðnum
eða í S. 544 5514.
FIMMTUDAGUR 20. desember 2007 11
Vakin er athygli á að í 4. gr. reglugerðar um húsaleigu-
bætur nr. 118/2003 segir meðal annars: “ Sækja þarf um
húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin
til ársloka. Umsókn um húsaleigubætur skal hafa borist
sveitarfélagi eigi síðar en 16. dag fyrsta greiðslumánaðar.
Berist umsókn síðar verða húsaleigubætur ekki af-
greiddar vegna þess mánaðar ”. Til þess að eiga rétt á
húsaleigubótum 1. janúar 2008 þarf Félagsþjónustunni
í Hafnarfi rði að berast umsókn um húsaleigubætur fyrir
17. janúar 2008, ásamt skattframtali 2007.
Félagsþjónustan í Hafnarfi rði
Strandgötu 33
Húsaleigubætur
í Hafnarfi rði
Við erum að leita að starfsfólki
…sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, er
jákvætt, sýnir frumkvæði, tekur ábyrgð á starfi sínu
og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini!
Óskar eftir starfsmönnum í ræstingu í stöðvar okkar
í Laugum, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ!
Um er að ræða fullt starf – vaktavinnu og óskað
er eftir því að starfsmaður geti byrjað fljótlega.
Umsjón með ráðningu hefur
Hólmfríður Ósk Guðbjörnsdóttir holly@worldclass.is
We are looking for people in our
cleaning-department in Laugar, Seltjarnarnes
and Mosfellsbær.
The job offers only shift-work and it would be great
if applicants could start working soon.
For further information please contact
Hólmfríður Ósk Guðbjörnsdóttir holly@worldclass.is
Fr
u
m
Mjög falleg nýstandsett 99 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í litlu fjölbýli. Stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu, sjónvarpshol og þrjú herbergi. Tvennar
svalir. Sjávarútsýni. Laus strax.
Magnea fasteignasali sýnir íbúðina sími 861 8511.
KEILUGRANDI – LAUS STRAX
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Sími 588 9090 • Síðumúla 21 • www.eignamidlun.is
F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur-
borgar, Orkuveitu Reykjavikur,
Gagnaveitu Reykjavikur og Mílu ehf.:
Reynisvatnsás og Reynisvatnsvegur – gatna-
gerð og lagnir.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, frá og með föstudegin-
um 21. desember 2007, hjá síma- og upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 11. janúar 2008 kl. 14:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12066
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur-
borgar, Orkuveitu Reykjavikur,
Gagnaveitu Reykjavikur og Mílu ehf.:
Hádegismóar 2. áfangi, gatnagerð og lagnir
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, frá og með föstudegin-
um 21. desember 2007, hjá síma- og upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 14. janúar 2008 kl. 14:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12067
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Háspennulínur (245 kV) frá Kröfl u og
Þeistareykjum að Bakka við Húsavík
Skútustaðahreppur, Aðaldælahreppur,
Þingeyjarsveit og Norðurþing.
Drög að tillögu að matsáætlun
Landsnet hf. kynnir áform um að byggja tvær 245 kV
háspennulínur frá virkjunarsvæðum á háhitasvæðum í
Þingeyjarsýslum að Bakka við Húsavík. Háspennu-
línurnar munu liggja um sveitarfélögin Skútustaðahrepp,
Aðaldælahrepp, Þingeyjarsveit og Norðurþing, um 60 km
leið.
Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka
laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfi sáhrifum.
Matsvinnan er hafi n og eru drög að tillögu að matsáætlun
til kynningar á heimasíðum Landsnets, www.landsnet.is og
VGK-Hönnunar, www.vgkhonnun.is.
Almenningi gefst kostur á kynna sér þessi drög á ofan-
greindum vefsíðum og setja fram athugasemdir í tengslum
við mat á umhverfi sáhrifum framkvæmdarinnar fram til
þriðjudagsins 8. janúar 2008. Hægt er að senda athuga-
semdir bréfl eiðis á neðangreint póstfang eða með tölvupósti
á netföngin axel@vgkhonnun.is og arnije@landsnet.is.
Frestur til að gera athugasemdir er til 8. janúar 2008.
VGK-Hönnun hf.
Axel Valur Birgisson
Grensásvegur 1
108 Reykjavík
Landsnet hf.