Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 38

Fréttablaðið - 20.01.2008, Page 38
ATVINNA 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR180 BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík BYGGINGASVIÐ – TÆKNIMENN BM Vallá hf. óskar eftir að ráða tæknimenn á byggingasvið fyrirtækisins í Reykjavík. Í störfunum felst meðal annars: :: Sala :: Hönnun :: Verkefnastjórnun Störfin gætu hentað: :: Byggingaverkfræðingum :: Byggingatæknifræðingum :: Byggingafræðingum :: Byggingaiðnfræðingum :: Húsasmíðameisturum :: Húsasmiðum Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með mannleg samskipti og hafa metnað til að ná árangri í starfi. BM Vallá hf. býður m.a. upp á eftirfarandi lausnir: :: Límtréshús :: Stálgrindahús :: Byggingar úr steyptum einingum :: Lett-Tak þakeiningar :: Protan þaklausnir Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar fyrir 25. janúar til Sigrúnar Þorgeirsdóttur, starfsmannastjóra á netfangið sigrun@bmvalla.is eða í bréfpósti á BM Vallá hf., Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjónsson, forstöðumaður byggingasviðs í síma 412 5000 eða 412 5070. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Heiðarborg er fjögurra deilda leikskóli í grónu hverfi í Selásnum þar sem er stutt í ósnortna náttúru, Elliðaárdalinn og Rauðavatn. Í Heiðarborg er lögð áhersla á leikinn, hreyfingu og málrækt. Verið velkomin í heimsókn í Heiðarborg eða hafið samband við Emilíu Möller leikskólastjóra í síma 693-9861 eða 557-7350. The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security and Detection Guard. The closing date for this postion is January 27, 2008. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov SECURITY AND DETECTION GUARD Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Meginmarkmið stofnunarinnar er að fækka vinnuslysum, draga úr atvinnutengdum sjúkdómum og stuðla að vellíðan starfsmanna á vinnustöðum. Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmanni til starfa í vinnuvéladeild > Verksvið: • Vinnuvéla- og tækjaeftirlit • Fræðsla, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum > Menntunar- og hæfniskröfur: • Staðgóð tæknimenntun, t.d. vélfræði- eða iðnmenntun • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi sem þessu, s.s vinna við stjórn eða viðgerð vinnuvéla • Geti unnið sjálfstætt og sýni frumkvæði í starfi • Góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla í tölvunotkun æskileg • Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi kostur Um er að ræða starf í Reykjavíkurumdæmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík eða á netfang: mg@ver.is fyrir 10. febrúar nk. Umsóknareyðublað er ekki notað. Nánari upplýsingar um starfi ð fást hjá Magnúsi Guðmundssyni s. 5504600/8917622 (mg@ver.is) eða Valgeiri Páli Guðmundssyni, s. 460 6800/ 892 7596, (vpg@ver.is).

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.