Fréttablaðið - 06.01.2008, Page 24

Fréttablaðið - 06.01.2008, Page 24
 6. janúar 2008 SUNNUDAGUR8 ATVINNA Meiraprófsbílstjóri óskast Vegna aukinna verkefna leitar Atlantsolía að traustum og áreiðanlegum bílstjóra til framtíðarstarfa. ADR réttindi eru ekki skilyrði en námskeið yrði greitt af Atlantsolíu. Starfið stendur báðum kynjum jafnt til boða. Starfið felur í sér: Áfyllingu á bensínstöðvar og dreifingu olíu til verktaka, bænda og sjávarútvegs. Æskilegir eiginleikar: Fyrirtækið leitar að kröftugum, þjónustulunduðum bílstjóra sem er reiðubúinn að taka þátt í uppbyggingu ört vaxandi fyrirtækis. Atlantsolía hóf að selja bensín til almennings 8. janúar 2004 en fyrirtækið rekur nú 12 bensínstöðvar. Hjá fyrirtækinu starfa 23 manns. Atlantsolía hefur verið í fararbroddi með nýjungar hér á landi með innleiðingu Dælulykla. Áhugasamir hafi samband við Albert Þór Magnússon, framkvæmdastjóra, í síma 825-3133 eða sendi póst á albert@atlantsolia.is fyrir 15. janúar. P IP A R • S ÍA • 7 2 6 0 2 Regla - Metnaður - Sköpun Íslenska og danska á unglingastigi Rimaskóla vantar nú þegar tvo kennara til að kenna íslensku og dönsku á unglingastigi. Önnur staðan er umsjónarkennarastaða. Umsjónarkennari er tengiliður við sérgreinakennara og foreldra. Rimaskóli er einn af stærstu skólum Reykjavíkur með öfl ugt starfslið og kröftugan starfsanda. Í hverjum árgangi skólans eru þrjár bekkjardeildir. Góð starfsaðstaða, mikið samstarf og samfelld stundaskrá. Laun kennara hækkuðu um 3% þann 1. janúar 2008 og hækka að nýju um 3% þann 1. mars nk. Upplýsingar veitir Helgi Árnason skólastjóri í síma 411-7720 / 664-8320 eða netfang helgi@rimaskoli.is www.rimaskoli.is Menntasvið Rimaskóli Við erum að leita að starfsfólki …sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, er jákvætt, sýnir frumkvæði, tekur ábyrgð á starfi sínu og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini! Óskar eftir starfsmönnum í ræstingu í stöðvar okkar í Laugum, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ! Um er að ræða fullt starf – vaktavinnu og óskað er eftir því að starfsmaður geti byrjað fljótlega. Umsjón með ráðningu hefur Hólmfríður Ósk Guðbjörnsdóttir holly@worldclass.is We are looking for people in our cleaning-department in Laugar, Seltjarnarnes and Mosfellsbær. The job offers only shift-work and it would be great if applicants could start working soon. For further information please contact Hólmfríður Ósk Guðbjörnsdóttir holly@worldclass.is Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Austurborg, Háaleitisbraut 70, sími 553-8545 Árborg, Hlaðbæ 17, sími 587-4150 Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Funaborg, Funafold 42, sími 587-9160 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Hálsakot, Hálsaseli 29, sími 557-7275 Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096 Hlíðarendi, Laugarásvegi 77, sími 553-7911 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lindarborg, Lindargötu 26, sími 551-5390 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125 Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Árborg, Hlaðbæ 17, sími 587-4150. Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040 Yfi rmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Aðstoðarmaður í eldhús Hálsakot, Hálsaseli 29, sími 557-7275 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 Sunnuborg, Sólheimum 19, sími 553-6385 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs- mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.