Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 06.01.2008, Blaðsíða 55
SUNNUDAGUR 6. janúar 2008 Pamela Anderson hefur endan- lega ákveðið að skilja við þriðja eiginmann sinn, Rick Salomon. Strandvarðagellan fyrrverandi sótti um skilnað 14. desember síðast- liðinn eftir tveggja mánaða hjónaband en tilkynnti þremur dögum síðar að þau Rick ætluðu að reyna að leysa ágreining sinn. Lögfræðingur Pamelu lagði svo fram kröfu um skilnað hinn 28. desem- ber. Pamela var áður gift Kid Rock og þar áður tilvonandi Íslandsvinin- um Tommy Lee. Salomon var hins vegar kvæntur Shannon Doherty og Elizabeth Daily. Frægastur er hann þó fyrir kynlífsmyndband sitt með París Hilton. Söngkonan Natalie Imbrugl- ia er skilin við eiginmann sinn, söngvarann Daniel Johns úr hljómsveitinni Silverchair. Hjónabandið entist í fjögur ár en þau giftu sig á gamlárs- kvöld 2003. Ástæður skilnaðarins eru langar fjarvistir vegna vinnu þeirra. „Kröfur vegna ferils okkar og það að búa í sitthvorum heimshluta hafa gert þessa erfiðu ákvörðun nauðsynlega. Við höfum vaxið í sundur við það að geta ekki eytt nægum tíma saman,“ sagði í sam- eiginlegri yfirlýsingu þeirra. Geri Halliwell segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að með- limir Spice Girls fái 1,5 milljarða í laun fyrir tónleikaferðalag sitt um heiminn. Ólíklegt sé að þær græði nokkuð á ferðinni. „Við förum í þessa ferð fyrst og fremst til að heiðra aðdáendur okkar, tónlistina og okkur sjálfar. Þetta snýst ekki um peninga þó við vonumst eftir því að koma út á sléttu eða jafnvel í plús.“ Leikkonan Drew Barrymore hefur sett mikla pressu á kærast- ann sinn um að bera upp bónorðið. Þó að ekki séu nema fimm mánuðir síðan þau kynntust er Drew sannfærð um að Justin Long sé rétti maðurinn fyrir sig. Þetta yrði þá þriðja hjónaband leikkonunn- ar, sem áður var gift Jeremy Thomas og Tom Green. „Hún sagði Justin að nýársheiti hans ætti að verða að biðja hana að giftast sér,“ sagði vinur Drew. FRÉTTIR AF FÓLKI ATH. Erum með 6 0 potta á gólfi . Bryggjuborð úr Azoba tré. Dönsk hönnun, dönsk gæði, dönsk vara, lífstíðar ending. Þetta eru framtíðarútihúsgögn. Artic Spas Faxafeni 9 (ATH: aðkoma í kjallara bakhús) Sími 554 7755 www.articspas.is & www.heitirpottar.is Opið alla helgina. Föstudag 10.00 -18.00 Laugardag 10.00 -18.00 ATH. Opið í dag Sunnudag 12.00-18.00 Skeifan opin í dag 12 og 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.