Fréttablaðið - 06.01.2008, Page 27

Fréttablaðið - 06.01.2008, Page 27
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. janúar 2008 11 Viltu breyta til á nýju ári? Rafmiðlun er eitt stærsta rafverktakafyrirtæki á markaðnum í dag með yfi r 90 starfsmenn með verkefni hérlendis sem erlendis. Góður starfsandi og öfl ugt starfsmannafélag. Óskum eftir rafvirkjum og nemum til starfa Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 843 3505 - 843 3506 og á www.rafmidlun.is Bæjarfl öt 6 • Grafavog • Reykjavik Óskum eftir verkstjóra í stálsmiðju. Umsóknir sendist á mar@atlantskaup.is fyrir 11. janúar Bank! Bank! Allt á einum stað Skýrr er kraftmikið, traust og vaxandi fyrirtæki í lifandi atvinnugrein. Mikið er lagt upp úr mannauði fyrirtækisins með fjölskylduvænu umhverfi, sveigjanlegum vinnutíma og öflugu félagslífi. Skýrr leitar að orkumiklu og jákvæðu fólki, sem vill takast á við spennandi störf og fjölbreytt verkefni á skemmtilegum vinnustað. Óskum eftir: MS SharePoint ráðgjöfum og/eða forriturum MS Dynamics NAV (Navision) ráðgjöfum Oracle forriturum Java forriturum Ráðgjöfum og forriturum í Microsoft viðskiptagreind Ráðgjöfum og forriturum í Oracle viðskiptagreind Verkefnastjóra með þekkingu á fjárhagskerfum Ráðgjöfum með tæknilegan bakgrunn Áhugasamir sæki um á vefsvæði Skýrr, www.skyrr.is. Nánari upplýsingar um störfin veita Ingibjörg Óðinsdóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 569 5949, eða Jóhann Þorláksson, hópstjóri í Viðskiptalausnum, í síma 569 5979. Allar umsóknir verða skoðaðar og þeim svarað. Fullum trúnaði er heitið. Skýrr veitir um 2.300 viðskiptavinum fjölbreytta hugbúnaðar- og rekstrarþjónustu. Allt á einum stað. 24/7. Fyrirtækið er samstarfsaðili Business Objects, Microsoft, Oracle og VeriSign. Starfsemi fyrirtækisins er vottuð samkvæmt alþjóðlega gæða- og öryggisstaðlinum ISO 9001. F í t o n / S Í A SECURITY GUARD The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security Guard in the Security Section. The closing date for this postion is January 20, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.