Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 41

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 20. janúar 2008 2113 BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík SÖLUSVIÐ – SÖLUMAÐUR BM Vallá hf. óskar eftir að ráða sölumenn á sölusvið fyrirtækisins. Í starfinu felst meðal annars: :: Sala á utanhússklæðningum, :: Ýmis sérverkefni :: Önnur sölustörf Starfið gæti hentað t.d.: :: Tæknifræðingum :: Blikksmiðum :: Húsasmiðum :: Vönum sölumönnum Við leitum að öflugum sölumönnum sem eiga auðvelt með mannleg samskipti og hafa metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, sýna frumkvæði, vera skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum. Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar fyrir 25. janúar til Sigrúnar Þorgeirsdóttur, starfsmannastjóra á netfangið: sigrun@bmvalla.is eða í bréfpósti á BM Vallá hf., Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurðsson, forstöðumaður sölusviðs í síma 412 5000 eða 412 5303. Laus störf hjá Olíudreifi ngu ehf. Rafvirkjar Olíudreifi ng ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á Þjónustudeild í Reykjavík. Um fjölbreytt starf er að ræða við nýlagnir, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu og almenn rafvirkjastörf. Starfsvettvangur er allt landið, og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land þegar þannig háttar. Um framtíðarstörf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson 550 9940 arni@odr.is Birgir Pétursson í síma 550-9957 birgir@odr.is Olíudreifi ng ehf. sér um dreifi ngu á fl jótandi eldsneyti fyrir N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifi ng.is SKÁLATÚN Óskum eftir félagsliðum og stuðningsfulltrúum til starfa í búsetu á Skálatún í Mosfellsbæ Um er að ræða kvöldvaktir eða helgarvaktir. Ýmis starfs- hlutföll í boði. Einnig vantar í vetrarafl eysingu. Upplýsingar veitir Anna Kristín sviðsstjóri í síma 5306603. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á www.skalatun.is Framkvæmdastjóri Fjárfestar Ágætlega statt fyrirtæki sem selur sérhæfðan búnað á sviði eldvarna og umhverfi smála, bæði hér á landi og á hinum norðurlöndunum. Óskar eftir framkvæmdastjóra og hluthöfum sem vilja taka þátt í útrás fyrirtækisins. Fyrirtækið er með mjög góð umboð ásamt eigin framleiðslu. Hefur góð viðskiptasambönd bæði vestan hafs og austan og er með starfsstöðvar hér á landi og í Noregi. Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst á arnl@centrum.is Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar Leikskólastjóri Laus staða leikskólastjóra í leikskólanum Krílakoti á Dalvík Leikskólinn Krílakot er 3ja deilda leikskóli. Í desember sl. var tekin í notkun nýbygging við húsið svo aðstaðan er góð. Á döfi nni er stefnumótun fyrir leikskóla sveitarfélagsins sem nýr leikskólastjóri mun verða virkur þátttakandi í. Menntunar- og hæfniskröfur • Leikskólamenntun • Framhaldsmenntun kostur • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og þörf fyrir að ná árangri. • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Metnaður, hugmyndaauðgi og skipulagshæfni. Upplýsingar um starfi ð veitir Hildur Ösp Gylfadóttir, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið hildur@dalvik.is og verður móttaka staðfest. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2008. Dalvíkurbyggð er framsækið sveitarfélag við utanverðan Eyjafjörð. Þar er blómlegt og fjölbreytt atvinnu- og menningarlíf. Umhverfi er sérlega fjölskylduvænt og góðar aðstæður til útivistar jafnt sumar sem vetur. Frekari upplýsingar um sveitarfélag- ið má fi nna á www.dalvik.is.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.