Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 36

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 36
ATVINNA 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR168 með ánægju Iceland Express leitar að hressu, skemmtilegu og áreiðanlegu fólki í störf flugliða. Ef þú hefur stúdents- próf eða sambærilega menntun, ert 22 ára eða eldri,  talar ensku á við innfæddan, Norðurlandamál án þess að blikna og getur helst bjargað þér á þriðja tungu- málinu, þá er kominn tími til að við hittumst.   Framundan eru miklar annir, fullt af fólki sem þarf að koma glöðu og ánægðu á áfangastaði um alla Evrópu. Ekki er verra ef þú hefur reynslu af störfum flugliða en við hvetjum alla sem hafa áhuga á að vinna í líflegu og fjölbreyttu starfsumhverfi til að sækja um.  Við erum í skýjunum! Umsóknarfrestur rennur út 28. janúar og allar nánari upplýsingar er að finna á www.icelandexpress.is/jobs Hlutverk Menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningarstofnanir Reykjavíkurborgar, Borgarbóksafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Höfuðborgarstofa sinnir ferða- og markaðsmálum og sér um framkvæmd ýmissa stórra hátíða. Yfirskrift Menningar- og ferðamálasviðs árið 2008 er Barnvæn menning - betri borg. Menningarmiðstöðin Gerðuberg óskar eftir að ráða húsvörð til starfa. Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að vera tilbúin til að vinna vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða verk- og tæknikunnáttu, vera líkamlega hraustur og hafa góða þjónustulund. Iðnmenntun er æskileg. Í boði er spennandi, fjölbreytt og krefjandi starf. Upplýsingar um starfið veita Guðlaug Sigurbjörnsdóttir (gudlaug.sigurbjornsdottir@reykjavik.is) og Guðrún Dís Jónatansdóttir (gudrun.dis. jonatansdottir@reykjavik.is) í síma 575 7700 frá kl. 8 til 16 virka daga. Vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og jafnréttisstefnu Reykjavíkurborgar sem er að finna á www.rvk.is. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsferil skal skila fyrir 4. febrúar n.k. á ofangreind netföng eða senda til: Menningarmiðstöðin Gerðuberg Gerðuberg/húsvörður-umsókn Gerðubergi 3-5 111 Reykjavík Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurborgar Vaktstjóri Veitingahúsið Hornið óskar eftir að ráða vakt- stjóra. Um er að ræða að mestu leyti dagvinnu. Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Reynsla og reglusemi skilyrði. Upplýsingar gefur Kristín í síma: 898-6481. Verslunarstjóri í barnadeild Zöru Kringlunni Við erum að leita að einstaklingi til að sjá um daglegan rekstur barnadeildar Zöru Starfslýsingin er eftirfarandi Ber ábyrgð á daglegum rekstri verslunarinn- ar með tilliti til rekstrarkostnaðar, vöruinn- kaupa, sölu, útlits, hreinlætis og mönnunar. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reglu- samur, skipulagðu, búa yfi r hæfi í mannleg- um samskiptum, vera leiðtogi ásamt því að hafa mikla þjónustulund. Góð enskukunnátta er skilyrði Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst Umsóknarfrestur er til 27 janúar 2008. Umsóknir sendist á netfangið trausti@zara.is Nánari upplýsingar veita Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Noron S. 693 8000 og Eyrún Dröfn Jónsdóttir verslunarstjóri í síma 693 8002 SKRIFSTOFUSTARF - Almenn afgreiðsla Danco Heildverslun leitar að sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf. Hæfniskröfur og starfssvið: • Almenn skrifstofustörf / Símsvörun • Tollskýrslugerð • Framsetning vörulista og umsjón vefsíðu. • Þekking á DK hugbúnaði kostur. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25 ára. Fullt starf - Ráðning 1.mars Umsóknir sendist til: maria@danco.is a. www.danco.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.