Fréttablaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 20.12.2007, Blaðsíða 84
 20. desember 2007 FIMMTUDAGUR72 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 Elektra 08.00 Slap Shot 2. Breaking The Ice 10.00 Two Family House 12.00 Wide Awake 14.00 Slap Shot 2. Breaking The Ice 16.00 Two Family House 18.00 Wide Awake 20.00 Elektra Ævintýramynd þar sem Jennifer Garner snýr aftur í hlutverki ofur- hetjunnar Elektru sem beitir ofurkröftum sínum í baráttunni við ill og myrk öfl. 22.00 Taking Lives 00.00 Dahmer 02.00 Invincible 04.00 Taking Lives 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína 07.45 Kalli kanína og félagar 07.55 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Studio 60 (18:22) 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love 10.15 Commander In Chief (16:18) 11.15 Veggfóður (17:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Osbournes 3 (10:10) 15.10 Pirate Master (9:14) 15.55 Nornafélagið 16.18 Doddi litli og Eyrnastór 16.28 Doddi litli og Eyrnastór 16.38 Magic Schoolbus 17.03 Jesús og Jósefína 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (8:22) (e) 19.50 Næturvaktin (8:13). 20.20 Hjá Jóa Fel (9:10) 21.00 Two and a Half Men (18:24) 21.25 ´Til Death ( 18:22) 21.50 Numbers (10:24) Bræðurn- ir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þess- ari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og tölfræði. Charlie er stærðfræðisnillingur sem notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. 2006. 22.35 Silent Witness (7:10) 23.30 Tekinn 2 (14:14) 00.00 Damages (11:13) 00.45 Grosse Point Blank (e) 02.30 Hellraiser. Hellseeker 04.00 Crime and Punishment in Su- burbia 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik Chelsea og Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins sem fór fram í gær. 18.00 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik Chelsea og Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins sem fór fram í gær. 19:40 AZ Alkmaar - Everton UEFA Cup Bein útsending frá leik í Evrópukeppni fé- lagsliða. Með liða AZ Alkmaar leikur lands- liðsmaðurinn Gréta Rafn Steinsson. 21.45 Inside Sport (Graham Poll, dóm- ari) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 22.15 NFL - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 22.45 Heimsmótaröðin í Póker (Heims- mótaröðin í póker 2007) Á Heimsmótaröð- inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.40 AZ Alkmaar - Everton UEFA Cup Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. Með liða AZ Alkmaar leikur landsliðsmaður- inn Gréta Rafn Steinsson. 15.40 Man. City - Bolton Útsending frá leik Man. City og Bolton. 17.20 Liverpool - Man. Utd. Útsending frá stórleik Liverpool og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 16. desember. 19.00 Ensku mörkin 2007/2008 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 20.30 PL Classic Matches Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 21.30 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 22.30 4 4 2 23.55 Coca Cola mörkin 22.00 C.S.I: Miami SKJÁR 21.50 Numbers STÖÐ 2 20.40 Brothers and Sisters SJÓNVARPIÐ 20.00 Elektra STÖÐ 2 BÍÓ 17.50 American Dad SIRKUS ▼ > Alan Arkin Alan Arkin er einn þeirra leikara sem allir kannast við en fæstir þekkja almennilega. Arkin hlaut hins vegar heldur betur uppreisn æru í fyrra þegar hann vann Óskarinn fyrir leik sinn í hinni hugljúfu mynd Little Miss Sunshine. Þá voru liðin, hvorki fleiri né færri, en fjörutíu ár frá því Arkin hafði fengið sína fyrstu Óskarstilnefningu en það var fyrir myndina The Russi- ans Are Coming - The Russians Are Coming. Arkin leikur aukahlutverk í myndinni Grosse Point Blank sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 15.50 Kiljan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ævintýri Friðrikku og Leós 17.55 Stundin okkar 18.20 Svona var það (14:22) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 07/08 bíó leikhús Ritstjóri er Þor- steinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Ró- berts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jak- obsdóttir. 