Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 42

Fréttablaðið - 20.01.2008, Side 42
ATVINNA 20. janúar 2008 SUNNUDAGUR2214 „MAÐUR ER ALLTAF AÐ LEIKA SÉR Í VINNUNNI” Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundaheimilin í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti óska eftir starfsfólki á öllum aldri í leik og starf með 6-9 ára börnum Í boði eru hlutastörf eftir hádegi á eftirtöldum stöðum: Fjósið, Grafarholti s. 664-7620 Stjörnuland, Grafarholti s.695-5091 Víðisel, Selás s. 664-7622 Klapparholt, Norðlingaholti s.664-7624 Töfrasel, Árbæ s. 695-5092 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjvíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍTR, www.itr.is Umsækjendur þurfa að geta hafið stör f sem fyrst. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað e r á heima- síðu ÍTR, www.itr.is. Einnig er hægt að hafa samband við deildarstjóra barnastarfs í Árseli, s. 567 1740 Rafeindavirki Flugfjarskipti ehf óska eftir að ráða rafeindavirkja í tæknideild fyrirtækisins. Starfssvið: Tæknideild hefur umsjón með rekstri fjarskiptakerfa og annars búnaðar. Starfi ð felur meðal annars í sér rekstur og viðhald á sendum og móttökurum auk tölvu- og fjarskipta- búnaðar sem staðsettur er innanlands og erlendis. Hæfniskröfur • Próf í rafeindavirkjun eða sambærilegt. • Þekking á uppbyggingu og rekstri almennra fjarskipta- og tölvukerfa. • Reynsla af rekstri Windows og Linux tölvukerfa og TCP/IP samskiptum er æskileg. • Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfi ð gefur Björn Sigurðsson í síma 563-6536 Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf og reynslu, ásamt mynd sendist Flugfjar- skiptum, Sóleyjarima 6, 112 Reykjavík, fyrir 25. janúar. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugfjarskipta www.gannet.is Öllum umsóknum verður svarað. Flugfjarskipti ehf er að fullu í eigu Flugstoða ohf og sinnir tal- og gagnaviðskiptum við alþjóðafl ug í íslenska fl ugstjórnarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 45 og starfsemin er á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 23 24 2519 Láttu okkur mæla með þér! SKÓGARHLÍÐ 12 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 520 4700 • WWW.HAGVANGUR.IS - við ráðum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.