20.45 Bræður og systur (20:23) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.30 Trúður (8:10) (Klovn) 22.00 Tíufréttir 22.25 Krakatá - Síðustu dagarnir (1:2) Leikin bresk heimildamynd í tveimur hlut- um um sprengigosið mikla á eldfjalla- eynni Krakatá í Indónesíu 27. ágúst 1883. Gosið olli gríðarlegum flóðbylgjum og innan tveggja sólarhringa höfðu meira en 36 þús- und manns farist og strandbyggðir á Súm- ötru og Jövu voru í rúst. Seinni hlutinn verð- ur sýndur fimmtudaginn 27. desember. 23.20 Manstu gamla daga? 00.30 Kastljós 01.05 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 7th Heaven (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví - lokaþáttur Sverr- ir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvu- leikjum. 20.00 The Office - NÝTT Bandarísk gam- ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð. Þegar skrifstofustjórinn Mi- chael slysast til að koma upp um samkyn- hneigð eins starfsmannsins lendir hann á hættulegri braut. Við fáum líka að sjá hvað varð um Jim og Pam. 20.30 30 Rock (14:21) Bandarísk gam- ansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. 21.00 House (16:24) Fyrrum hermað- ur með undarleg einkenni og ástæðan fyrir veikindunum á eftir að koma House í opna skjöldu. 22.00 C.S.I. Miami (8:24) Kona er myrt og annarri rænt af manni sem þyk- ist vera ljósmyndari og lokkar ungar konur í myndatökur. Málið verður persónulegt fyrir meðlimi rannsóknardeildarinnar þegar í ljós kemur að stúlkan sem hann hafði á brott með sér er systir einnar úr rannsókn- ardeildinni. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 America’s Next Top Model (e) 00.15 Backpackers (e) 00.40 NÁTTHRAFNAR 00.41 C.S.I. Miami 01.25 Ripley’s Believe it or not! 02.10 Trailer Park Boys 02.35 Vörutorg 03.35 Óstöðvandi tónlist Eftir að hafa séð ógrynni af sykurhúðuðum poppurum á skjánum í alltof langan tíma tala líkt og markaðsfræðingar um tónlist sína sem selst svo vel hér og þar og er síðan að fara á markað í hinu eða þessu landinu að þá var ég farinn að sakna alvöru rokkara sem tala um afurð sína sem list en ekki söluvarning. Ég fylltist því fögn- uði þegar ég sá Bjartmar Guðlaugsson í viðtali hjá Erpi Eyvindarsyni. Ég var farinn að trúa því að rokkið væri dautt en komst að því að það er bara ekki inn hjá útgefendum. Bjartmar beit ekki í tunguna á sér og ræddi um fyllirí, leiðinlega útgef- endur og gaf markaðsmönnum og -öflum langt nef. „Allir eru til sölu nema Bjartmar,“ hafði hann eftir Dr. Gunna og undirstrik- aði að þetta væru orð að sönnu. Samt var gamli rokkarinn sanngjarn og sagði að það hefðu ekki verið útgefendur heldur hann sjálfur sem „fokkaði upp ferlinum“ eins og hann orðaði það. Ég hef því vitnað í meistara Megas innra með mér og raulað: „nú er það svart´mar, hann er ekki eftir Bjartmar þessi söngur en við syngjum hann þó“ meðan ég hef raulað með í miðlungs popplögum í fjarveru trúbadors- ins gamla. Nú vona ég sem sagt að súkkulaðihjúp- urinn bráðni af íslenska tónlistarbransanum þegar gamli jaxlinn kemur funheitur og þá verður rokkað hart´mar því lög eftir Bjartmar munu líða úr tækjunum. Þá mun þjóðin líka fá það óþvegið annað slagið sem væri ágætis tilbreyting frá sálfræðilegum vangaveltum sætabrauðsdrengja og -stúlkna í ástarsorg. VIÐ TÆKIÐ JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON FANN ROKKIÐ AFTUR: Nú er það svart ḿar það vantar meiri Bjartmar OG FÁIÐ SKAMMTINN YKKAR DAGLEGA! STILLIÐ Á RÁS 12 Á DIGITAL ÍSLANDI Í NÆSTA ÞÆTTI NÆR EBBINN Í SKOTTIÐ Á PÁLI ÓSKARI – VOGAÐU ÞÉR EKKI AÐ MISSA AF ÞVÍ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.